Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.12.1991, Qupperneq 8
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1991 - 8 í dag er þriðjudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.44 og síðdegisflóð kl. 21.01. Fjara kl. 2.23 og kl. 15.00. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.10 og sólarlag kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 16.49. (Almanak Háskóla íslands). Elskið ekki heiminn, held- ur þá hluti sem í heimin- um eru. Sá sem elskar heiminn, á ekki í sér kær- leika til föðurins. (1. Jóh. 2, 15.) Krossgáta Sjá bls. 62 FRÉTTIR KVENFÉL. Kópavogs held- ur jólafund sinn annað kvöld í félagsheimilinu og hefst fundurinn kl. 20.30. Sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir flytur jólahugvekju. Skemmtidag- skrá og veitingar. KVENRÉTTINDAFÉLAG Islands. Jólafundur félagsins verður í kvöld kl. 20 á Hall- veigarstöðum. Jóladagskrá og léttar veitingar. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur jólafund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu Braut- arholti 26. KIWANISKLÚBBURINN Harpa, Rvík., heldur jóla- fundinn í kvöld kl. 20 að Smiðjuvegi 13a, Kópavogi. Gestur fundarins verður sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í Risinu í dag kl. 13-17 og í kvöld kl. 20 verður dansað og er það síðasta danskvöldið fyrir jól. SLYSAVARNAD. kvenna í Reykjavík heldur jólafundinn í kvöld í Holiday Inn. Skemmtidagskrá, jólapakka- happdrætti og flutt verður jólahugleiðing.. ÁRNAÐ HEILLA ingsen, Njörvasundi 32, Rvík. Eiginmaður hennar var Ragnar Jónsson í Smára. Hann lést árið 1987. Hún tek- ur á móti gestum í húsakynn- um Listasafns Alþýðusam- bands íslands, Grensásvegi 16a, frá kl. 17-19 í dag. ára afmæli. í gær, 9. desember, varð sjö- tugur Þórður G. Halldórs- son, fyrrv. fasteignasali, Selvogsgrunni 22, Rvík. Kona hans er Stella Sæberg. OHAÐI söfnuðurinn. Kven- félagið heldur jólafundinn í kvöld í Kirkjubæ og hefst hann kl. 20. NÁnari uppl. veita Guðrún, s. 10246, og Halldóra, s. 32725. BARÐSTRENDINGAFÉL., kvennadeildin, heldur jóla- kortafund í kvöld á Hallveig- arstöðum. MÆÐRASTYRKSNEFNDIN í Kópavogi er byijuð úthlutun og gefa nánari uppl. þær Margrét, s. 41949, og Þor- gerður, s. 40982. SINAWIK Rvík. Í kvöld kl. 20 verður jólafundurinn í Átt- hagasal Hótel Sögu. Það þarf að tilk. þátttöku. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðst. 67 ára og eldri. í dag fer fram tískusýn- ing. Dömur úr hverfinu sýna glæsifatnað. Kl. 15 les Sveinn Sæmundsson úr bók sinni „Brotsjór rís”. Rjómavöfflur með kaffinu. BARNADEILDIN Heilsu- verndarstöðinni Barónsstíg. Opið hús í dag fyrir foreldra ungra barna kl. 15-16. Um- ræðuefnið verður slys og slysavarnir. KIRKJUSTARF___________ DÓMKIRKJAN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA. Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Öllu þessu getur verið lokið fyrir kl. 13. Biblíulestur alla þriðju- daga kl. 14 fyrireldri borgara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Prest- arnir. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA. Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10-12. Umsjón: Sig- rún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10-12 ára alla mið- vikudaga kl. 16-17.30. Um- sjónarmaður: Þórir Jökuil Þorsteinsson. LAUGARNESKIRKJA. Tónleikar kl. 20.30. Þau sem leika eru: Guðrún S. Birgis- dóttir og Martial Nardeau á barokkflautur, Elín Guð- mundsdóttir á sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á gamba og barrokselló. NESKIRKJA. Æskulýðs- fundur 10-12 ára í dag kl. 17. SELTJARNARNESKIRKJA. Opið hús kl. 10-12 fyrir for- eldra ungra barna. BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRNSESSÓKN. Mömmu- morgunn í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu Borgum. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgunn í dag kl. 10-12. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni kemur í heimsókn og fjallar um jólaundirbúning með börnum. GRINDAVÍKURKIRKJA. Kirkjukvöld kl. 20.30. Tónlist, biblíulestur, bæn og fróðleik- ur. Allir velkomnir. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Sunnudag komu frá útlöndum Ljósafoss og Skógarfoss. Þá kom Askja úr strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson hélt til veiða. í gær var Grundarfoss væntanlegur að utan ásamt Laxfossi. Þá var norskur togari væntanlegur og Stapafell væntanlegt af ströndinni. í dag er Reykja- foss væntanlegur af strönd- inni. HAFNARFJARÐARHÖFN. Grænlandsfarið Nuka Ittuk kom í gær og lestaði vörur og hélt áfram til Grænlands samdægurs. Dagsbrún boðar tímabunda vinnustöðvun. Guðmundur J. segir: Það gengur ekkert Stjórn Dag*brún»r álrvaö á fundJ sínura í gœr aö boÖa til tímabund- inna verkfalla í desember. Uss — uss ... (*153 &a, TGyiútiD —3 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 6. desember - 12. desember, að báðum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur vió Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfélls Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftartes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeMoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. HeimsóknartimiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 éra aidri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráógjafar- og upplýsingarsimi ætlaóur bornúm og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gcfa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus œska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um éfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. , JBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Upplýsingamióstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til utlanda daglega ó stuttbylgju: Útvarpeð er óstefnuvirkt allan sólarhringinn é 3295,6100 og 9265 kHz. Hédegisfréttum er útvarp- að til Noröurtanda. Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 15790 og 13830 kHz. og kvöldfróttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 é 15770 og 13855 kHz. Hádegislréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvötófróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að kiknum lestri hádegisfrétta é laugardög- um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísL tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga ÖMrunarlakningxMld Landspiulana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. — Geðdeild Vrtiistaðadeikl: Laugardaga og sunnudaga kl. 15*17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14-17, - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlóna) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, c. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á Islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Hú8dýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaróurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvolsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudága kl. 13.30-16. Á öðrum tímúm eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fré mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Beytjavít sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjariaug og Breið holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud, - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm fró kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug. Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaufl í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,. (ménud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Si'minn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl, 7.10- 17.30. Sunrwd. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.