Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 9 Útivistarfólk Frábær vind- og vatnsþéttur golf- fatnaður fyrir dömur og herra OpiÖ laugardaga 10-14 TESS Æl, I X s. 622230. Blomberg eldunartækin hlutu hin eftirsóttu, alþjóðlegu IF hönnunarverðlaun fyrir framúr- skarandi glæsilega og hugvit- samlega hönnun. Enginn býður nú meira úrval af innbyggingartækjum I sam- ræmdu útliti en Blomberg ! Komdu til okkar og kynnstu Blomberg af eigin raun, hringdu eða skrifaðu og fáðu sendan 60 síðna litprentaðan bækling á ís- lensku. JHLI Einar Farestveít & Co. hf. Borgartúni 28 S 622901 og 622900 VIP FonVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • vip, ODYR ALVORU VATNSDÆLA TIL HEIMILISNOTA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-Sími 812670 "dlA • dlAU0J dlA • dlAuod dlA • dlAuod dlA • dlAuod dlA» dlAU0J dlA* Ósætti um sjávarútveg Akureyrarblaðið Dagur fjallar í forystu- grein á dögunum um „ósætti um sjávar- útveg". Blaðið hefur verulegar efasemdir um að nefnd sú sem stjómarflokkarnir settu á stofn til þess að fjalla í senn um aðkallandi vanda sjávarútvegsins og framtíðarstefnu í málefnum atvinnugrein- arinnar skili einhverri niðurstöðu. Stak- steinar glugga í þessi norðanskrif í dag. Gengið og sjávarútveg- urinn Dagiir á Akureyri seg- ir í forystugrein: „Staða sjávaríitvegsins í dag einkennist af rekstrarerfiðleikum. Þótt nokkur vel rekin sjávarútvegsfyrirtæki séu stai’fandi á landinu á niikill meirihluti þeirra í umtalsverðum vanda. Þorsteinn Pálsson, sjáv- arútvegsráðherra, hefur jafnvel gengið svo langt að lýsa því yfir að allt að 60 af hundraði þeirra eigi ekki lengur fyrir vöxtuin og afborgunum af lánum og séu því á beinni gjaldþrotsbraut. Rekstrarvandi sjávarút- vegsins er heldur ekki nýtt vandamál hér á landi. Hann hefur verið viðvarandi um alllangt skeið og því miður ekki tekizt að vinna bug á honum. Ymsar aðgerðir stjórnvalda á hveijum tíma hafa létt rekstrar- stöðu sjávarútvegsins en þegar áhrifa þeirra hætt- ir að gæta hefur alltaf sótt í sama farið. Að hluta til má rekja þennan vanda til mikilla fjárfestinga en einnig til rangrar gengisstefnu á undanfömum árum og jafnvel áratugum. Islend- ingar hafa lengi forðast að miða skráningu geng- is við það, hvort verið sé að eyða um efni fram — hvort innflutningur sé meiri en útflutningur og viðskiptajöfnuður sé óhagstæður. Hefði meira tillit verið tekið til raun- vemlegra útflutnings- verðmæta við skráningu gengis krónunnar væri vandi sjávarútvegsins mimii í dag en raun ber vitni.“ „Lítils árang- urs af nefnd- arstörfum að vænta“ Dagur segir enn: „Verkefni þeirra sem greiða eiga lir málimi er því viðamikið og ki’efj- andi. I fyrsta lagi er ljóst að huga verður að al- mennum rekstrarskilyrð; um sjávarútvegsins. I öðm lagi verður að vinna að endurskipulagningu sjávarútvegsfyrirtækja með það markmið að leiöarljósi að nýta betur þær fjárfestingar sem fyrir hendi eru. Vinna við það er þegar hafin og virðast ýmsar hagræð- ingaraðferðir er stofnað hefur verið til að undan- förnu ætla að skila árangri. I þriðja lagi verður einhver grisjun að fara fram þótt komast verði lijá því að setja sex af hverjum tíu sjávarút- vegsfyrirtækjum í land- inu á hausinn. Þama er um viðkvæmt mál að ræða en að