Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.12.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIFTI/JflOTNNUIÍF ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1991 37 Auglýsingar Hvíta húsið hlýtur tvær alþjóðlegar viðurkenningar AUGLÝSINGASTOFAN Hvíta húsið hefur nýlega feng'ið tvær viður- kenningar á alþjóðlegum auglýsingahátíðum. Stofan fékk viðurkenn- ingu fyrir auglýsingu um nýnvjólk á auglýsingahátíðinni EPICA 1991 (Europe’s Creative Awards). Aðeins þrjár auglýsingar voru tilncfndar í þessum flokki og voru hinar tvær báðar frá Bretlandi. Þá komst íslenskt veggspjald með kynningu á Profil smokkum í úrslit á EUROBEST agulýsingahátíðinni og hlaut viðurkenningu. Alls tóku 21 Evrópuþjóð þátt í EPICA keppninni að þessu sinni. Bretland hlaut flestar viðurkenn- ingar eða 60 talsins, þá komu Hol- land með 21 tilnefningu og Spánn með 14. ísland var með eina tilnefn- ingu etuallar tilnefningarnar verða birtar í næstu árbók EPICA keppn- innar sem kemur út í ágúst 1992. Allar þjóðir Evrópu taka þátt í EUROBEST samkeppninni. Hún er háð árlega til að auka meðvitund um gæði og veita viðurkenningu fyrir hugmyndaauðgi og áhrifamátt í evrópskri auglýsingagerð, segir í frétt frá Hvíta húsinu. Auglýsingar Auglýsingum sem bijóta í bága viðjafnréttislögfækkar JAFNRÉTTISRÁÐ hefur fengið allnokkrar ábendingar á siðustu mánuðum vegna auglýsinga sem eru hæpnar út frá forsendum jafnréttis kvenna og karla. Aug- lýsingarnar hafa ekki talist brot á jafnréttislögunum, en eru til þess fallnar að viðhalda stöðluð- um hugmyndum um hlutverk VERSLUNARRÁÐ íslands hef- ur auglýst eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði VI. Styrkirnir veitast til framhalds- náms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í námsgreinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjandi hafi lokið námi sem veitir rétt til kynjanna. Af þessu tilefni og vegna þess að nú fer í hönd sá tími sem auglýsingar skipa æ stærri sess í fjölmiðlum vill Jafn- réttisráð minna á ákvæði í Iög- um, sem segir að þeim sem hanna eða birta auglýsingu sé skylt að sjá til þess að hún sé ekki öðru kyninu til minnkunar, inngöngu í Háskóla ísiands eða aðra sambærilega skóla. Hvor styrkur er 185.000 krónur og verða þeir afhentir á aðalfundi Verslunarráðs Islands 20. febrúar. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir 31. janúar. Með umsóknum þarf að fylgja af- rit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á viðkom- andi námi og ljósmynd af umsækj- anda. lítilsvirðingar eða stríði gegn jafnri stöðu og jafnrétti kynj- anna á nokkurn hátt. Sam- kvæmt upplýsingum frá Jafnréttis- ráði hefur auglýsingum, sem bijóta í bága við þetta lagaákvæði fækk- að verulega á undanförnum árum. Ennfremur hefur Jafnréttisráð orðið áþreifanlega vart við að aug- lýsingar sem byggja á stöðluðum hugmyndum um hlutverk kynja verða til þess að neytendur hafni vörunni eða þjónustunni, þar sem auglýsingin bijóti í bága við breytt viðhorf fólks. Slíkar auglýsingar geta orðið til þess að neytendur verði færri en ella, þar sem auglýs- ingin höfði aðeins til takmarkaðs hóps eða einungis annars kynsins. Nám Verslunarráð veitir styrki C^CeÁcCe^ýóCttted Cétt&Cí / 1 ... - 1 NÝTT - NÝTT 12 í pakka frá PRIPPS Vinsæll jólapakki sem passar beint í ísskápinn VIÐURKENNINGAR — Auglýsingar Hvíta hússins sem unnar voru fyrir Markaðs- nefnd mjólkuriðnaðarins og heild- verslunina Fyrirtak komust ný- lega í úrslit og hlutu viðurkenn- ingu á alþjóðlegum auglýsingahá- tíðum. SVONA ER OPIÐ UM JÓLIN Gistideild hótelsins er opin alla dagana og veitingasalir sem hér segir: BLÓMASALUR Þorláksmessa 18-22 Aðfangadagur 18-20 Jóladagur 18-20 2. jóladagur 18-22 Gamlársdagur 18-20 Nýársdagur 18-22 LÓNIÐ Þorláksmessa 5-17 Aðfangadagur 5-14:30 Jóladagur 8-14:30 2. jóladagur 5-17 Gamlársdagur 5-14:30 Nýársdagur 8-14:30 Gistideild hótelsins verður lokuð frá 20. desember til 2. janúar 1992 Veitingahúsið Lauga-ás og Esjubarinn verður lokað yfir hátíðisdagana en opið eins og venjulega aðra daga eða frá kl. 11:30-22 GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.