Morgunblaðið - 13.08.1991, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
HAPPDRÆTTI
á
Vann þijár milljónir hjá DAS
Hinn 6. ágúst var dregið í 4.
flokki Happdrættis dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna. Aðal-
vinningurinn var þrjár milljónir
króna til íbúðakaupa og féll hann
í hlut Björgvins Magnússonar sem
býr að Tunguvegi í Reykjavík.
Björgvin hefur tekið þátt í happ-
drætti DAS frá því að það hóf
göngu sína en vinningurinn kemur
sér sérstaklega vel fyrir hann nú,
vegna jþess að hann og eiginkona
hans, Asa Pálsdóttir, urðu atvinnu-
laus nú í sumar er fyrirtækið sem
þau unnu hjá var flutt út á land.
Morgunblaðið/Sverrir
Myndin er tekin þegar Björgvin Magnússon, til vinstri, og Ása Páls-
dóttir eiginkona hans taka við vinningnum úr hendi Sigurðar Ág-
ústs Sigurðssonar forstjóra DAS.
13.8. 1991
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4500 0017 8092
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
Öll kort gefin út af B.C.C.I.
og byrja á
4507 10 4548 10
4541 80 4560 07
4541 81 4560 62
4966 07
kort úr umferð og sendlö VISA Islandí
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
visa | rJLT‘
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavik
Slmi 91-671700
IVAKORTALISTI
Dags. 13.8.1991. NR. 45
5414 8300 0362 1116
5414 8300 2013 1107
5414 8300 2675 9125
5414 8300 2717 4118
5421 72"
| Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla28,
103 Reykjavík, sími 685499
IPÍB
MATSEDILL
Opin grísasamloha m/osti ....kr, 595,
Hawaiborgari...........kr. 690,
Glóöarsteikt lambaþversteik
m/kryddsmjöri..........kr. 795,
Djúpsteiktýsam/remolaói ....kr, 795
Súpa fylgir öllum réttum
iff n rVrl,J ;1,J T Tf ! M 1 Tirí k | • j
Hi 11 fiift ti É • j | f i s • li ■
fclk f
fréttum
GARÐAR
Petra í steinagarðinum
Steinasafn Petru Sveinsdóttur á
Stöðvarfirði er fyrir löngu
orðið þekkt um landið og alltaf
íjölgar þeim ferðamönnum bæði
innlendum og erlendum sem
leggja leið sína í steinagarðinn
hjá Petru.
Hún sagði að gestir hefðu aldrei
verið jafn margir og í sumar og
þeir skiptu stundum hundruðum
sem kæmu til Stöðvaríjarðar
suma dagana til þess eins að skoða
steinasafnið.
-BB
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Petra Sveinsdóttir í steinagarðinum sem hún stöðugt bætir og lagfærir enda er hann augnayndi orðinn.
P ATREKSFJ ÖRÐUR
Slapp með skrekkinn
Hann er einn margra erlendra
verkamanna fyrir vestan og
vinnur hjá Þórslaxi hf. í Tálkna-
firði. Hann er náttúruunnandi og
það hafði næstum því orðið honum
að aldurtila. „Einhver mesta án-
ægja mín er að ganga á fjöll og
um dali Vestfjarða því hér er svo
fallegt og náttúran óspillt eins og
heima,“ segir Nýsjálendingurinn
heitir Mark Fowler, 27 ára gam-
all, og hefur verið hér í níu mán-
uði.
Nýlega var hann á ferð með
vinum sínu, Nýsjálendingi og
Englendingi. Þeir höfðu gengið
upp Hólsdalinn, eina fjóra kíló-
metra'í leit að upptökum árinnar
sem um hann rennur. Hann klifr-
aði niður í gilið nærri upptökunum
og þar sem hann sat á steini og
mundaði myndavélina sína, þá
heyrði hann hróp og skruðninga
og leit upp. Stærðar steinn hafði
losnað undan fótum vinar hans
og stefndi beint á hann. Hann
reyndi að forða sér en steinninn
lenti á vinstri hendi hans og fæti.
Fyrir Guðs mildi slapp hann með
mikið marinn fót og 21 saumspor
í hendinni. Þetta leit illa út, enda
lenti steinninn nákvæmlega þar
sem hann sat. Slysið varð kl.
19.30 og fræknir ungir Tálknfirð-
ingar voru komnir með Mark til
byggða kl. 23.00. Þeir voru 12
saman undir forystu björgunar-
sveitarmanna úr sveitinni Tálkna,
sem báru hinn slasaða þessa tor-
færu leið á börum. Þeir unnu fá-
bært verk, nánast afrek, og vill
Mark færa þeim kærar þakkir syo
og lækninum á Patreksfirði. „Ég
var einstaklega.-heppinn," segir
Mark. „Vonandi verð ég fljótt skoðunarferðum mínum um vestf-
heill aftur og get leikið rugby við irsku fjöllin, sem heilla mig.“
Tálknfirðinga og haldið áfram - Hilmar