Morgunblaðið - 25.01.1992, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1992
47
HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ
Leikgleði eins og
hún gerist best
- sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir sigurinn á Ungverjum
„ÞAÐ var góð barátta í liðinu
allan tímann og leikgleði eins
og hún gerist best. Þetta sýnir
okkur að það er hægt að gera
góða hluti ef rétt hugarfar er
hjá leikmönnum," sagði Þor-
bergur Aðalsteinsson, lands-
liðsþjálfari, eftir að íslenska
landsliðið hafði unnið Ungverja
28:26 á sex þjóða æfingamót-
inu íAusturríki ígærkvöldi. ís-
lendingar eru í efsta sæti eftir
þrjár umferðir, en mótinu lýkur
á morgun.
Leikurinn var mjög jafn lengst
af í fyrri hálfleik, en íslending-
ÚRSLIT
ísland - Ungverjal. 28:26
Perchtoldsdorf í Austurríki, sex þjóða æf-
ingamót í handknattieik, föstudaginn 24.
janúar 1992.
Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 4:3, 6:4, 6:6,
8:7, 10:10. 12:10, 14:11, 15:13, 15:14,
16:16, 22:20, 24:22, 27:25, 28:25, 28:26.
Mörk íslands: Valdimar Grímsson 9/1,
Kristján Arason 6/2, Konráð Olavson 4,
Birgir Sigúrðsson 4, Gunnar Andrésson 2,
Einar G. Sigurðsson 1, Patrekur Jóhannes-
son 1 og Geir Sveinsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 7,
Guðmundur Hrafnkelsson 2.
Markahæstir Ungverja: Ivancsik 9/1,
Miklos Rosta 3 og Eles 3.
I Urslit í mótinu hingað til og staðan á
mótinu eftir þrjá leikdaga:
ÍSLAND- UNGVERJALAND........28:26
AUSTURRÍKI - EGYPTALAND.....26: 23
PORTÚGAL - BÚLGARÍA.........24:23
ÍSLAND - EGYPTALAND .........27:27
BÚLGARÍA- AUSTURRÍKI........23:23
UNGVERJALAND - PORTÚGAL......24:20
ISLAND- BÚLGARÍA............23:18
AUSTURRÍKI - PORTÚGAL .......30:24
UNGVERJALAND - EGYPTALAND .26:18
Fj. leikja u j T Mörk Stig
AUSTURRÍKI 3 2 1 0 78: 70 5
ÍSLAND 3 2 1 0 78: 71 5
UNGVERJAL 3 2 0 1 75: 66 4
PORTÚGAL 3 1 0 2 68: 77 2
BÚLGARÍA 3 0 1 2 64: 70 1
EGYPTALAND 3 0 1 2 68: 77 1
Körfuknattleikur
1. deild karla:
Breiðablik - Reynir..........117:74
ÍA-ÍS.........................68:73
1. deild kvenna, fiinmtudag:
Haukar- KR....................56:32
NBA-deildin
Fimmtudagur:
Detroit Pistons - Minnesota....111:100
Houston Rockets - LA Clippers.109:96
DenverNuggets -Utah Jazz.......115:111
Portland - Seattle SuperSonics.113:109
Los Angeles Lakers - Sacramento ...108:105
Hokkí
Montreal Canadiens - Boston Bruins.3:1
V ancouver Canucks - Detroit Red Wings.3:1
Toronto Maple Leafs - New York.......4:3
Winnipeg Jets - Philadelphia Flyers..1:0
Buffalo Sabres - Pittsburgh Penguins.6:4
■Eftir framlengingu
Chicago Blackhawks - Quebec Nordiques4:2
Los Angeles Kings - St Louis Blues...6:5
New York Rangers - Edmonton Oilers...3:1
Knattspyrna
England
2. deild:
Tranmere — Watford..............1:1
Frakkland
1. deild:
Caen - Le Havre.......................
