Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú berð glöggt skyn á allar hræringar á vinnustað þínum núna. Gættu þess að skoða vandlega það sem þú hyggst festa þér til þess að þú kaupir ekki köttinn í sekknum. Naut (20. apríl - 20. rmu) Einbeiting þín fer vaxandi og hugsun þín verður skörp í dag. Vertu vakandi fyrir tæki- færi sem þér býðst í vinn- unni. Góðir vinir gefa og þiggja eftir atvikum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Töf sem þú hefur sætt lýkur núna. Þú fínnur lausn á vanda- máli sem þú hefur glímt við lengi. Þú kannt að lenda í vandræðum með starfsfélaga þinn. í kvöld heldur þú upp á eitthvað með vinum þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&6 Þú skilur maka þinn betur núna og þið eigið yndislegt kvöld saman. í dag lendir þér saman við ráðríka persónu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú leggur hart að þér í dag og nærð árangri. Þú átt svo sannarlega skilið að slaka á með vinum og vandamönnum í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að hugsa um að taka upp þráðinn og fara í nám eftir áramótin. Láttu afbrýði- sama persónu ekki gera lítið úr árangri starfs þíns. Vog (23. sept. - 22. október) Það liggur vel fyrir þér að sjá hlutina í samhengi og skilja tölur í dag. Taktu ákvörðun sem varðar fjármál þín og láttu engan svíkjast aftan að þér. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) ^0 Maki þinn aðstoðar þig dyggi- lega. Fjárhagsmál þín fara batnandi úr þessu. Stundum verður maður að vera tilbúinn til að gera málamiðlun. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) S^3 Þú hefur á tilfínningunni að verið sé að fara á bak við þig um þessar mundir. Þiggðu heimboð sem þér berst. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Einlægar viðræður losa þig við þungbærar áhyggjur núna. Þér býðst óvenjulegt tækifæri í viðskiptum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 55% Einbeitingarhæfíleiki þinn blómstrar núna. Þú kemur miklu í verk á andlega svið- inu. Ferðaáætlanir sem þú hefur undirbúið breytast í stórum dráttum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Í2k Þér fínnst þú ekki geta skotið inn orði í rökræðum við þras- gjama persónu í dag. Taktu þátt í hópstarfí. Hamingja er ríkjandi tilfínning innan fjöl- skyldunnar núna. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staáreynda. DYRAGLENS &í LJÓN A LEIÐINNl/ 01987 Tríbuna MwXt SwvtCM. Inc f-n UJÓUl LJÓU! l R/tkC.' L 30UJ í[ HVERMIG Hi'ETTA 3 G/4e<s x/Aieipvtoc:op.' iáA<soiSTpo 1 gog<5A Fyeigy£TA?j ljóSka / ÉG GÆV þoBFrAO ( t/ÍMHA FRAMEFTHZ. ) Hl/EKMKS i ÓSJOÓ'PONUAI EJGUAt VtÐ HtN Þ'a AÐ ___ÍCO/UIAST HEtAA ? ÍEN6Aie 'AHyGGTOE--) (egee með Aætl uhj V .. » — 1 mbíM \~JM1 m _ » þETTA AOGEFA V EtTTHVAÐ i'StryM J-T FERDINAND SMAFOLK Það eru of margir lilutir nú til dags, sem hægt er að Iíg er sammála ... mér datt aldrei í hug að ég þyrfti hafa áhyggjur af ... að liafa áhyggjur af því að gefa jólasveininum þjórfé ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Reyndir spilarar eiga auðvelt að dúkka fumlaust með Kxx á eftir ÁDGxx, eða Áxx á eftir KD10. Þótt beinn ávinningur biasi ekki alltaf við, kostar slík spilamennska sjaldnast slag. Því sakar ekki að halda sagnhafa í óvissu. En það er erfiðara að gefa slag, sem maður veit að kemur ekki til baka. Stundum er það þó nauðsynlegt: Áustur gefur; enginn á hættu. Norður Vestur ♦ D7 VD92 ♦ D10976 ♦ 752 ♦ 853 VlO ♦ KG52 ♦ ÁD1083 Suður ♦ ÁKG94 y G765 ♦ 843 ♦ G Austur ♦ 1062 V Ák843 ♦ Á ♦ K964 Vestur Nordur Austur Suður 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 3 hjörtu Dobl 3 spaðar Allir pass- Útspil: hjartatvistur. Gamalt BOLS-heilræði Svíans Per-Olofs Sundelins snýst um þetta stef: „Ef sérð enga fram- tíð í vörninni með því að taka slag.“ Austur tekur fyrsta slaginn á hjartakóng og skiptir yfír í tromp. Suður stingur upp ás og lætur laufgosann fara hringinn. Af talningu vesturs getur austur ráðið að gosinn er einsamall, svo það sýnist sjálfsagt að drepa á kónginn. Þá vinnur sagnhafi spilið hugsanlega með yfirslag. Hann er vís með að stinga upp spaðakóng, trompa hjarta og spila laufunum. Ef austur er viðbúinn á hann að sjá þetta fyrir og dúkka hik- laust. Sagnhafí reynir þá að víxltrompa hjarta og lauf með þeim afleiðingum að vörnin fær TVO slagi á tromp! Kannaðu málið. Umsjón Margeir Pétursson Þýsku meistararnir Bayern Munchen eru komnir í undanúrslit Evrópukeppni félaga með stór- sigri, Vh-Vh, á frönsku meistur- unum Lyon-Oyonnaix. En það gekk ekki átakalaust að komast upp úr annarri umferðinni. Þá mættu Bæjararnir öðru þýsku liði, Porz, og þessi staða kom upp í síðustu skákinni á milli hins gam- alreynda stórmeistara. Wolfgang Uhlmanns (2.500), Porz, og al- þjóðameistarans Gerald Hertneck (2.555), sem hafði svart og átti leik. 80. — Hh4+! og Uhlmann varð að samþykkja jafntefli, því eftir 81. Kxh4 er svartur patt. Þar með féll Porz út úr keppninni. Hertneck gerði það einnig gott gegn Lyon um helgina, fyrst vann hann franska stórmeistarann Kouatly og síðan alþjóðameistar- ann Sharif. Jóhann Hjartarson gerði tvö jafnteflf við Boris Spassky á þriðja borði. Jólahraðskákmótin: Taflfélag Reykjavkkur, 29. og 30. desember. Taflið hefst báða dagana kl. 20.00 í Faxafeni 12. Skákfélag Akureyrar, 29. desember kl. 14.00 í skákheimil- inu. Taflfélag Kópavogs, 29. des- ember kl. 14.00 í Hamraborg 5, 3. hæð. Skákfélag Hafnarfjarðar, 29. desember kl. 20.00 í félagsheimil- inu Dverg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.