Morgunblaðið - 07.04.1992, Page 51

Morgunblaðið - 07.04.1992, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 51 Hvað eru nokkur kíló? Innilegt og ástríkt, en um leið nokkuð kyndugt brúðkaup fór fram nýverið í Tokyo. Þar voru gefin saman hinn japanskættaði Bandaríkjamaður Konishiki og heimastúlkan Sumika Shioda. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess, að Konishiki er þyngsti sumóglímumaður í Japan, en Shi- oda er lauflétt og smávaxin fyrir- sæta. Nú er það alkunna, að súmó- glímukappar eru ekki af léttara taginu og Konishiki er þeirra þyngstur. Ekki höfum við haldbær- ar nákvæmar þyngdartölur, en þó ÞEGAR ÞIG VANTAR GÓÐ HÚSGÖGN SKAK Efnilegur skákmaður 13 áragamall Borg í Miklaholtshreppi. Svavar Viktorsson, Vegamótum í Miklaholtshreppi, nemandi í Laugagerðisskóla, hefur tekið þátt í skólaskákmótum í sínum skóla og' sigrað síðustu þrjú ár. Auk þess hefur hann tekið þátt í sýslumóti sem fram fór á Hellissandi þar sem hann sigraði í þriðja skipti í röð og er þar með eigandi farandbikars sem til þessa móts var gefinn fyrir þremur árum. Ennfremur skal þess getið að Svavar hefur unnið eitt Vesturlandsmót í sínum aldurs- flokki sem tryggði honum þátttöku á íslandsmóti í skólaskák. - Páll Húsgagnaböllin EUROCARD BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Gerum góða veislu betri: veislubrauð veislumatur veisluþjónusta ÓÐINSVÉ Óðinstorgi, 101 Rvk. símar 2049Ó & 621934

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.