Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 49 MIÐVIKUDAGUR 25. DESEMBER SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 13.00 ► Vesalingarnir. Fram- haldsþáttur fyrir alla fjölskylduna. 13.10 ► Magdalena. Við fylgj- umst með Magdalenu og skóla- systrum hennar halda jólin hátíðleg. 13.35 ► Vetur konungur. Kvikmynd. SJÓNVARP / SÍÐDEGI áJi. STÖD2 13.35 ► Veturkon- ungur. Margverð- launuð kvikmynd. 15.10 ► James Galwayá jólum. Þverflautusnillingur- inn James Galway leikur jóla- lög frá ýmsum löndum. 16.00 ► Oklahoma! Einn af vinsælustu söngleikjum allra tíma. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, ShirleyJones, Charlotte Greenwood, Rod Steigerog Eddie Albert. 18.20 ► Listamannaskálinn. Hinn 26 ára gamli þýski fiöluleikari Anne-Sophie Mutter hefur náð mjög langt í íiðluleik sín- um. 19.19 ► 19:19 Hátíðarfréttirfráfrétta- stofu Stöðvar2. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 21.20 ► í góðu skyni. Sjónvarpsleikrit í fjórum þáttum 22.55 ► Skugginn hefur flókna vél. 23.55 ► Dag- Ron og Tanja. 20.20 ► Séra Friðrik Friðriksson. Heimilda- eftir Ingmar Bergman. íslenska sjónvarpið stóð að gerð Þeir leiða saman krafta sína Öm Þor- skrárlok. Þýskurfjöl- mynd um æskulýðsleiðtogann séra Friðrik Frið- þáttanna ásamt hinum norrænu stöðvunum og ýmsum steinsson, Thor Vilhjálmsson, Áskell skyldumynda- riksson. í myndinni verður fjallað um líf og starf evrópskum stöðvum. Másson og Þór Elis Pálsson. flokkur. séra Friöriks, m.a. ritstörf hans, stofnun KFUM 23.10 ► Heims um ból, helg eru og sumarstarf ÍVatnaskógi. jól. Vínardrengjakórinn syngur. 19.19 ► Hátíðar- 20.10 ► Heims um ból. Ave fréttir. Maria, Heims um ból, Jubilae . 19.45 ► Babarog Domino og mörg fleiri heims- Jólasveinninn. þekkt jólalög sungin og leikin Teiknimynd. af heimsþekktum listamönnum. 21.05 ► Roxanne. Gamanmynd, eins konarnútímaútgáfa leikrits- ins um Cyrano de Bergerac. Aðalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah og Rick Rossivich. 22.50 ► Leitin að Rauða október. Aðalhlutverk: Sean Conn- ery, Alec Baldwin, Scott Glenn, Sam Neil og James Earl Jones. Bönnuð börnum. 1.00 ► Ekið með Daisy. Þetta er fjórföld Óskarsverðlauna- mynd sem gerð er eftir Pulitzer-verðlaunasögu Alfred Uhry. 2.35 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Klukknahringing. Litla Iúðrasveitin leikur. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Frá kirkjulistahátíð 1991. Kammerkórinn .Ca- merata Vocale" frá Freiburg syngur kirkjuleg verk eftir Mendelssohn, Johann Christoph Bach, Schönberg, Gesualdo og fleiri; Winifred Toll stjórnar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Ný hljóð- ritun Útvarpsins.) 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?". Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heil sértu María. Þáttur helgaður heilagri Guðsmóður. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Kóralforleikir eftir Johann Sebastian Bach. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestir Elísabet- ar Þórisdóttur, Jónasar Ingimundarsonar og Jón- asar Jónassonar, sem jafnframt er umsjónarmað- ur, eru: Sólrún Bragadóttir og Guðbjörn Guð- björnsson óperusöngvarar, Skólakór Kársness og Þórunn Björnsdóttir, Dómkórinn og Marleinn H. Friðriksson, Þórarinn Stefánsson pianóleikari og Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. 14.10 Sveigur úr Ijóðaþýðingum. Magnúsar Ás- geirssonar Fléttaður af Hirti Pálssyni, Oldu Amar- dótlur, Andrési Bjömssyni, Helga Skúlasyni, Herdisi Þorvaldsdóttur, Kristinu Önnu Þórarins- dóttur, Lárusi Pálssyni, Þorsteini Ö. Stephensen og Erisku konsertsveitinni sem leikur upphaf Concerto grosso nr. 1 í D-dúr ópus 6 eftir Co- relli undir stjórn Trevors Pinnocks. 15.10 Heimsókn i þjóðgarðinn á Þingvöllum. Leið- sögumaður sr. Heimir Steinsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnajól. „Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Rydberg Jón Gunnarsson les þýðingu Ágústs H. Bjarnasonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.10 ...sem árgeislinn læðist hún rótt ...“. Út- varpið minnist Þorstelns Ö. Stephensens. Um- sjón: Maria Kristjánsdóttir. Lesari: Broddi Broddason. 