Morgunblaðið - 03.04.1992, Síða 39

Morgunblaðið - 03.04.1992, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1992 39 Með afsalsgerningi, dags. hinn 17. maí 1880, seldi Stefán Ólafs- son, bóndi í Kalmanstungu, bænd- unum Þorsteini Magnússyni á Hús- afelli, Gísla Eggertssyni á Stóra- Kroppi og Magnúsi Jónssyni á Vilmundarstöðum hluta af landi jarðar sinnar, þ.e. Arnarvatnsheiði fyrir ofan Svínalæk. Eftir að merkjum hins selda lands hefir verið lýst, segir svo í afsalinu: „Landið er selt með öllum lands- nytjum til lands og vatns og yfir- höfuð öllum þeim réttindum sem fylgt hefur og fylgja ber með réttu eftir gömlum eignarskjölum fyrir áður greindu landi og ekkert und- anskilið utan það að seljandi áskil- ur sér að hafa silungsveiði og eggj- atöku fyrir sig og erfingja sína.“ Með afsalsgerningi, dags. 18. apríl 1884 seldu þeir Magnús Jóns- son bóndi á Vilmundarstöðum, Þorsteinn Magnússon bóndi á Húsafelli, og Gísli Eggertsson bóndi á Stóra-Kroppi, Reykholts- dals- og Hálsahreppum þann hluta Kalmanstungulands, sem þeir höfðu keypt með afsalsgerningn- um 17. maí 1880. Sérstaklega er tekið fram, að þar sem seljandinn Stefán Ólafsson í nefndu afsals- bréfi hefir áskilið sér af okkur að hafa eggjatöku og silungsveiði í hinu afsalaða landi fyrir sig og sína erfingja, þá er eignin einnig nú af okkar hendi afsöluð ofan- nefndum tveim sveitarfélögum með þessu sama skilyrði, að því er Stefán Ólafsson og erfingja hans snertir. Landsspildan frá Svínalæk að landamerkjum Fljótstungu var undanskilin, en hún nefndist Bug- ar. Þetta land seldi Ólafur Stefáns- son bóndi í Kalmanstungu Einari Magnússyni bónda á Steindórs- stöðum í Reykholtshreppi, fyrir hönd Reykholtsdalshrepps og Nik- ulási Gíslasyni bónda á Augastöð- um Hálsahreppi fyrir hönd Hálsa- hrepps. Kaupsamningurinn var undirritaður 6. júlí 1901. Seljandi áskildi Kalmanstungubóndanum allan veiðirétt í landinu. Deilt var um merkingu þess, að Draumurinn er síðan að bjóða upp á'verkmenntakennslu í smáum stíl. Krýsuvíkursamtökin hafa ekki náð öllum sínum markmiðum — síður en svo. En við erum komin áleiðis og höfurn góðan byr. Við teljum að sjálft meðferðarstarfið sé orðið býsna öflugt og eflist stöð- ugt. Hvað vinnuþáttinn áhrærir skortir ekki verkefni úti í Krýsuvík jafnt innan dyra sem utan og víst hefði sá árangur sem samtökin hafa náð aldrei orðið ef ekki hefði notið við vinnuframlags dugmikilla og áhugasamra vistmanna sem hafa sjálfir skapað sér vistlegt og persónulegt umhverfi. Árangurinn Krýsuvíkursamtökin eru sjálfs- eignarstofnun. Þar af leiðir, að árangur í starfi miðast beint við árangur vistmanna við að ná fót- festu í lífinu. Ekki er enn hægt að setja fram neinar marktækar tölur um árangur meðferðarinnar. Þar kemur tvennt til: a. Fyrstu skrefin í meðferðar- starfinu voru ekki stigin fyrr en á haustmánuðum árið 1989 í skugga fjárhagslegra þrenginga og mikilla óvissu um afstöðu stjórnvalda til starfsins. Með átta milljóna króna fjái-veitingu á síðasta ári varð af- staða stjórnvalda ljós og var þá hleypt miklum krafti í alla upp- byggingu, bæði hvað varðar með- ferð og húsnæðismál. b. Þar