Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 RAÐA UGL YSINGAR Prentari óskar eftir vinnu, hef talsverða reynslu af ýmsum tegundum prentverks, auk reynslu af skrifstofu- og innflutningsstörfum. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.fyrir 11. apríl merkt: „Prent - 12281“. Garðabær ^ Fóstrur Fóstra óskast til starfa á leikskólann Hæðar- ból frá 1. júní nk. Leitið upplýsinga um starfsemi og launakjör í síma 657670. Leikskólastjóri. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöð Raufarhafnar er laus til umsóknar frá 1. júní nk. Laun samkvæmt alm. kjarasamn- ingum og einnig er í undirbúningi sérstakur staðarsamningur um starfskjör. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Þórdís Kristjánsdóttir, í síma 96-51145 eða heima- síma 96-51245. HRAFNISTA, HAFNARFIRÐI Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar. Aðstoðardeildar- stjóra vantar á hjúkrunardeild frá 1. maí. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Sandblástur Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum, óskar eftir að ráða menn vana sandblæstri til starfa sem fyrst í 6-8 mánuði. Upplýsingar gefur Ólafur Friðriksson í síma 98-11490. ÝMISLEGT Þýskaland - lögmannsaðstoö Starfandi lögmaður í Hamborg verður til við- tals á skrifstofu undirritaðrá föstudaginn 10. apríl nk. Veitir lögmaðurinn hverjum sem þess óskar almennar uppl., endurgjaldlaust, um lög og rétt í Þýskalandi og tekur að sér hvers konar lögmannsstörf þar í landi. Þeir sem óska eftir viðtali eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig í síma undirritaðra eigi síðar en 8. apríl nk. Lögmenn, Borgartúni 33, sími 91-29888. KENNSLA Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking“, rokk, dauðarokk, „slide", einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. Saumanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Fáir í hverj- um hóp. Upplýsingar í síma 30021. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Iðju 1992 Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, verður haldinn á Hótel Holiday Inn, Hvammi - 1. hæð, mánudaginn 13. apríl kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjara- og samningamálin. 3. Önnur mál. Allir Iðjufélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Reikningar Iðju fyrir árið 1991 liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórn Iðju. Tilkynning um aðalfund Aðalfundur Faxamarkaðarins hf. verður hald- inn föstirdaginn 10. apríl 1992 kl. 16.00 á veitingahúsinu Gauki á Stöng, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins. 2. Rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir liðið starfsár. 3. Tillaga um breytingar á samþykkt. Lagt er til af hálfu stjórnar að afnumið verði ákvæði í 4. gr. samþykktanna um lág- markshlutafé. 4. Ákvörðun um meðferð hagnaðar. 5. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og endurskoðenda. 6. Kosning stjórnar. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Önnur mál. Reykjavík, 27. mars 1992. Stjórnin. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir árið 1991 verður haldinn miðvikudaginn 8. apríl kl. 16.00 í matsal frystihúss félagsins. Dagskrá skv. félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. Þýskaland - notaðir bílar Starfandi þýskur lögmaður (í Hamborg) flytur fyrirlestur um þær réttarreglur sem gilda í Þýskalandi um viðskipti með notaðar bifreið- ar, fimmtudaginn 9. apríl nk. Hefst fyrirlesturinn kl. 12.15 og verður hald- inn á Veitingahúsinu Jazz, Ármúla 7, Reykjavík (við hliðina á Hótel íslandi), og er öllum heimill aðgangur. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og munu t.d. verða kynnt þar mismunandi samningsform, sem notuð eru í slíkum viðskiptum, svo og viðskiptaskilmálar. Að loknum fyrirlestrinum verður fyrirspurn- um svarað og boðið upp á einkaviðtöl síðdeg- is. Væntanlegir þátttakendur tilk. vinsamleg- ast þátttöku sína til undirritaðra eigi síðar en 8. apríl nk. Lögmenn, Borgartúni 33, s. 91-29888. Vörubílstjórafélagið Þróttur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 9. apríl og hefst kl. 19.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Atvinnumál. 4. Önnur mál. Stjórnin. fH ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang undir malbik við frjálsíþróttaaðstöðuna í Laugardal. Helstu magntölur eru: Gröftur 5.000 m3. Pípulagnir 900 m. Frágangur rennu 1.000 m. Steinsteypa 100 m3. Raflagnir 1.500 m. Snjóbræðslulagnir 800 m. Frágangur undir malbik 6.600 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 21. apríl 1992 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvecji 3 — Sími 25800 NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Ránargötu 11, Seyðisfirði, þinglesin eign Reyksíldar hf., fer fram föstudaginn 10. apríl 1992 kl. 15.00 á eigninni sjálfri, eftir kröfum Gjaldheimtu Austurlands, Sigriðar Thorlacius hdl., Hlöövers Kjartanssonar hdl., og Stefáns Melsted hdl. Bæjariógetinn á Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Sjálfstæðisfélögin íBreiðholti boða til fundar í félagsmiðstöðinni Gerðubergi, í kvöld, þriðjudaginn 7. apríl 1992, kl. 20.30. Á fundinn mæta borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson, forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson og formaður skipulagsnefndar, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundarstjóri verður Jón Sigurðsson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. Félag sjálfstæðismanna i Skóga- og Seljahverfi. Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkjahverfi. Sjálfstæðisfélag Kjalnesinga héldur almennan fund í Fólkvangi í kvöld, 7. apríl, kl. 20.30. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal, samgöngu- og landbúnað- arráöherra. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga. Verslunar-/iðnaðar- húsnæði Til leigu neðst á Smiðjuvegi 200-300 fm verslunar- eða iðnaðarhúsnæði til lengri eða skemmri tíma. Næg bílastæði og góð að- koma. Bílaverkstæði óæskileg. Upplýsingar í síma 45400 á skrifstofutíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.