Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDÁGUR 7. APRIL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI TF í' í STOÐ-2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 ' 18.00 ► Lífí nýju Ijósi (24:26). Teikni- mynd um mannslíkam- ann. 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf fjölskyldn- anna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Nebbarn- ir.Teiknimynd. 17.55 ► Orkuævintýri. Teiknimynd. 18.00 ► Allirsem einn (4:8). Leikinn myndaflokkur um knattspyrn- uliö. 8.30 19.00 18.30 ►- íþróttaspeg- illinn. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (Families II) (32:80). Ástr- ölsk þáttaröð. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn tónlistarþáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður. SJONVARP / KVOLD W 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Hár 21.05 ► Hlekkir (Chain) (3:4. 22.00 ► Hjartsláttur. Þáttur um 23.00 ► Ellefufrétt- Roseanne og veður. og tiska Breskur sakamálamyndaflokkur kransæðasjúkdóma á alþjóðaheil- ir. (3:25). Banda- Sjá kynningu. um fasteignasvik og lóöabrask brigðisdeginum. Farið er í heim- 23.10 ► íslands- rískurgaman- 20.55 ►- á suðurströnd Englands. Einfalt sókn á Reykjalund og starfsemin mótið í körfuknatt- myndaflokkur. Sjónvarps- fjársvikamál að því ervirðist tek- þar kynnt. Fjallað er um tíðni krans- leik. Svipmyndirfrá dagskráin. uróvænta stefnu. æðasjúkdóma hérá landi. úrslitakeppni. 24.00 23.40 ► Dagskrárlok. 6 í STOÐ2 19:19. Fréttirog veð- ur. 20.10 ► 20.40 ► Neyðarlínan 21.30 ► Þorparar(Mínder) 22.25 ► ENG (20:24). Einn íhreiðr- (Rescue 911)(20:24). Will- (3:13). Breskurspennumynda- Bandarískur framhaldsflokk- inu (25:31). iam Shatner segir frá hetju- flokkur um þorparann Arthur ur sem gerist á fréttastofu Gamanþáttur dáðum venjulegs fólks við Daley. Stöðvar 10 í ónefndri stór- með Richard Ivlulligan. óvenjulegar aðstæður. borg. 23.15 ► Dulmálslykillinn (Code Name Dancer). Spennandi njósnamynd um konu sem freistar þess að ná njósnara úr fangelsi á Kúbu. Aðall.: Kate Capshaw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra. 1987. 0.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig (Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðiún Gunnarsdótt- ir og Sigriður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fleimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. 7.45 Ðáglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir, 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12,01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá Njörður P. Njarðvik les eigin þýðingu (2) 10.00 Fréttir,- 10.03 Morgunleikfimi með Halldórj Björnsdótíur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Pórdís Am- Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.) I, 1.00 Fréttir. II. 03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um- sjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað að ■ loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 -16.00 13.05 í dagsins önn. Á meðan hjadað slær. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Rigtheou Brothers og Vil- hjálmur Vilhjálmsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (9) 14.30 Miðdegistónlist. - Strengjakvartett nr. 2 i d-moll eftir Bedrich Smetana. Smetanakvartettinn leikur. - Etýður ópus 10 eftir Frederich Chopin. Vlado Perlemutef leikur á píanó. 15.00 Fréttír. 15.03 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. — Sígaunavisur eftir Pablo Sarasate. Jean- Jacques Kantorow leikur á fiðlu með Nýju fílharm- óniusveitinni í Japan; Michi Inoue stjórnar. - Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo. Michael Conn leikur á gitar með hljómsveit „ St. John's Smith Square"; John Lubbock stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdót'tir. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrlnu. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Einnig útvarpað föstudag ki. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Tónmenntir - Veraldleg tónlist. miðalda og endurreisnartímans Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) 21.00 Mannvernd. Umsjón: Jón Guðni Kristjánsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni í dagsins önn frá 23. mars.) 21.30 I þjóðbraut. Tónlistarmenn frá Gvatemala og Mexikó leika á marimbur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 43. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Smámunir". eftir Susan Glaspell Þýðandi: Elísabet Snorradóttir. Leik- stjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Sigurður Skúlason, Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinnsson, Anna Krisfín Arngrímsdóttir og Ragnheiður E. Arnardóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurlregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagíð. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123.. - 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir, Starfs. menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá helduráfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sig- urðardóttur. 18.00 Fnéttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán.Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jönsdóttir. 21.00 íslenska skífan: „Hannes Jón". með Hannesi Jóni Hannessyni frá 1972. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. . 1.00 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Mauraþúfan, Endurtekinn þáttur Lísu Páls frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. Næturlónar. 3.00 í dagsins önn. Á meðan hjartaö slær. