Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 J ólaskákþrautir __________Skák____________ Margeir Pétursson ÞRAUTIRNAR í ár eru jafnari en oft áður, það er ekki hlaupið að því að leysa neina þeirra, en engin ætti heldur að vera of erf- ið. Skákdæmagerð er ævaforn listgrein, sennilega hefur ekki liðið langur timi frá þvi að tafl- reglur mótuðust endanlega þar til menn fóru að sjá óvenjulega og listræna möguleika sem gætu komið upp í taflinu. Elstu skák- dæmi sem hafa varðveist eru arabísk frá níundu öld. Ráðning skákdæma hefur síðan verið nokkuð vinsæl dægradvöl. Eftir marga beztu skákmenn á 18. og 19. öld liggja ekki aðeins glæstar sigurskákir heldur líka mörg lagleg skákdæmi. I þessu efni vorum við íslending- ar nokkuð á eftir öðrum þjóðum, það eru ekki nema rúm hundrað ár síðan fyrst birtist skákdæmi á prenti í íslensku blaði. Það var í Fjallkonunni 10. janúar 1888. Síðan hafa nokkrir íslendingar fengist við að semja þrautir, en þessi grein hefur þó ekki fest nærri eins miklar rætur hér og í öðrum Evrópulönd- um, þar sem iðulega eru haldnar keppnir um það hver semur bezta og frumlegasta dæmið. Hannes Þórður Hafstein (1908- 1933) var einn fremsti skákmaður landsins um 1930 og fékkst mikið við gerð skákdæma, sem voru birt í íslenskum og sænskum blöðum. Hannes lést komungur úr berklum. Sigurbjörn Sveinsson, rithöfundur (1878-1951), fékkst nokkuð við skákdæmagerð. Fyrsta jólaskák- þrautin að sinni er eftir hann og tekin upp úr litlu kveri með 64 þrautum hans, sem er fáanlegt í Skákhúsinu við Hlemmtorg. Til að geta leyst þetta dæmi Sigurbjörns þarf að átta sig á samspili drottn- ingar og biskupa á skálínum. Næsta dæmi er eftir hinn fræga bandaríska skákdæmahöfund Sam Lloyd (1841-1911). Það var birt í Boston Gazette árið 1858, þegar höfundurinn var aðeins 18 ára. Frábært dæmi, sem sýnir vel hæfi- leika höfundarins strax í æsku. Þriðja þrautin er eftir þekkta rússneska höfunda, hún vann til annarra verðlauna á öðru skák- dæmaþingi Sovétríkjanna 1947-48. Það þarf ekki flóknar stöður til að þrautir verði skemmtilegar og jafnvel í peðsendatöflum má finna margan óvæntan hnykkinn. Fjórða dæmið gæti hæglega komið upp í tefldri skák. í því fimmta er hvítur miklu liði undir, en á samt afar skemmtilega leið til þess að bjarga sér í jafntefli. Hið sjötta er eitt af frægastu dæmum sovézka verkfræðingsins Henriks M. Kasparjan (f. 1910), en hann er geysilega afkastamikill og fær tafllokahöfundur, sem gefíð hefur út fjölda bóka. Dæmi hans koma oft mjög á óvart, svo sem þetta, þar sem hvítur getur unnið þótt svarta a-peðið eigi aðeins einn reit eftir upp í borð. Vafalaust er þetta erfiðasta dæmið að sinni. Lausnirnar birtast fljótlega eftir jól. GLEÐILEG JOL! 1. Höf. Sigurbjörn Sveinsson Hvítur mátar í öðrum leik. 2. Höf. Samuel Lloyd, 1859 Hvítur mátar í öðrum leik. 3. Höf. R. Kofman og L. Losh- 5. Höf. F. Amelung 1904. insky 1947. Hvítur mátar í öðrum leik. Hvítur leikur og heldur jafntefli. 