Skautar
Lausanne, Sviss:
Evrópumeistaramótið í ísdansi
Lokastaða:
M. Klimova/S. Ponomarenko (SSR)......2.0
M. Usova/A. Zhulin (SSR).............4.0
O. Gritschuk/E. Platov (SSR).........6.0
S. Caligari/P. Camerlengo (Ítalíu)...8.2
K. Engi/A. Toth (Ungveijal.).........9.8
S. Rahkamo/P. Kokko (Finnlandi).....12.0
D. Yvon/F. Palluel (Frakklandi)....14.0
■SSR stendur fyrir Samveldi sjálfstæðra
ríkja, áður Sovétríkin.
ar náðu tveggja marka forskoti í
hálfleik, 15:13. Ungveijar náðu að
jafna fljótlega í síðari hálfleik
16:16. En síðan sigu íslendingar
framúr og höfðu eins til tveggja
marka forskot allt til leiksloka.
Valdimar Grímsson og Kristján
Arason voru bestu leikmenn Is-
lands.
„Það var margt jákvætt í þessum
leik. Það kom berlega í ljós hvað
Kristján Arason er öflugur er á
reynir. Hann nær því besta út úr
öllum leikmönnum jafnt í sókn sem
vöm,“ sagði Þorbergur. Hann sagði
að Ungverjar væru með sterkt lið
og því gott að vinna þá.
Markvarslan var mjög slök í þess-
um leik eins og í fyrri leikjum liðs-
Víkingar hafa sent inn greinar-
gerð til dómstóls HSI vegna
kæru á bikarleiknum gegn Val í
undanúrslitum í meistaraflokki
karla. Valsmenn áttu að skila inn
greinargerð í gær, en báðu um frest
fram á mánudag og fengu það.
Valgarður Sigurðsson, formaður
ins. Það voru aðeins fjögur skot
varin í fyrri háifleik og níu alls.
Landsliðsþjálfarinn sagði að mar-
kvarslan væri enn höfuðverkur hjá
liðinu. „Þetta er mjög slæmt og lít-
ur illa út, en við verðum að vona
að þeir nái sér á strik og fái aukið
sjálfstraust. Þeir eru greinilega ekki
í því jafnvægi sem til þarf.“
Um framhaldið sagði Þorbergur:
„Markmiðið hjá okkur er að vinna
þetta mót. Við höfum ekki efni á
að vanmeta Portúgal eða Austurríki
eins og staðan er í dag. Við erum
á eftir í undirbúningi fyrir B-keppn-
ina og verðum að vinna vel fram
að B-keppni.“
ísland mætir Portúgal í dag og
Austurríki á morgun, sunnudag.
dómstóls HSÍ, sagðist reikna með
að munnlegur málflutningur myndi
hefjast næstkomandi fimmtudag.
Urslitaleikjum karla og kvenna í
bikarkeppninni hefur verið frestað.
Þeir fara fram helgina 22. og 23.
febrúar.
BADMINTON / EM UNGLINGA
Góður árangur
íslenska liðsins
Leikur um 1. -
ÍSLENSKA unglingalandsliðið
í badminton hefur unnið alla
leiki sína á Evrópumóti B-
þjóða í badminton sem nú
stendur yfir í Tékkóslóvakíu.
ísland sigraði Austurriki á
fimmtudag og Frakka og
Finna í gær og leikur um 1. -
3. sætið á mótinu.
etta er besti árangur íslands
hingað til á þessu árlaga
móti sem nefnist „Finlandia Cup“.
íslenska liðið leikur um 1. - 3.
sætið gegn Þjóðveijum og Norð-
mönnum.
Að sögn Sigríðar M. Jónsdótt-
ur, fararstjóra íslenska liðsins, eru
Þjóðveijar taldir sigurstrangleg-
astir, en íslenska liðið ætti að
geta náð öðru sæti.