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. Sjónvarpið: Hjartsíátturinn - taktur Isfsins UIUBBl í tilefni af Alþjóða heilbrigðisdeginum, sem er í dag, sýnir 00 Sjónvarpið þátt um kransæðasjúkdóma, þar sem gerð er 99 oo “ úttekt á þessu heilbrigðisvandamáli. I þættinum verður farið í heimsókn á Reykjalund og starfsemin þar kynnt með léttu ívafi. í kjöifar þess verður rætt um tiðni kransæðasjúkdóma, sem hafa verið á undanhaldi hér á landi. Verður rætt við læknana Guð- mund Þorgeirsson, Gunnar Sigurðsson og Magnús Karl Pétursson. Fjallað verður um helstu áhættuþætti og hvaða leiðir eru færar til þess að ná enn betri árangri. Einnigverður rætt við Laufeyju Steingr- ímsdóttur manneldisfræðing um tengsl mataræðis og kransæðasjúk- dóma og ráðleggur hún jafnframt um hentugt fæðuval. Lóks verður rætt við Halldór Halldórsson hjartaþega. Umsj.: Sigrún Stefánsdóttir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsámgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Land- skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Erla býður góðan daginn. Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Stundargaman. Puríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Þuriður Sigurðar- dóttir og Guðmundur Benedlktsson. Fréttapistill kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar. 13.00 Músik um miöjan dag. Umsjón Guðmundur Benediktssön. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. Stjörnuspeki með Gunnlaugi Guðmundssyni kl. 15.15. 16.00 Íslendingafélagíð. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónsson. 21.00 Harmónikkan hljómar. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Lyftutónlist. Mánudagssmælki Spurningakeppni framhaldsskól- anna var spennandi að vanda. Rauða kattarkannan hans Stefáns Jóns á sínum vísa stað svo ósköp heimilisleg. Og Ragnheiður Erla líkust alltumfaðmandi unga- mömmu. Efstu lið voru líka ótrúlega jöfn. Þannig munaði ekki nema einni spurningu á liði FB og sigur- liðinu frá MA í undanúrslitum. Og lengi vel var tvísýnt hvort MA liðið eða liðið frá VMA færi með sigur af hólmi. En þeir MA-ingarnir Finn- ur Friðriksson, Jón Pálmi Óskars- son og Magnús Teitsson voru vel að sigri komnir og allt þetta unga fólk var raunar til fyrirmyndar og svo kvarta menn yfir að heimurinn fari versnandi. En það gleymist gjarnan að keppendur voru þarna undir miklu álagi fyrir framan al- þjóð og við slíkar aðstæður gleyma menn nú stundum stund og stað. Og ekki má gleyma kennurunum sem hafa stutt keppendur með ýmsu móti. Nei, það þarf svo sann- arlega ekki að örvænta um framtíð þjóðar vorrar. Og svo verður spenn- andi að fylgjast með viðureign Ragnheiðar Erlu og MA liðsins á Rás 2. Þið verðið að augiýsa þessa viðureign „aldarinnar“ rækilega svo hún fari ekki fram hjá hlustendum og velja besta útsendingaríma. Svarti dauði Einar Sigurðsson markaðsstjóri Svartadauðavodkans á Islandi mætti á útvarpsstöðina Sólina í gærmorgun og lýsti „Black Death“- stríðinu í Bandaríkjunum. Einar sagði frá því að þetta stríð hefði vakið svo mikla athygli í sjónvarp- inu vestra að þar væru nú bara þrjár aðalfréttir á dagskrá: Mike Tyson framhaldssagan, sögur af forsetaframbjóðendum og Black Death-stríðið. Að sögn Einars rýkur salan upp og þegar útvarpsmaður spurði hvort þeir önnuðu eftirspurn var svarið ... Þá reisum við bara fleiri verksmiðjur. En á sama tíma og Svartidauði æðir yfir Ameríku þá dregst saman sala á öðrum íslenskum vodkategundum. Já, hann er skrýtinn sjónvarpsheimur- inn í Ameríku. Fjölskyldumyndir Fjölskyldurnar sameinast stund- um fyrir framan sjónvarpið á föstu- dags- eða laugardagskveldi. Á þeim stundum er svo mikilvægt að bjóða upp á fjölskyldumyndir. En hvernig myndir eru „fjölskyldumyndir“? Smekkur manna er misjafn og fjöl- skyldurnar ólíkar eins og gengur. Og svo skiptir líka máli að hafa myndirnar á hæfilegum sýning- artíma þannig að börnin geti horft með foreldrunum. En þannig verður sjónvarpið sameiningartákn fremur en kassi sem sundrar fólki. Sjónvarpsstöðvarnar reyna eftir mætti að bjóða-upp á fjölskyldu- myndir um helgar. En vissulega er ekki endalaust, framboð á slíkum myndum þótt þær hafi verið fram- leiddar um langan aldur. En ein slík mynd var á dagskrá ríkissjón- varpsins sl. föstudag. Sú nefndist: Feðgarnir og örninn. í þessari bandarísku ævintýramynd sagði frá kortagerðarmanni fyrr á öldinni sem hefur tamið örn einn mikinn í óbyggðum. Kortagerðarmaðurinn heldur inn á þessar óbyggðir með syni sínum og lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Þessi mynd var í senn hugljúf og all spennandi undir lokin. Hún var ekki gerð af miklum efnum og eitthvað skorti nú á tæknistjórn þannig sást hljóðnemi í tvígang. En hún var falleg og einlæg. Þarna voru bara ósköp venjulegar mann- eskjur í stórbrotnu landslagi. Gæt- um við íslendingar ekki framleitt slíkar myndit' fyrir fjölskyldurnar og aila hina sem poppa á föstudags- kveldi? - „ Olafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Ólafur Haukur og Guörún. 9.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur, 19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Erla Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 24.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur iónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl, 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannarnál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Siguröur Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssiminn. Bjarni Dagur Jönsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111. myndritl 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111. 22.00 Góögangur. Umsjón Júlíus Brjánsson. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUOÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir óskalög og afmæliskveðjur. SOLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðvíksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. UTRAS 97,7 16.00 MR. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FB. Alda og Kristrún. 20.00 Saumastofan. 22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki Irá MS. 1.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.