sem meðferð í Krýsuvík er langtímameðferð, sem varir í marga mánuði, er enn sem komið er ekki hægt að fullyrða neitt um árangur, annað en að öll teikn eru góð og fara batnandi með aukinni festu í meðferðarstarfinu. Óskin Krýsuvíkursamtökin hafa nú í þjónustu sinni fólk með ágæta fag- þekkingu og einnig fólk sem býr yfir áralangri rcynslu á sviði með- áskilja sér rétt til veiði fýrir sig og sína erfingja, og einnig um landamerki milli Kalmanstungu og nefnds hluta Arnarvatnsheiðar. Þeim deilum lauk með dómi Hæstaréttar 28. janúr 1975 (Hrd. 46. 55. Arnai'vatnsheiðardómur). í þessum dómi Hæstaréttar voru merki ákveðin milli landa á heiðum uppi, án þess að nokkur fyrirvari væri gerður um, að ekki væri um fullkomin eignarlönd að ræða, sbr. til hliðsjónar áður greinda dóma Hæstaréttar frá 2. desember 1971 (Reyðarvatnsdómur), frá 25. febr- úar 1955 (Landmannaafréttar- dómur) sbr. ennfremur dóm Hæst- aréttar frá 29. apríl 1969 (Hdr. 40.510 Nýj abæj arafréttardómur). Um veiðiréttinn segir svo í dómin- um, „þegar þess er gætt, að það er forn og ný réttarregla, að land- eigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, sbr. landbrigðaþátt Grágás um veiði, 208. kap. Konungsbókar og 438. kap. Stað- arhólsbókar, og 56. kap. landleigu bálks Jónsbókar, en nú 2. grein laga um lax- og silungsveiði nr. 76/1970, þá var rík ástæða til þess, að Stefán Ólafsson kvæði afdráttarlaust að orði ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess.“ Dómsorð Hæstaréttar um veiði- réttinn voru þessi: „Kalman Stefánsson og Ólafur Kristófersson, eigendur Kalmans- tungu, eiga að ‘/4 hluta rétt til silungsveiði í ám og vötnum á land- svæði því, er Stefán Ólafsson seldi 17. maí 1880.“ í grein þessari hefir mjög verið stuðst við álitsgerð eftir doktor Gauk Jörundsson sem dagsett er 2. júlí 19.78. Þá er einnig rétt að geta þess að samkvæmt lögum nr. 76/1970 eru allir eigendur veiði- réttar skyldaðir til að stofna veiði- félög, og gildir það jafnt um eig- endur veiðiréttar í afréttarvötnum sem byggðavötnum. Höfundur er fyrrvernndi formaður Veiðimálanefndar. ferðarstarfa. Til ráðstöfunar hafa samtökin á árinu 1992 samtals níu milljónir af fjárlögum. Eins og öll- um má ljóst vera nægir sú upphæð ekki. Við erum því háð velvilja og skilningi þeirra sem styrkja okkur með ýmsu móti. Okkur skortir tilfinnanlega og sárlega fjármuni til að geta haldið áfram — ekki það að við gefumst upp. Síður en svo! En við ætlum okkur stóra hluti og við vitum að með starfi Krýsuvíkursamtakanna hafa sumir aftur öðlast von sem áður áttu enga. Krýsuvíkursam- tökin eru ekki bara mál Krýsuvík- ursamtakanna, heldur eru þau mál allra sem vilja hjálpa því fólki, sem hefur af ýmsum orsökum misst alla stjórn á lífi sínu og líður illa. Það er ósk okkar að þeir sem geta leggi sitt af mörkum. Þetta varðar alla, ekki bara Krýsuvíkur- samtökin! Gíróreikningur Krýsu- víkursamtakanna er nr. 621005 og má leggja inn í öll bönkum og sparisjóðum. Þið getið náð í okkur í síma (91) 623550. Við erum ætíð reiðubúin að veita upplýsingar og ráðgjöf ef þörf krefur. IJöfundur er formaður Krýsuvíkursamtakanna. VINKLAR