4. Höf. Cortlever 1940. 6. Höf. H.M. Kasparjan. Hvítur leikur og vinnur. Hvítur leikur og vinnur. Heimildir: Dr. Ingimar Jónsson: Alfræðibókin um skák, A- Ö, Reykjavík 1988, ýmsir sovézkir höfundar: Sjakhmatní enzyklope- dísjevskí slovarj, Moskva 1990, ýmsir höfundar: Alfræðibókin um endatöfl, 1. bindi, Belgrad 1982, ýmsir sovéskir höfundar: Izbranníe kompósitsí, Moskva 1985, I. Rozenfeld: Male-etuiidid, Tallinn 1981, og 64 skákdæmi eftir Sigurbjörn Sveinsson, Reykjavík 1977. v HVÍTIR HKAKKAPÚDAR - MIKIÐ ÚRVAL starfsgreinum! JÓLABRIDS ______Brids_______ Guðmundur Páll Arnarson 4.) Suður gefur; allir á hættu. Þú ert í austur. 1.) Suður gefur; enginn á hættu. Þú ert í suður. Norður ♦ D5 ¥ Á10932 ♦ 84 ♦ 10632 II Suður ♦ ÁD1063 V5 ♦ 93 ♦ KDG107 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 lauf 1 spaði 2 tíglar 4 spaðar Allir pass Vestur kemur út með lauffimmu. Austur tekur á ásinn og skiptir yfir í tígul. Makker hans drepur á ás og spilar aftur tígii sem austur trompar.. Spilar svo laufi og véstur fylgir lit með fimmu. Þitt er að taka ákvörðun. Suður ♦ ÁK7432 ¥ 6 ♦ D5 3.) Suður gefur; AV á hættu. ert í austur. Þú Vestur ♦ ÁD84 Norður Austur Suður Norður ♦ Á962 _ v _ " 1 spaði ¥ Á32 2 tíglar Pass Pass 2 spaðar ♦ D5 Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar ♦ D1086 Pass Pass Pass Útspil: hjartafjarki. Hvernig viltu spila? 2.) Norður gefur; allir á liættu. Þú ert í suður. Norður ♦ 9875 ¥ÁG83 ♦ KD7 ♦ 82 Austur ,„,ll ♦KGð VK8764 ♦ K1083 ♦ 9 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta' Hass 1 spaði Pass 1 p-and I’ass 3 grönd Allir pass ' Hugsanlega 4-litur. Útspil: tígultvistur, 4. hæsta. Hvernig er best að haga vörn- inni? Norður ♦ 106 VG84 ♦ D108 ♦ D10974 Austur ♦ Á52 V63 ♦ KG74 ♦ KG83 Vcstur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 grand Pass 3 spaðar' Pass 4 hjörtu Allir pass 6-5 skipting í hjarta og spaða. Vestur spilar út tígulás og meiri tígli, sem þú færð á gosann. Hvernig viltu veijast? 5.) Norður gefur; enginn á hættu. Þú ert í suður. Norður ♦ 92 V65 ♦ ÁKD43 ♦ ÁD54 Suður ♦ ÁD10843 ¥ D43 ♦ 6 ♦ K73 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Vestur kemur út með hjartatíu. Austur tekur tvo slagi á ÁK og spiiar þriðja hjartanu, sem vestur trompar með sjöu. Taktu við. 6.) Suður gefur; allir á hættú. Þú ert í vestur. Vestur ♦ D2 ¥ 107432 ♦ 643 ♦ 865 Vestur Norður Austur Suður .1 grand* Pass 2 lauf 2 spaðar Pass Pass Dobl"* Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Allir pass • 12-14 IIP " Stayman '"Refsidobl Hveiju spilarðu út? M.U-B&W dísilvélar sf. Óskum útgerðarmönnum og sjómönnum um land allt GLEÐILEGRA JÓLA OG FENGSÆLS KOMANDI ÁRS BARÓNSSTÍG 5. SlMAR: 11280 og 11281 - PÓSTHÓLF 683.121 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.