Morgunblaðið - 24.12.1991, Page 50

Morgunblaðið - 24.12.1991, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 FIMMTUDAGUR 26. DESEMBER SJOIMVARP / MORGUIMN 9.00 9.3 9 10.00 0.30 11.00 11.30 2.00 12.30 13.00 13.30 STÖÐ2 9.00 ► Álfar og tröll. Álfafjölskyldur leggjast á eitt um aö bjarga tilvon- andi álfahjónum úrtrölla- höndum. 9.45 ► Hvíti úlfaldinn. Teiknimynd um litinn prins sem eignast afar sjaldséöan hvítan úlfalda. 10.35 ► Vesalingarnir (Les Miserables). 3. þáttur af þrettán. 10.45 ► Kærleiksbirnirnir. Birnirnir komast í hann krappan. 12.00 ► Tinna. Leikinn framhaldsþátt- ur. 12.30 ► Bakkabræður(DisorderintheCourt: 60th anniversary of the three Stooges). Minnst er 60 ára afmælis þessara gamanmynda um Bakkabræðurna Gisla, Eirík og Helga, eða Larry, Moe og Curly eins og þeir hétu á frummálinu. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.0 D 16.30 17.00 17.3 D 18.00 18.30 19.00 á\ 14.30 ► Jólavaka: María drottning mild og fin. Endursýnd- ur þáttur frá aðfangadagskvöldi. 14.50 ► Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. Létt barnalög og fjórir barnakórar syngja. Stjórnandi: Petri Sakari. 16.10 ► Litla stúlkan með eldspýturnar (The Little Match Girl). Breskursöngleikureftirsögu H.C. Ander- sen. Aðall.: Natalie Morse, Roger Daltrey, Twiggy. 17.40 ► Pappírs-Pési. Innrásin frá Mars. 17.55 ► Töfraglugginn - jólaþáttur. Blandað erlent barnaefni. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Ron ogTanja. Þýskurmynda- flokkur. STÖÐ2 14.00 ► Ópera mánaðarins - Töfraflautan (Die Zauberflaute). Hin 200 ára gamla gamanópera Mozarts sem hefur staðist tímans tönn og er jafn góð skemmt- un í dag og daginn sem hún varfrumflutt. 16.40 ► Bernskubrek (The Wonder Years). Jólaþáttur. 17.00 ► Jólin allra barna. Jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. 17.45 ► Af skuggum og mönnum. 17.50 ► Úr ævintýrabók- inni. 18.15 ► Víst erjólasveinninntil (There really is a Santa Claus). Fjötdi frægra manna ræðir tilvist jólasveinsins. Er hann til eða ein- ungis hugarfósturjólabarna? 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.0 D 21.3 D 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ Tf 19.00 ► Ron og Tanja. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.25 ► Þ'rtt fyrsta bros. Dagskrá byggð á tónlist Gunnars Þórðarsonar. Björgvin Hall- dórsson, Egill Ólafsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gísladóttir, dansarar úr Islenska dansflokknum og leikhópurinn Perlan. 21.10 ► Skaftafell. Fyrri hluti heimildamynd- ar. 21.40 ► í góðu skyni (Den goda viljan). Nor- rænt framhaldsleikrit eftir Ingmar Bergman (2). Leikstjóri: Bille August. Aðall.: Samuel Fröler, Pernilla August, Max von Sydow, Ghita Nörby. 23.00 ► Lífið er leikur (The Optimist). Bresk bíómynd frá 1973. Aðall.: PeterSellers. 00.30 ► Útvarpsfréttir fdagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Hátíðarfréttir. 19.45 ► Maíblómin (Darling Buds of May). lólaþáttur. 20.40 ► Óskastund. Umsjón: Edda Andrésar. 21.50 ► Pabbi(Dad). Þaðeru þeirJack LemmonogTed Dansonsem fara með aðalhlutverkin í þessari mynd sem segirfrá feðgum sem hafa í gegnum tíðina ekki verið neitt sérstaklega nánir. 23.45 ► Liverpool-óra- tória Paul McCartneys. 1.10 ► Leyfið afturkall- að (Licence to Kill). 1989. Bönnuð börnum. 3.20 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið Þitt fyrsta bros ■■■■ Hér er á ferðinni viðhafnardagskrá byggð á tónlist eftir C)f\ 25 Gunnar Þórðarson. Agli Eðvarðssyni var falið að velja tónl- “ú “ ist í samráði við Gunnar og sviðsetja síðan í formi leiks, söngs og dans. Dagskráin er látin gerast í framtíðinni, árið 3012, er í iðrum jarðar fínnst afmarkað rými sem flest bendir til að sé vinnu- athvarf Gunnars Þórðarsonar. Við nánari athugun finnast ýmis lög sem flutt eru, sum þejrra meðal þekktari laga Gunnars, en önnur lítt eða óþekkt, jafn vel samin sérstaklega fyrir þessa dagskrá. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum, sem er 40 mínútna langur, Egill Olafsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Halidórsson syngja lögin og dansarar úr íslenska dansflokkn- um koma fram undir stjóm Láru Stefánsdóttur. Leikhópur vangef- inna, Perlan, túlkar eitt laganna. Fleiri mætti nefna. Stöð 2 Lh/erpool-óratorían ■■■■ Bítillinn Paul McCartney hefur víða komið við á lífsleiðinni. OO 45 í þessum þætti gefst áhorfendum tækifæri til þess að hlýða “tO á frumflutning hljómsveitarverks sem han samdi til sinnar heimabyggðar Liverpool. Margir þekktir listamennkoma fram ásamt sinfóníuhljómsveit. Má nefna Kiri Te Kanawa. Rás 1 Ungur tónlistarmaður ■■^■l Á síðdegistónleikum Rásar 1 í dag verður leikin hljóðritun -| rj 10 Utvarpsins frá í október á fyrra ári. Eva Mjöll Ingólfsdótt- ■ ir og Douglas Poggioli leika saman á fiðlu og píanó verk eftir Fritz Kreislar, Bela Bartok og Jóhannes Brahms. Adalstöðin GullakJarlögin og Skaga- Qarðarsveiflan ■■■■ „Gullaldaijól“ Sveins Guðjónssonar verða á dagskrá Aðal- 1 Q 00 stöðvarinnar á þessum gagnmerka degi. Er Sveinn annar 4H tveggja umsjónarmanna þessa þáttar, en í þessum þætti fer hann m.a. í gegn um „Gul!aldar“-jólalögin, en fjöldi söngvara frá „Gullaldartímanum" hafa flutt þessi lög, meðal annarra Nat King Cole, Bing Crosby, Elvis Presley og margir fleiri. Sveinn kryddar þáttinn með alls konar fróðleik um lögin og flytjendur þeirra, en þetta er tveggja stunda dagskrá. Að loknum þætti Sveins, klukkan 15 tekur Erla Fríðgeirsdóttir við og heldur hlustendum við efnið í tvo klukkutíma. Erla tileinkar þáttinn Skagafjarðarsveiflunni og þá einkum Geirmundi Valtýssyni. Rætt verður við Geirmund, Helgu Möiler, Pétur Kristjánsson, Ara Jónsson og Magnús Kjartansson, en þau hafa öll á einn eða annan hátt komið við sögu laga Geirmundar. UTVARP HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnír. 8.20 Um tíðasöng. Rætt við Sr. Hjalta Þorkelsson um tiðasöngva á vorum tímum og leikin tíða- söngsbrol úr ýmsum áttum. Umsjón: Lilja Gunn- arsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Nokkur lög af nýjum plötum. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir og Guðmundur Árnason. 9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?". Sigur- björn Einarsson biskup segir börnunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir, 10.25 Jól á tramandi stöðum. Rætt við Davíð Bjarna- son, Mörtu Sigurfinnsdóttur og Þórunni Birnu Þorvaldsdóttur, sem öll hafa verið skiptinemar á fjarlægum slóðum yfir jól. Umsjón: Anna Margr- ét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 11.00 Messa i Akureyrarkirkju. Prestur séra Birgir Snæbjörnsson. 12.10 Dagskrá annars i jólum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir Auglýsingar. 13.00 Suttungar og suðuramerísk sveifla. Skemmti- dagskrá með Ijóðalestri og suðuramerískri tónl- ist. Suttungar er hópur ungra skálda, en hópinn skipa: Sindn Freysson, Melkorka Tekla Ólafsdótt- ir, Gerður Kristný og Nökkvi Eliasson. Tónlistar- menn eru: Olivier Maloury sem leikur á banóne- on, Egill B. Hreinsson og Kjartan Valdemarsson á pianó, Einar Scheving á trommur og Tómas . R. Einarsson á bassa. 14.05 „Ég lit í anda liðna tið". Felubarn á jólum Æskuminningar Karls Olufs Bangs um jólahald á barnaheimili á Sjálandi i upphafi aldarinnar. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóttir. 15.10 Dragspilið. Samantekt um sögu dragspilsins á islandi. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð. Börnin syngja og ganga kringum^ jólatréð. Baldvin Halldðrsson les jólasögu. Um-' sjón: Elisabet Brekkan. 17.10 Síðdegislónleikar. Ungur tónlistarmaður kynntur. Eva Mjöll Ingólfsdóttir og Douglas Poggioli leika saman á fiðlu og pianó verk eftir Frrtz Kreisler, Béla Bartók og Johannes Brahms. Umsjón: Knutur R, Magnússon. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 18.00 Af engldm. Umsjón: Halldór Reynisson. (Áð- ur útvarpað 11. desember.) 