Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 51 FÖSTUDAGUR 27. 1 D ES EH flB E R SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Paddington. Teikni- mynd. 18.30 ► Beykigróf. (Byker Grove.) Breskur myndaflokkur. 18.55 ► Tákn- málsfréttir. 19.00 ► Ron og Tanja. Þýskur myndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Vesalingarnir (Les Miserable.) Þetta er fjórði þáttur af þrettán sem byggðir eru á skáld- sögu Victors Hugo. Fimmti þátturverðursýndur ífyrramáliðkl. 10.30. 17.40 ► Gosi. Teiknimynd. 18.05 ► Sannir draugabanar. Teiknimynd. 18.40 ► Bylmingur. Þungt rokk. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.00 ► Ron 20.25 ► ÁtökíJúgóslavíu.Jón I 20.55 ► Derrick. Þýskursaka- 21.55 ► Frank Sinatra í Ósló. Fyrri 23.00 ► Morð á menntasetri. (Murder of Quality.) ogTanja. Óskar Sólnes fréttamaður var á málaþáttur. hluti. Skemmtiþáttur frá norska sjón- Ný, bresk sakamálamynd, byggð á sögu eftir njósnasa- 20.00 ►- ferð í Króatíu fyrir stuttu og hef- varpinu. Seinni hlutinnverðursýndur gnahöfundinn John le Carré. Aðalhlutverk: Denholm Tf Fréttir og urtekið saman þátt um hörm- 4. janúar. Elliot, Joss Ackland, Glenda Jackson og Ronald Pickup. veður.' ungarstríðsins þar. • 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Q 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ►- Kænar kon- ur. (Designing WomenJGam- anmyndaflokk- ur. 20.40 ► Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) Hvar ætli Sam lendi í kvöld? 21.35 ► Hamskipti. (Vice Versa.) Skemmtileg gaman- mynd um feðga sem skipta um hlutverk. Aðalhlutverk: Judge Reinhold, Fred Savage, Corinne Bohrerog David Proval. 1988. 23.10 ► Meistarinn. (The Mechanic.) Spennu- mynd. 1972. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 ► Uppljóstrarinn. (Hit List). 1988. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 02.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. 8æn, séra Halldóra Þorvarðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Krjtlk. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpaö kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Helgin framundan. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?“. Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Mannlífiö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Skemmtidagskrá milli hátíða. Delta Rythm Boys, Albert Collins, Louis Prima, Count Basie og fleiri flytja djass-, dægur- og blústónlist með sælusveiflu. Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður út^prpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánariregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Út i loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Norður og niöur". smásaga eftir Böðvar Guðmundsson Höfundur les fyrri hluta. 14.30 Út I loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 „Hátíð er i bæ". (Aöur útvarpað á jóladagskvöld.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Píanókonsert i a-moll ópus 16. eftir Edvard Grieg Edda Erlendsdóttir leikur með Sinfóniu- hljómsveit (slands; Militiades Karidis stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Á lörnum vegi. Um Suöurland með Ingu Bjarnason. 17.35 Dragspilið þanið. íslenskir harmoníkuleikarar leika gömul og ný danslög. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkiö i Þingholtunum. Lokaþáttur. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Sjöundi þáttur. 21.00 „Það var þá", smásaga eftir Elías Mar. Hðf undur les. 21.25 Harmoníkuþáttur. Lindquist-bræðurnir og Leif „Pepparn" Petterson leika. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Tónleikar Tríós Reykjavikur i Hafnarþorg. Hljóðritun frá tónleikum 6. september. — Sónata fyrir tvær fiðlur og píanó eftir Bo- huslav Martinu. - Kvartett fyrir flautu og strengi eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Trió Reykjavikur skipa Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran selló- leikari og Halldór Haraldsson pianóleikari. Gestir triósins eru Leon Spire fiðluleikari og Julius Ba- ker flautuleikari. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og EiríkUr Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Fjölmiölagagnrýni Ómars Valdimarssonar og f'fiðu t luppé. 9.03 9 fjögur. Ekki bara undirspil I amstri dags- ins. Umsjón; Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Mngnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdssor,. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. Af- mæliskveöjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunnlaugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. ' (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt sunnudags kl. 00.10.) 21.00 Gullskífan: „Christmas portrait". með Car- penters frá 1978. Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur- eyri. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End- urtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðuriregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar halda éfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Alþingismenn og borgar fulltrúar stýra dagskránni. Umsjón Ólafur Þórðar- son. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 12.00 Hádegisfpndur. Umsjón Hrafnhildur Hall dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt- ir og Bjarni Arason. 