sjálfsögðu verður að taka mið af stöðu viðkomandi fyrir- tækja og meta hvort. unnt verði að koma rekstri þeirra í eðlilegt horf mið- að við þau rekstrarskil- yrði seni hugsanlega tekst að skapa. Framtíðarstefna í sjáv- arútvegi er hins vegar mál sem mikill ágrein- ingur ríkir um. Skoðanir em skiptar um hvort við- halda eigi núverandi fiskveiðistefnu með end- urskoðun og breytingum er taki mið af ástandi og þörfurn á hverjum tíma eða livort taka eigi upp nýja liugsun. I því sam- bandi staðnæmast menn gjarnan við skattlagn- ingu nytja fiskimiðanna við landið þótt slíkt virð- ist nær óhugsandi miðað við rekstrarstöðu sjávar- útvegsins í dag. I nefnd ríkisstjómar- innar sitja aðeins fulltrú- ar stjórnarflokkanna og ljóst er að ágreiningur- inn um sjávarútvegs- stefnuna éndurspeglast í viðhorfum nefndar- manna. Lítils árangurs er því að vænta af störf- um hennar í þessu efni. Sá starfshópur sem raun- verulega gæti tekizt á við þetta vandamál þyrfti ekki einungis að vera skipaður fulltrúum allra stjórnmálaflokka heldur einnig breiðum hópi hagsmunaaðila í sjávar- útvegi og á landbyggð- inni.“ Mistök við nefndarskipan I tilefni af þessum orð- um Dags er ástæða til að ítreka að Morgunblað- ið hefur lýst þeirri skoð- un að það hafi verið mis- tök hjá núverandi rikis- stjórn að ætla sömu nefnd að fjalla um livort tveggja í senn, aðkallandi rekstrarvanda sjávarút- vegs og framtíðarstefnu í málefnum atvinnu- greinariimar. Það liggur nánast í augum uppi að starfsorka nefndar- manna fer í að fjalla um fyrrgreinda vandamálið en hið síðarnefnda verð- ur látið bíða. Var það kannski markmið ein- hverra ráðherra í ríkis- stjórninni að koma í veg fyrir að nefndin gæti ein- beitt sér að framtíðar- stefnumörkun í sjávarút- vegi? Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, J Kopavogi, sími 671800 „Enginn verömúr Toyota EX Cap V-6 '91, U.S.A. týpa, ek. 10 þ., sóllúga, o.fl. aukahl. V. 1850 þús. Ath. Vantar á staðinn nýl. bíla árg. ’88-’92. Einnig vantar ódýra bíla sem eru skoðaðir '93. Toyta Corolla Liftback ’88, rauður, ek. 46 þ., samlitir stuðarar, o.fl. V. 790 þús. Honda Accord EX-2.0Í ’88, hvítur, 5 g., ek. 60 þ., m/öllu. V. 990 þús. stgr. Ford Bronco II XL '88, rauöur, 5 g., ek. 37 þ., krómfelgur, o.fl. Gott eintak. V. 1290 þús. stgr., skipti á ód. Chervolet Astro EXT 4x4 ’91, sjálfsk., ek 7 þ., ABS, rafm. í öllu, o.fl. Sem nýr. V. 3150 þús., sk. á ód. MMC Lancer hlaðbakur GLXi '91, ek. 21 þ. V. 1030 þús., sk. á ód. Toyota Corolla XL 1.3 station ’91, ek. 11 þ., 5 g., vökvast. o.fl. V. 940 þús. Toyota Corolla XL 5 dyra, ’88, 5 g., ek. 40 þ. V. 590 þús., stgr. Volvo 245 GL station ’86, blár, 5 g., ek. 108 þ. V. 690 þús. Renault Clio RN '91, 3ja dyra, 5 g., ek. 11 þ. V. 670 þús. stgr. Peugout 205 junior 5 dyra, ’90, ek. 16 þ. V. 550 þús. Subaru 1800 GL 4 x 4 station ’88, sjálfsk., ek. 70 þ. v. 980 þús., sk. á ód. Ath, 15-30% staðgreiðsluafsláttur Hallveigarstaðir Húsnæði til leigu á besta stað í borginni á horni Garðastrætis og Túngötu á Hallveigarstöðum. Nánari upplýsingar í síma 624393 kl. 9-12 f.h. r BOSCH VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta • Raíviðgerðir • Ljósastillingar • Díselverkstæði k Æ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.