18.15 Tveir litlir flautukonsertar. Flautuleikarinn Martial Nardeaú leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands. - „Fantaisie pastorale hongroise" ópus 26 eft- ir Albert Franz Doppler; Örn Oskarsson stjórnar. — Concertino ópus 107 eftir Cecile Chaminade; Hákon Leifsson stjórnar. Umsjón: TómasTómas- son. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Sagan af Rómeó og Júliu. Helgi Hálfdanarson skráði og flytur. 20.00 Jólatónleikar Útvarpsins 1950. Hljóðritun kemur i leitirnar. - Einar Kristjánsson syngur lög eftir Franz Schubert, Richard Strauss, Sigfús Einarsson, Edvard Grieg og tvær óperuaríur eftir Leonca- vallo og Donizetti. Victor Urbancic leikur með á pianó. - Partita um islenska sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð" eftir Sigurð Þórðarson. Victor Urbancic leikur á píanó. Umsjón: Þorsteinn Hannesson. 21.00 „Hátíð er i bæ". a. Af Vigfúsi Sigurðssyni Grænlandsfara. b. Jólaljóð eftir Braga Bjömsson frá Surtsstöð um, c. Arnheiður Guðjónsdóttir sem ólst upp í Heiöarseli i Jökuldalsheiði segir frá jólahaldl I' upphafi aldarinnar á islensku heiðarbýli. d. „Jóla- gesturinn", saga eftir Guðrúnu Sveinsdóttur hús freyjtí á Ormarsstöðum. Umsjón: Arndis Þor- valdsdóttir. Lesarar með, umsjónarmanni: Pétur Eiðsson og Kristrún Jónsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ljóðaperlur á jólum. Lárus Pálsson og Ingi- björg Stephensen flytja helgiljóð. Úr safni Ut- varpsins, áður á dagskrá fyrir 25 árum. 22.30 Barrokktónlist á jólum. - „Noels sur les instruments H531, 534' franskir jólasöngvar í hljómsveitarbúningi. - Concerfo pastorale í G-dúr eftir Johann Melc- hior Molter. — Concero grosso i g-moll ópus 6 nr. 8, „Jóla- konsertinn" eftir Arcangelo Corelli. Enska kon- sertsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 23.00 Aðventutónleikar Mótettukórs Hallgíms- kirkju. Á efniskránni eru mótettur frá 16. og 17. öld eftir tónskáld frá Bretlandi, italiu, Spáni, Þýskalandi og Hollandi; HörðurÁskelsson stjðrn- ar. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 24.00 Fréttir. 0.05 Orgeltónleikar. Frá orgeltónleikum Karen De Pastel í Háteigskirkju. - Sónata i D-dúr eftir Baldassare Galuppi. - Pastorella i C-dúr eftir Frantisék Xaver Brixi. - Pastorella i D-dúr eftir Jan Krtitel Kuchar. — Voluntary í C-dúr eftir John Keeble. - Prelúdia i f-moll effir Johann Ludwig Krebs. — Fantasía og fúga i c-moll eftir Carl Philip Emanuel Bach. - Fimm verk fyrir flautuklukkur eftir Joseph Haydn. - Fantasía i f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Umsjón: Gunnhild Byahals. (Ný hljóðrit- un ýtvarpsins.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.00 Gleðileg jól. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 10.00 Fréttir. Jólamorgunn Gyðu Tryggvadóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Jólatónlist að hætti Bjarkar Guðmundsdóttur. 14.00 Hangikjöt. Umsjón: Lisa Páls. 16.00 Jólatónlist. Þrjú á palli og Eddukórinn syngja. 17.00 Jól með Bítlunum. Umsjón: Skúli Helgason. 18.00 Jðlasöngvar. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsöóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Gullskífur: — „Silent night" með Mahaliu Jackson frá 1962. 1 — „To wish you a merry Christmas" Með Harty Belafonte frá 1971. — „Nu tándas tusen juleljus" frá 1980. 22.00 Jólatónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Jólatóriar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 3.00 Jólatónar. 4.30 Veðurfregnir. Jólatónar halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Jólatónar hljóma til morguns. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngtjm. 6.45 Veðurfregnir. AÐALSTÖÐIIM FM 90,9 / 103,2 10.00 Bach á jóladagsmorgun. „Kristnir merkið þennan dag." Jóladagskantata. Edith Mathis, Anna Reynolds, Peter Schrier, Dietrich Fischer — Sieskau, Bachrkórinn og Bach-hljómsveitin í Munchen. Stjórnandi Karl Richter. Brandenborg- arkonsert nr. 3 og hljómsveitarsvíta nr. 3. Flytj- endur: English Conceert. Stjórnandi: Trevor Pinnock. 11.00 Jólasögur. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Endurtekið frá aðfangadegi. 12.00 Helg eru jól, séra Karl Sigurbjörnsson ræðir um jólaguöspjalliö og helgi jólanna. 13.00 Dagskrá um Matthias Jóhannessen. Skáldið les úr verkum sinum og rætt verður við hann um skáldskap hans. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 15.00 Ástardrykkurinn. 