Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1992 25 ROCHE 119 Víking-Brugg 118 Myndbandalagið 118 Álfasteinn ■ 75 Gylfi Pálsson 71 Ingibergur Guðmunds. 66 D-riðill Núverandi íslandsmeistarar, sveit Landsbréfa, spilaði í þessum riðli og mátti því heita að annað sætið væri frátekið. Baráttan um hitt sætið var hins vegar hörð. Þar áttust við Siglfirðingar, bræðra og feðgasveitin, sveit Ármanns J. Lár- ussonar úr Kópavogi, og sveit Gunnlaugs Kristjánssonar og sveit Kristjáns Gunnarssonar frá Sel- fossi. Sveit Kristjáns beið það hlut- skipti að spila við Landsbréf í síð- ustu umferð. Sveit Ármanns, sem hafði 100 stig fyrir lokaumferðina, spilaði gegn Gunnlaugi sem hafði 90 stig og sveit Ásgríms spilaði við neðstu sveitina í riðlinum. Sveit Gunniaugs gerði sjálf út um keppn- ina með því að sigra sveit Ármanns með 25 stigum og eru því meðal úrslitasveita. Lokastaðan: Landsbréfhf. 156 Gunnlaugur Kristjánss. 115 Ásgr. Sigurbjörnsson 111 Ármann J. Lárusson 105 Jón Örn Berndsen 102 Kristján Gunnarsson 94 Búseti 88 Frank Guðmundsson 47 Sjö sveitir úr Reykjavík spila því í úrslitum auk sveitar Sigfúsar Þórðarsonar frá Selfossi. Sigfús hefir oft verið nálægt því að spila í úrslitum og kominn tími til að hann fái að reyna sig eftir nokkuit hlé. Sú nýlunda var tekin upp á þessu móti að reykingar voru ekki leyfðar í spilasal. Einhver titringur var í upphafi móts þar sem reykinga- menn voru óhressir með þessa ákvörðun. Sá sem þetta ritar veit þó ekki betur en að það sé í lögum að á mannamótum þarf aðeins einn aðili að óska þess að ekki sé reykt að þá skal það virt. Hins vegar kom það berlega í ljós á þessu móti að þetta fyrirkomulag hefur líka sína galla. Þeir sem reykja mikið voru sífellt á þönum fram á gang og skapaðist við það ólga í salnum. Síðast má svo nefna að á Bridshá- tíð í vetur máttu spilarar reykja en áhorfendur ekki. Það gengur auð- vitað ekki. Það verður að draga mörkin annað hvort — eða. Keppnisstjórar voru Agnar Jörg- ensen og Kristján Hauksson sem einnig sá um bókhald mótsins. I mótslok var dregin töfluröð í úrslitin og er hún eins og sveitirnar eru taldar í upphafi fréttarinnar. VERÐ 4.460,- " Sadolin mesterplast ' — Verð áður VERÐ 4.870,- VERÐ O QQ <0Á málningar 9 pjönDstan hf akranesi METRO MÖGNUD VERSLUN f MJÓDD Álfabakka 16@670050 G.A. Böövarsson hf. SELFOSSI Metsölublað á hverjum degi! SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála. Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjöröur: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauöárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjöröur: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reyóishúsinu, Furuvöllum 1. Húsavík: öryggi sf., Garðarsbraut 18a. Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. Neskaupstaöur: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. Reyöarfjöröur: Rafnet, Búöareyri 31. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvárssonar, Heiðartúni 2. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. C C/> ZJ 7T g* OxO* t (Q 0:8 II oS Q Q' 3 7? Q 5 =50 Q^ D Q.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.