Á TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI ... L tlNrVMUMoL/tJ 88 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & C0 Ármúla 29 - Reykjavik - sími 38640 Réttum þeim hjálparhönd eftir Ragnheiði Davíðsdóttur Fyrir hartnær fimmtán árum settust nokkrir mænuskaddaðir ein- staklingar niður á Grensásdeild Borgarspítalans og ákváðu að stofna félag. Þessir örfáu aðilar bjuggu allir yfir sameiginlegri bit- urri reynslu. Á örskotsstundu var fótunum, í þess orðs fyllstu merk- ingu, kippt undan þeim af völdum slyss. Þeirra beið seta í hjólastól urn ófyrirsjáanlega framtíð. I fyrstu var tilgangur félagsskaparins, sem þau kölluðu Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra (SEM), að styðja hvert annað og miðla af sameigin- legri lífsreynslu. En SEM-samtökin áttu sér draum; draum um að ein- hvern tímann gætu þau eignast eig- ið húsnæði, sem yrði sérstsaklega hannað með þarfir fatlaðra í huga. Og nú hefur draumur þeirra að hluta til ræst. Árið 1989 gekkst Áhugahópur um bætta umferðar- menningu fyrir landssöfnun í sam- vinnu við SEM-samtökin og Stöð 2. Með ómetanlegri hjálp almenn- ings tókst að safna nægilega miklu fjármagni til að hefjast handa við byggingu fjölbýlishúss _við Sléttu- veg 1—3 í Reykjavík. í júlí á síð- asta ári fluttu fyrstu SEM-félagarn- ir inn í húsið sem í eru 20 glæsileg- Ragnheiður Davíðsdóttir „Enginn veit hvenær örlaganornirnar grípa inn í tilveru okkar sjálfra eða þeirra sem við elskum.“ úr sárustu- neyð fjölmargra félaga sinna. En betur má ef duga skal. Þörf á fleiri sérhönnuðum íbúðum fyrir mænuskaddaða er vissulega fyrir hendi því víst er að umferðaró- freskjan heldur áfram. að safna að sér -fórnarlömbum. Nú stendur fyrir hjá SEM-sam- tökunum að byggja annað 20 íbúða fjölbýlishús á lóð félagsins við Sléttuveg. Til þess að fjármagna þá framkvæmd hafa samtökin efnt til happdrættis og hafa tveir happ- drættismiðar verið sendir inn á 109 þúsund heimili í landinu. Vinningar eru allir mjög veglégir og því til nokkurs að vinna fyrir þá sem sjá sér fært að styrkja þetta þarfa framtak. Undirrituð vill því hvetja alla, sem láta sig málefni fatlaðra ein- hveiju varða, til þess að hjálpa SEM-samtökunum þannig að þeim takist að halda áfram því uppbygg- ingarstarfi sem þegar hefur gefið jafn góða raun og dæmin sanna. Skiljum ekki fórnarlömb umferðar- slysanna eftir á götunni, því enginn veit hvenær örlaganornirnar grípa inn í tilveru okkar sjálfra eða þeirra sem við elskum. ar sérhannaðar íbúðir fyrir fatlaða. -----------------— Af óbilandi trú, kjarki og áræðni Höfundurerþátttakandií hefur hinu mænuskaddaða fólki í Ahugahópi um bætta SEM-samtökunum tekist að bæta "m er armennwSu- Þegar þú skróir þig í Vaxtalínuna opnast þér ýmsir möguleikar: > 4 1 tJO SINu V, iEGGJA GRU^ ^ ALÍ/Tq ' L£ikUR EINN ^ Vaxtalíncn er fjármóla|Djónusta ^ fyrir ungiingc J 1 3 -1 8 á r a. -"3 AFSLATTARKORT ^mála®0* SKÓLADAGBÓK ^tTT/k**** FJÁRMÁLANÁMSKEIÐ VAXTALI NAM VA*f4t/N0v&*UR BÍLPRÓFSSTYRKUR Félagar fá Vaxtalínubo! um leið og þeir skrá sig - þeim a& kostna&arlausu. BllNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.