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfrétlir. 19.20 „Fiðla Rotshilds', smásaga. eftir Anton Tsjekhov Þorsteinn Guðmundsson les þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens. Tónlist: Magnús Blöndal Jóhannsson. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu. Umsjón: Guðrún Ásmundsdóftir. r 20.00 Finnsk-islenskur djass. Frumflutt hljóðritun ■frá RúRek, djasshátíð i Reykjavík. Scheving/Las- anen Ensemble leikur. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Ný hljóðritun Útvarpsins.) 21.05 „Portúgalska stúlkan", smásaga. eftir Robert Musil Gunnsteinn Ólafsson les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. Orð, kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 islensk einsöngslög. Jón Þorsteinsson, ienór syngur við undirleik Hretnu Eggertsdóttur. - „Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson við Ijóð Jóns Trausta. - „Sofnar lóa", lag Sigfúsar Einarssonar við Ijóð Þorsteins Erlingssonar. - „Gigjan" eftir Sigfús Einarsson við Ijóð Bene- dikts Gröndals. - „Sigling inn Eyjafjörð" eftir Jóhann Ó. Haralds- son. við Ijóð Davíðs Stefánssonar. - „Mánaskin" eftir Eyþór Stefánsson við Ijóð Helga Konráðssonar. —' „Lindin" eftir Eyþór Stefánsson við Ijóð Huldu. Umsjón: Gunnhild Byahals. (Ný hljóðritun Út- varpsins.) 23.00 Raddir morgundagsins. Ungir listamenn koma i heimsókn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Bland i poka. Islensk jólalög með íslenskum flytjendum. Umsjón: Guðmundur Árnason. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Annar í jólum FM 90,1 9.00 Á annan i jólum. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Jólatónlist. Björk Guðmundsdóttir velur og kynnir. 14.00 Uppstúfur. Umsjón: Lisa Páls. 16.00 Sagnanökkvinn landar. Endurtekin Ijóðadag- skrá frá 21. nóvember. Meðal þeirra sem flytja verk sín eru Bubbi Morthens, Megas, Diddú , Einar Már Guðmundsson og Vigdis Grimsdóttir. 18.00 Jólamús. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavs- dðttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Gullskífur: — Uppáhaldslög bandariska jólasveinsins frá 6., 7„ 8., og 9. árum. - „A very special christmas" Plata þessi var gefin úf til styrktar Ólympíuleikum fatlaðra 1987 og. - „The Winterland" með gitarsveitinni Spotnicks. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan. Llsa Páls segir íslenskar rokk- fréftir. (Áður á dagskrá sl, sunnudag.) 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. h:\l¥909 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. 12.00 Tónleikar. 13.00 Gullaldarjól. Umsjón: Sveinn Guðjónsson. 15.00 „Á fullri ferð" Erla Friðgeirsdóttir ræðir við: Ara Jónsson, Helgu Möller, Magnús Kjartans- son, Pétur Kristjánsson og Geirmund Valtýsson um skagfrrsku sveifluna og fleira. 17.00 Hvað fékkstu i jólagjöf? Bjarni Arason hring- ir og ræður við ýmsa, sem segja frá jólagjöfunum . sinum. 19.00 Léttur yfir jólin. Ágúst Magnússon. 22.00 Jólaball. Ágúst Magnússon stjórnarjóladans- inum. ALFá FM-102,9 7.00 Jólalög. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30. 12.00 Fréttir. 12.15 i jólaskapi. 14.00 i jólalaginu.þ Sigmundur Emir fær til sin góðan gest. 15.00 Jólastundm eð Siggu Beinteins og Ólöfu Marín. 18.00 Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Kristófer Helgason. 24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 4.00 Næturvaktin, FM#957 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tónl- ist við allra hæfi. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Siminn 2771 1 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. 7.00 Stjörnutónar. 10.00 Pálmi Guðmundsson. 14.00 Arnar Bjarnason, 17.00 Á hvíta tjaldmu. Jólamyndir kvikmyndahús- anna. 19.00 Darri Ólason. Fm 104-8 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson 22.00 FÁ. 1.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 7.00 Jóladagskrá. 22.00 Tónlist. Björgvin Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.