Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF BRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 Ný gerð barnabílstóla * Fyrir böm frá fæðingu tll 5 ára aldurs. * Þægilegar 5 punkta fest- ingar með axlapúðum. * Stillanlegur. * Stólnum má snúa með bakið fram (->9kg.) eða aftur (9-18kg.). * Má hafa frístandandi. * Vasi á hlið, fyrír leikföng eða annað. * Auðvelt að taka áklæðið af og þvo það. * Viðurkenndur. * Verð kr. 9.997 - Borgartúnl 26 Síml: (91) 62 22 62 Mynds.:(91) 62 22 03 Silkiprentaðir límmiðar AUGLYSINGAR - SKILTAGERÐ SILKIPRENTUN SKEIFUNNI 3c - 108 REYKJAVlK SÍMI: 68 00 20 - FAX: 68 00 21 VINKLAR Á TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI 88 Þ.Þ0RGRÍMSS0N & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 Fræðsla Ráðstefna um við- skiptamenntun MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ og íslandsdeild NKH, sem er norræn nefnd um verslunarfræðslu, efna til ráðstefnu um viðskiptamenntun á framhaldsskólastigi, fimmtudaginn 9. apríl nk. Á ráðstefnunni verður leitað svara við þeirri spurningu hvort breytinga sé þörf og hvers virði viðskiptamenntun framhaldsskólanna er fyrir einstakling- inn og atvinnulífið. Kunnir athafna- og skólamenn mun svara þessum spurningum og finna fleiri fleti á málinu enda er markmiðið með ráðstefnunni að fá fram liugmyndir um heppilegar stuttar starfs- mennabrautir, segir í tilkynningu frá undirbúningsnefnd ráðstefn- unnar. Ráðstefnan verður haldin í Borg- artúni 6, 4. hæð og hefst kl. 13.15 með setningarávarpi Þorvarðar Elíassonar, formanns íslandsdeildar NKH en að því loknu mun Olafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, flyta ávarp. Fyrirlesarar á ráðstefn- unni eru þau Pétur Björn Péturs- son, fjármálastjóri Fjölbrautarskól- ans í Breiðholti, Oddrún Kristjáns- dóttir, framkvæmdastjóri Liðsauka, Helgi Baldursson, kennari í Versl- unarskóla íslands, Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, Þórður Hilmarsson, forstjóri Globus og Þorlákur H. Helgason, deildar- Verslunarráð * Arsfundur SIVÍ ÁRSFUNDUR SIVÍ, hagsmuna- hóps minni fyrirtækja í Verslun- arráði íslands (VÍ) verður hald- inn í dag. Á fundinum verður m.a. fjallað um Tíund, fjárfest- ingasjóð smáfyrirtækja og bankaábyrgð í iánsviðskiptum heildsala, smásaia og verktaka. Þá verður stjórn SIVÍ kjörin. Formaður VI situr hluta fundar- ins og tekur þátt í kynningu ráðs- ins, auk þess að svara fyrirspurnum að henni lokinni. Fundurinn verður haldinn kl.16.00 í fundarsal Verslunarráðs íslands, Húsi verslunarinnar og er opinn öllum aðilum að Verslunar- ráði sem telja sig eiga heima í þess- um hópi. Þátttöku þarf að tilkynna til Verslunarráðs fyrir fundinn. sérfræðingur í Menntamálaráðu- neytinu. Að lokum erindum verða pall- borðsumræður með þátttöku þeirra Péturs A. Maack, varaformanns Verslunarmannafélags Reykjavík- ur, Magnúsar E. Finnssonar, fram- kvæmdastjóra Kaupmannasamtak- anna, Jóhannesar Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Bónus, Jóns Torfa Jónassonar, dósents við Háskóla Islands, Sólrúnar B. Jensdóttur, skrifstofurstjóra í menntamála- ráðuneytinu, Unu Eyþórsdóttur, deildarstjóra hjá Flugleiðum og Þórs Guðmundssonar, viðskipta- fræðings. Ráðstefnustjóri verður Halldóra J. Rafnar, menntamála- fulltrúi Vinnuveitendasambands ís- lands. Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki kl. 17.30. Innflutningur Vín með ís- lenskum upp- lýsingum Komin eru í verslanir ÁTVR og á einhverja veitingastaði hvítvín og rauðvín frá Chateu de Rions með bakmiða á íslensku Samkvæmt upplýsingum frá inn- flytjanda fékk árgangur 1990 af hvítvíninu silfurverðlaun í Borde- aux á síðastliðnu ári og rauðvínið 1989 bronsverðlaun. Nú eru þau komin hingað til lands í nýjum bún- ingi með upplýsingum um hvaðan þau koma, bragð þeirra o.fl. á ís- lensku. KJÖTVINNSLA — Nýiega stóð Plastos hf., Krókhálsi 6 fyrir sýningu á ýmsum vélum og tækjum fyrir kjötiðnaðinn. Fyrirtæk- ið hefur m.a. sett upp framleiðslulínu sem samanstendur af ABM sjálfvirkum kjöthníf sem heggur t.d. læri eð hrygg og afkastar allt að 150 sneiðum á mínútu. Ulma Chick pökkunai-vélin tekur við af hnífnum og pakkar sjálfvirkt og sendir bakkann áfram á færibandi á Ishida tölvuvog sem vigtar og límir verðmerkimiða sjálfvirkt á bakkann sem síðan er settur í loftþéttar umboðir í Henkovac pökkun- arvél, segir í frétt frá Plastos. Á myndinni eru þau Rúnar Guðmunds- son, sölustjóri tækjadeildar og Kristrún Zakaríasdóttir, innkaupa- stjóri. Tölvur Microsoft og IBM munu beijast Financial Times. Á næstunni munu bæði Microsoft og IBM hefja sölu nýrra mynd- rænna stýrikerfa fyrir einkatölvur. Baráttan snýst um „andlega leið- sögn“ í svokölluðum PC-heimi. Upphaflega ætluðu fyrirtækin að vinna saman, en leiðir skildu vegna ólíkra hugmynda um framtíð stýrikerfa. Microsoft kaus að fara hægar í sakirnar og þróa Windows enn frek- ar. Windows er notendavænn tengi- liður við stýrikerfið Microsoft DOS sem er að finna í níu af hveijum tíu einkatölvum. Utgáfan Windows 3.0 hefur selst í meira en níu millj- ónum eintaka frá því hún kom á markað í júní 1990. Fullyrt er að hin nýja útgáfa, Windows 3.1, sé fljótvirkari, harðgerðari og auðveld- ari í notkun. Microsoft reiknar með að selja eina milljón eintaka innan 30 daga. Nýja stýrikerfið frá IBM kallast OS/2. Það mun leysa af hólmi bæði Windows og DOS. Með OS/2 hyggst IBM bijóta niður nánast algjöra einokun Microsoft á mark- aðnum. Þessir fyrrum bandamenn búa sig undir grimmilegt markaðsstríð. Microsoft mun í fyrsta skipti aug- lýsa Windows í sjónvarpi og IBM er að skipuleggja mikla kynningar- herferð. Þá er einnig að vænta harð- vítugrar verðsamkeppni. Fyrir 50 Bandaríkjadali (3.560 ÍSK) geta notendur Windows 3.0 keypt forrit sem breytir kerfinu í 3.1. Getum útvegaö með stuttum fyrirvara, á mjög góðu verði, nokkra vel búna Scania 113 HL 6x4 með intercooler 345 hestöfl. Verð með vsk: 7.345.000.- Verð án vsk: 5.900.000.- Til afgreiðslu strax: Scania T 112 MA 6x4 345 hö. Scania T 113 HL 4x2 345 hö. Scania R 113 ML 6x4 380 hö. Scania R 113 HL 6x4 360 hö. Scania R 143 HL 6x4 500 hö. Ennfremur höfum við verið beðnir um að selja fyrir viðskiptavini okkar: Scania R 112 M 6x4 árg. '86 Scania T 112 H 6x2 árg. '87 Scania R 112 H 6x4 árg. '87 Scania R 143 M 6x4 árg. '87 Scania T 113 M 6x4 árg. '90 jr IS'ttÍlN HF. Skógarhlíð 10, sími 91-20720.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.