14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lina í sima 626060. 15.00 „Tónlist og tal. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island i nútið og framtiö. 19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 „Lunga unga fólksins". Vinsældarlisti. Um- sjón Böðvar Bergsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eg gertsson. 24.00Hjartsláttur helgarinnar. Ágúst Magnússon ber kveðjur og ósljalög milli hlustenda. Útsend- ingarsimi 626060. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Nielsson. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund. J 9.30 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristin Jónsdóttir (Stina). 20.00 Natan Harðarson. 23.00 Þungarokk, umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júlíusson. 24.50 Bænastund. JMrOO Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudög- um frá kl. 7.00-1.50. S. 675320. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Anna. Fréttir kl. 7 og 8. Frétta- yfirtít kl. 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 12.15 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims Ólafsson- ar og Eiriks Jónssonar. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson og Steingrímur Ólafsson. Manna- mál kl. 16. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Simatimi. Bjarni Dagur Jónsson Siminn er 671111. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Siminn er 671111. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 [þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt ir. 19.00 Vinsældalisti islands, Þepsi-listinn, ívarGuð- mundsson. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó- hannsson á næturvakt. 02.00 Seinni næturvakt. Umsjón Sigvaldi Kaldal- óns. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Axel Axelsson segir frá þvi hvað er að gerast í menningarmálum, listum og iþróttum helgarinnar. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 18.00. FROSTRÁSIN FM 98,7 13.00 Ávarp útvarpsstjóra, Kjartans Pélmarssona’r. 13.10 Pétur Guðjónsson. 17.00 Kjartan Pálmarsson. 19.00 Davið Rúnar Gunnarsson. 20.00 Sigurður Rúnar Marinósson. 24.00 JóhannJóhannssonog Bragi Guðmundsson. 4.00 Hlaögerður Grettisdóttir. STJARNAN FM102 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Sigurður H. Hlööversson, 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon. 23.00 Hallgrimur Kristinsson. 3.00 Nætúrdagskrá. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 FB. 16.00 FG. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Ármúli siödegis. 20.00 MR. Ecstacy. Umsjón Margeir. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. SÓLIN 7.00 Morgunsólin. Ari Matthiasson og Hafliöi Helgson. 9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 isleski fáninn. Björn Friðþjörnsson og Björn Þór Sigurþjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 i heimi og geimi. Ölafur Ragnarsson. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. Sjónvarpið Morð á menntasetrí ^■■■i Þessi mynd, „Murder of Quality“ er gerð eftir metsölubók OO 05 J°hn le Carré og aðalpersónan er ein þekktasta persóna — Carrés, George Smiley. Skólastjórafrúin á einum af vi'rt- ustu heimavistarskólum Englands er myrt á hrottalegan hátt, en framan af gengur Smiley lítt af afhjúpa morðingjann vegna þéttrið- ins nets þögullar samtryggingar í skólanum. Smám saman vefur hann þó utan af málinu. Myndin var tekin upp í Sherbourneskólanum i Dorset þar sem le Carré nam sjálfur og ýmsir þekktir leikarar fara með lykilhlutverk, Denholm Elliott, Glenda Jackson, Billy Whit- elaw og Joss Ackland svo einhverjir séu nefndir. Sjónvarpið Sinatra í Osló ■■■■■ Þetta er ný upptaka af Frank Sinatra er hann heimsótti OO 05 frændur vora Norðmenn og söng sína gömlu og kunnu slagara í Osló Spektrum. Sinatra losar nú 75 ár og þó árin segi til sín og hann beri þau utan á sér, er röddin sögð hin sama og fyrr, innlifunin og útgeislunin hin sama. Meðal annarra slagara, tekur hann hina frægu „My way“ og „New York, New York“. Hátíð er í bæ ■■■■ í jólaþættinum „Hátíð er í bæ...“ sem kemur frá Egilsstöð- 1 k °3 um og er í umsjón Arndísar Þorvaldsdóttur og endurflutt- ur verður í dag , segir meðal annars frá Vigfúsi Sigurðs- syni sem kallaður var Grænlandsfari og var í leiðangri Kochs yfir Grænlandsjökul 1913 til 1914. Leiðangurinn hafði vetursetu við jað- ar jökulsins. í þættinu verður frá því grein hvernig leiðangrusmenn héldu jólin í búðum sínum. Gestur þáttarins verður Arnheiður Guðjónsdóttir sem ólst upp í Heiðarseli á Jökuldalsheiði og mun hún segja hlustendum frá því hvernig jólahald var í afdölum í upphafi aldarinnar. Gömul jólasaga, bersnkuminning, verður einnig flutt í þættinum. Hún ber heitið „Jóla- gesturinn“ og er eftir Guðrúnu Sveinsdóttur húsfreyju á Ormarsstöð- um. Lesarar ásamt umsjónarmanni eru Krrstrún Jónsdóttir og Pétur Eiðsson. Stðð 2 Hamskipli ■■■■ Þetta_er gamanmynd um feðga sem lenda í hlutverkaskipt- 0"| 35 um- Óþekkt öfl valda því einn góðan veðurdag, að faðirinn — vaknar upp í líkama 11 ára sonar síns. Og öfugt. Faðir- inn, sem er algjör vinnuþræll, verður auðvitað forviða og veit ekki sitt rjúkandi ráð fremur en drengurinn sem þarf nú að taka til hend- inni í vinnu föður síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.