17.00 Ungt fólk, trúin og framtíðin. Umsjón Jón Ásgeirsson og Böðvar Bergsson. 19.00 Tónleikar, m.a. Vinardrengjakórinn, Jessye Norman, Mormónakórinn og fl. 22.00 Jólagestir i hljóðstofu. Jóhannes Jónasson tekur á móti Hjálmtý Hjálmtýssyni, Margréti Matthlasdóttur og dóttur þeirra, Sigrúnu Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. 23.30 Tónleikar. ALFA FM 102,9 7.00 Jólalög. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 8.00 í jólaskapi. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 12.00 Fréttir. 12.15 í jólaskapi. 13.00 Frú Auður Sveinsdóttir Laxness i jólakaffi hjábjarna Degi Jónssyni. 15.00 I jólaskapi. 18.00 Jólatónar. 24.00 Rokk og rólegheit. EFFEMM FM95.7 7.00 Jóhann Jóhannsson I morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tón- - list fyrir alla. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir i sima 27711 .og nelnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjonusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar. STJARNAN FM102 24.00 iólahátiðardagskrá. 7.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 16.00 MR. 18.00 Framhaldskólafréttir. 18.15 MS. 20.00 IR. B-hliðin. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Jóladagskrá. 22.00 Tónlist. Björgvin Gunnarsson. Stöð 2 Roxanne ■■■■■ Þetta er gamanmynd í anda „Cyrano de Bergerac“, þar 91 05 sem Steve Martin leikur nefstóran öðling og brunavarð- £1- ~ stjóra sem er logandi hrifinn af hinni leggjalöngu þokka- dís Roxanne sem leikinn er af Daryl Hannah. Hún er aftur hrifinn af félaga Martine, Chris, sem er myndarlegur en einfaldur. Alls konar uppákomur spretta af þessum undarlega þríhyrningi. Stöð 2 Vetur konungur ■■■■ Þessi kvikmynd hlaut „Gullna ljónið" á kvikmyndahátíðinni 1 Q 35 1 Feneyjum árið 1965 sem besta barnamyndin og sérstaka Ad viðurkenningu í Bandaríkjunum árið 1990. Þetta er so- véskt ævintýri þar sem segir frá hinni fallegu Nastenku sem leitar að hinni einu sönnu ást. Nastenka býr hjá stjúpmóður sinni og öf- undssjúkri stjúpsystur og koma þær báðar illa fram við hana. Dag nokkurn er hún er á gangi í skóginum hittir hún draumaprinsinn ívar. ívar reynist hins vegar vera drambsamur og fullur hégóma og það kemur honum í klandur, því dvergur einn hneppir hann í álög, breytir honum að hálfu í björn. ívar hrökklast burtu og ásetur sér að læra hógværð og lítillæti til að geta unnið aftur ástir Nastenku. Þá koma til skjalanna nornin Baba Jaga og ræningjarnir sem gera parinu eins erfitt fyrir og frekast er kostur, beinlínis reyna að spilla. Vetur konungur hinn mikli fær veður af áformum óþjóðalýðsins og tekur til hendinni. Sjónvarpið í góðu skyni ■■■■ Einvalalið norrænna listamanna kemur saman við gerð O"! 20 þessa myndaflokks sem heitir á frummálinu „Den gode "A viljan“. Handritið er eftir Ingimar Bergmann, en hann byggir söguna á lífi foreldra sinna. tilhugalífi þeirra og fyrstu árum hjónabandsins. leikstjórinn er Billy August, sem vann til Oskarsverð- launa fyrir mynd sína um sigurvegarann Pelle. Leikmynd er eftir Önnu Asp sem hlaut Óskarsverðlaun um árið fyrir leikmyndina í kvikmynd Bergmanns Fanny og Alexander. í aðalhlutverkunum eru Pernille August, Samuel Fröler, Max von Sydow og Ghita Nörby. Svíar bera hitann og þungann af verkinu og er þetta viðamesta kvikmyndaverk sem þeir hafa áður lagt út í. Sænska Sjónvarpið er í forystu, en fjölmargar stöðvar aðrar hafa lagt fé til verksins, þar á meðal íslenska Sjónvarpið og verður flokkurinn frumsýndur á öllum Norðurlöndunum um jólin. Haft hefur verið eftir leikstjóranum Billy August, að verkið sé fyrst og fremst ástarsaga, það fjalli um ástir tveggja einstaklinga sem ekki mega eigast, um ást foreldra og barna,j ást á almætti, ást mannsins á sjálfum sér og skilyrðislaus ást á náunganum. Mndin þyki raunsönn lýsing á lífi alþýðufólks á síðustu öld, en tilfinningarn- ar sem um er fjallað og baráttan við fordóma og þröngsýni er alger- lega óháð tíma og rúmi, sagan gæti gerst hvar sem er og hvenær sem er. í fyrsta þættinum sem sýndur er á jóladag hittast aðalpersónurn- ar Henrik Bergmann og Anna Aakerblom í fyrsta sinn. Hann er snauður guðfræðinemi, en hún af auðugum foreldrum og uppáhald þeirra. Foreldruin Önnu lýst engan veginn á ráðahaginn og reyna að spilla fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.