I fyrsta leiknum gegn Austur-
ríki í riðlakeppninni léku Gunnar
Petersen og Aslaug Jónsdóttir síð-
asta leikinn í tvenndarleik er stað-
an var jöfn, 3:3. Þau gerðu sér
lítið fyrir og unnu 6:15, 15:10 og
15:9 og því samalagt 4:3. Áður
höfðu Elsa Nielsen og Tiyggvi
Nielsen unnið í einliðaleik og
Gunnar og Tryggvi í tvfliðaleik.
í leiknum gegn Frökkum í riðla-
keppninni í gær kom upp sama
staða og gegn Austurríki, þegar
einum leik var ólokið var staðan
jöfn, 3:3. Gunnar og Áslaug voru
3. sætið í mótinu
Gunnar Petersen hefur staðið
sig vel í Tékkóslóvakíu.
öryggið uppmálað og tryggðu sig-
urinn í sjöunda leik 15:4 og 15:8.
Áður höfðu þau Elsa Nielsen og
Aðalheiður Pálsdóttir unnið í ein-
liðaleik og Elsa Nielsen og Aðal-
heiður Pálsdóttir í tvíliðaleik
kvenna.
í gærkvöldi lék íslenska liðið
gegn Finnum í undanúrslitum og
sigraði örugglega, 5:2. Tryggvi
Nielsen átti injög góðan leik og
Gunnar og Aslaug spiluðu af
miklu öryggi í tvenndarleiknum.
Allt íslenska liðið átti góðan dag
og uppskeran eftir því. ísland
mætir Þýskalandi í dag og Noregi
á sunnudag.
HANDBOLTI
Kæra Víkings tekin
fyrir í næstu viku
Úrslitaleikjum frestað
Kristján Arason sýndi það gegn Ungveijum í gær hversu mikilvægur hann
er fyrir íslenska landsliðið.
AMERISKI FÓTBOLTINN
Veðbankar telja
Rauðskinnana
sigurstranglegri
TUTTUGASTI og sjötti úrslita-
leikur NFL-deildar í ameríska
fótboltanum, ofurskálar-leikur-
inn [Super Bowlj fer fram á
morgun í Minneapolis í Minne-
sota. Það eru Rauðskinnarnir
frá höfuðborginni Washington
og Biils f rá Buffalo sem leika
til úrslita að þessu sinni.
Buffalo tapaði í úrslitaleiknum í
fyrra gegn New York Giants
með einu stigi í afar dramatískum
leik. Þeim er einnig
spáð ósigri nú, veð-
bankar telja Rauð-
skinnana sigur-
stranglegri.
Ameríski fótboltinn verður sífellt
Frá
Gunnari
Valgeirssyni i
Bandaríkjunum
vinsælli utan Bandaríkjanna. Á
leiknum að þessu sinni verður 261
erlendur fréttamaður, sem er nýtt
met, og leiknum verður sjónvarpað
beint til 60 landa, þar á meðan til
Danmerkur, og besti sparkari
NFL-deildarinnar, Daninn Morten
Andersen, sem leikur með New
Orleans Saints, lýsir leiknum
danska sjónvarpinu.
Leikurinn hefst kl. 18.18 að stað-
artíma, kl. 23.18 að íslenskum tíma.
Leikið er innanhúss, í höll sem
tekur 70.000 áhorfendur. CBS-
sjónvarpsstöðin verður með fjölda
myndavéla til að ná sem bestum
myndum af leiknum; þar af eina í
loftbelg, sem notaður verður í fyrstá
skipti innandyra!
GETRAUNIR
Mörgum leikjum frestað'
Igærkvöldi var þegar búið að
ákveða að fresta fimm leikjum
vegna veðurs í ensku knattspyrn-
unni sem eru á íslenska getrauna-
seðlinum. Reiknað var með að þeir
gætu jafnvel orðið enn fleiri. Það
verður því teningurinn sem verður
notaður til að fá fram getrauna-
táknin í frestuðu leikjunum. Fre-
stuðu leikirnir eru:
Bristol Rovers - Liverpool
Notts County - Blackburn
Oxford - Sunderland
Sheffield Wednesday - Middlesbro
Bury - Chester.