Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.04.1992, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Maki þinn tekur hugmyndum þínum vel og þið leggið á ráðin um að fara í svolítið sérstakt ferðalag. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástarsamband þitt dýpkar og þróast ört um þessar mundir. Þér vegnar vel í starfinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Þ'ú ættir að forðast hvers kyns áhættu í fjármálum núna og þá verðwrdagurinn hinn nota- íegasti. Þú blómstrar í ákveðnu hugmyndastarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kaupir eitthvert þarfaþing til heimilisins núna og gengur frá ýmsum lausum endum. Skapandi hugsun er aðal þitt þessa dagana. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kannt að þurfa að fresta fundum sem stóðu fyrir dyrum í dag, en þú átt mjög auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við annað fólk. Þú kaupir eitthvað af dýrari gerð- inni. Meyja (23. ágúst - 22. septcmberl<j&J Þó að þú eigir auðvelt með að afla ljár í dag, kannt þú að eyða helst til miklu núna. Þú vinnur að skapandi viðfangs- efni, en ættir að gæta þín á of mikilli áhrifagimi á róman- tíska sviðinu. Vog (23. sept. - 22. október) Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir þig fjár- hagslega. Ákveðið vandamál heimafyrir er enn óleyst, en hjólin fara að snúast þér í hag núna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^[0 Orðrómur sem stafar af mis- skilningi veldur þér leiðindum núna. Vináttubönd þín við ein- hvern styrkjast að miklum mun. Þú hefur heppnina með þér þegar þú leggur síðustu hönd á ákveðið verkefni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur í mörgu að snúast í félagsstarfi þínu um þessar mundir og færð skemmtilegt ferðatilboð. Það sem gerist á bak við tjöldin kemur þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Kraft.ur þinn og dugnaður gera þér kleift að koma óvenju miklu í verk núna. Reyndu að vera sjálfstæðari í afstöðu þinni til samverkamanna þinna. Pjár- málahorfurnar fara batnandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að vinna hálfvonlausu verkefni brautargengi. Þú skip- uleggur skemmtiferð. Maki þinn leggur fyrir þig stórsnjalla tillögu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér bjóðast ný atvinnutæki- færi, en vinir og peningar fara ekki saman í dag. Hjónum finnst þau vera nátengd hvort öðru. Breytingar heima fyrir ganga snurðulaust. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS LJOSKA \ HER. ER LEIKSTJORINN OKK4R 40Se&J/l GALDM. L.'EKMMLVH B&W&t&t X GALOR/tLjeKN/NUAI VIROIST EKK! SKE/H/HT X þarr/j ER E6 AB SETJM LEIKSTJefRANN OK&HZ íSKyeiWASAHH PPPHIMAMH rtnUIIMMIMU SMAFOLK I THINK I REMEMBER 50METMIN6 ABOUT A FAN6 FAIRV.. lannálfinn? Ég held ég muni eitthvað um vígt- annaálf... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandamál suðurs í 6 hjörtum er að tímasetja spilamennskuna rétt. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 3 ¥ K74 ♦ ÁK10765 *K107 Suður ♦ Á62 ¥ Á8652 ♦ 2 ♦ ÁG98 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 hjöilu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 hjörtu Útspil: spaðagosi. Hvernig er best að spila? Að því gefnu að hjarta falli 3-2 er aðalverkefni sagnhafa að komast hjá svíningu í laufi. Sem er ekkert vandamál ef tíg- ullinn fellur flatur, en í 4-2 leg- unni þarf að nýta innkomur blinds skynsamlega. Rétta tíma- setningin er að spila tígli á ás í öðrurn slag og trompa tígul. Taka síðan ÁK í hjarta og leggja niður tígulás: Norður ♦ 3 ¥ K74 ♦ ÁK10765 + K107 Vestur Austur ♦ G10984 ¥D9 ♦ G8 ♦ D654 ♦ KD75 ¥ G103 ♦ D943 ♦ 32 Suður ♦ Á62 ¥ Á8652 ♦ 2 ♦ ÁG98 Þegar legan skýrist er tígull trompaður, spaði trompaður og frítígli spilað. Austur fær á hæsta trompið sitt þegar hann kærir sig um, en svíningin í laufi er óþörf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I deildarkeppni Skáksambands Islands um helgina kom þessi staða upp í 2. deild í viðureign þeirra Ottars Felix Haukssonar (1.880), C-sveit Taflfélags Reykjavíkur, sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurðar Ólafssonar (1.870), Skáksamband Vestfjað- arar, B-sveit. Svartur lék síðast 11. f7 — f5? 12. Bxc7! - De8 (12. - Dxc7 er auðvitað svarað með 13. Rxe4, svo svartur hefur misst peð, auk þess sem staðan hrynur) 13. Bf4 - Rdf6, 14. Rg5 - Dd7, 15. Rgxc4 — Rxe4,16. Rxe4 — fxe4, 17. Hc7 og hvítur vann. Taflfélag Garðabæjar varð Is- landsmeistari Taflfélaga eftir að hafa sigrað Skákfélag Akureyrar 5-3 f hreinni úrslitaviðureign. 15 ára einokun Taflfélags Reykjavík- ur á keppninni lauk þar með, sveit- ir þess Urðu í 3. og 4. sæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.