Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 8

Morgunblaðið - 10.12.1991, Page 8
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 - 8 í dag er þriðjudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.44 og síðdegisflóð kl. 21.01. Fjara kl. 2.23 og kl. 15.00. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 16.49. (Almanak Háskóla íslands). Elskið ekki heiminn, held- ur þá hluti sem í heimin- um eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kær- leika til föðurins. (1. Jóh. 2, 15.) Krossgáta Sjá bls. 62 FRÉTTIR KVENFÉL. Kópavogs held- ur jólafund sinn annað kvöld í félagsheimilinu og hefst fundurinn kl. 20.30. Sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir flytur jólahugvekju. Skemmtidag- skrá og veitingar. KVENRÉTTINDAFÉLAG Islands. Jólafundur félagsins verður í kvöld kl. 20 á Hall- veigarstöðum. Jóladagskrá og léttar veitingar. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur jólafund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu Braut- arholti 26. KIWANISKLÚBBURINN Harpa, Rvík., heldur jóla- fundinn í kvöld kl. 20 að Smiðjuvegi 13a, Kópavogi. Gestur fundarins verður sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í Risinu í dag kl. 13-17 og í kvöld kl. 20 verður dansað og er það síðasta danskvöldið fyrir jól. SLYSAVARNAD. kvenna í Reykjavík heldur jólafundinn í kvöld í Holiday Inn. Skemmtidagskrá, jólapakka- happdrætti og flutt verður jólahugleiðing.. ÁRNAÐ HEILLA ingsen, Njörvasundi 32, Rvík. Eiginmaður hennar var Ragnar Jónsson í Smára. Hann lést árið 1987. Hún tek- ur á móti gestum í húsakynn- um Listasafns Alþýðusam- bands íslands, Grensásvegi 16a, frá kl. 17-19 í dag. ára afmæli. í gær, 9. desember, varð sjö- tugur Þórður G. Halldórs- son, fyrrv. fasteignasali, Selvogsgrunni 22, Rvík. Kona hans er Stella Sæberg. OHAÐI söfnuðurinn. Kven- félagið heldur jólafundinn í kvöld í Kirkjubæ og hefst hann kl. 20. NÁnari uppl. veita Guðrún, s. 10246, og Halldóra, s. 32725. BARÐSTRENDINGAFÉL., kvennadeildin, heldur jóla- kortafund í kvöld á Hallveig- arstöðum. MÆÐRASTYRKSNEFNDIN í Kópavogi er byijuð úthlutun og gefa nánari uppl. þær Margrét, s. 41949, og Þor- gerður, s. 40982. SINAWIK Rvík. Í kvöld kl. 20 verður jólafundurinn í Átt- hagasal Hótel Sögu. Það þarf að tilk. þátttöku. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðst. 67 ára og eldri. í dag fer fram tískusýn- ing. Dömur úr hverfinu sýna glæsifatnað. Kl. 15 les Sveinn Sæmundsson úr bók sinni „Brotsjór rís”. Rjómavöfflur með kaffinu. BARNADEILDIN Heilsu- verndarstöðinni Barónsstíg. Opið hús í dag fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Um- ræðuefnið verður slys og slysavarnir. KIRKJUSTARF___________ DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðju- daga kl. 14 fyrireldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prest- arnir. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón: Sig- rún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára alla mið- vikudaga kl. 16-17.30. Um- sjónarmaður: Þórir Jökuil Þorsteinsson. LAUGARNESKIRKJA. Tónleikar kl. 20.30. Þau sem leika eru: Guðrún S. Birgis- dóttir og Martial Nardeau á barokkflautur, Elín Guð- mundsdóttir á sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á gamba og barrokselló. NESKIRKJA. Æskulýðs- fundur 10-12 ára í dag kl. 17. SELTJARNARNESKIRKJA. Opið hús kl. 10-12 fyrir for- eldra ungra barna. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRNSESSÓKN. Mömmu- morgunn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn í dag kl. 10-12. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni kemur í heimsókn og fjallar um jólaundirbúning með börnum. GRINDAVÍKURKIRKJA. Kirkjukvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleik- ur. Allir velkomnir. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Sunnudag komu frá útlöndum Ljósafoss og Skógarfoss. Þá kom Askja úr strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt til veiða. í gær var Grundarfoss væntanlegur að utan ásamt Laxfossi. Þá var norskur togari væntanlegur og Stapafell væntanlegt af ströndinni. í dag er Reykja- foss væntanlegur af strönd- inni. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlandsfarið Nuka Ittuk kom í gær og lestaði vörur og hélt áfram til Grænlands samdægurs. Dagsbrún boðar tímabunda vinnustöðvun. Guðmundur J. segir: Það gengur ekkert Stjórn Dag*brún»r álrvaö á fundJ sínura í gœr aö boÖa til tímabund- inna verkfalla í desember. Uss — uss ... (*153 &a, TGyiútiD —3 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 6. desember - 12. desember, að báðum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur vió Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfélls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftartes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 éra aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráógjafar- og upplýsingarsimi ætlaóur bornúm og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gcfa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. , JBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamióstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til utlanda daglega ó stuttbylgju: Útvarpeð er óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hédegisfréttum er útvarp- að til Noröurtanda. Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz. Hádegislréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvötófróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að kiknum lestri hádegisfrétta é laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísL tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga ÖMrunarlakningxMld Landspiulana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. — Geðdeild Vrtiistaðadeikl: Laugardaga og sunnudaga kl. 15*17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17, - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlóna) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, c. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á Islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Hú8dýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaróurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvolsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudága kl. 13.30-16. Á öðrum tímúm eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fré mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Beytjavít sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjariaug og Breið holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud, - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug. Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaufl í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,. (ménud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Si'minn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl, 7.10- 17.30. Sunrwd. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.