Morgunblaðið - 07.04.1992, Síða 52

Morgunblaðið - 07.04.1992, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Maki þinn tekur hugmyndum þínum vel og þið leggið á ráðin um að fara í svolítið sérstakt ferðalag. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástarsamband þitt dýpkar og þróast ört um þessar mundir. Þér vegnar vel í starfinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æ* Þ'ú ættir að forðast hvers kyns áhættu í fjármálum núna og þá verðwrdagurinn hinn nota- íegasti. Þú blómstrar í ákveðnu hugmyndastarfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kaupir eitthvert þarfaþing til heimilisins núna og gengur frá ýmsum lausum endum. Skapandi hugsun er aðal þitt þessa dagana. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kannt að þurfa að fresta fundum sem stóðu fyrir dyrum í dag, en þú átt mjög auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við annað fólk. Þú kaupir eitthvað af dýrari gerð- inni. Meyja (23. ágúst - 22. septcmberl<j&J Þó að þú eigir auðvelt með að afla ljár í dag, kannt þú að eyða helst til miklu núna. Þú vinnur að skapandi viðfangs- efni, en ættir að gæta þín á of mikilli áhrifagimi á róman- tíska sviðinu. Vog (23. sept. - 22. október) Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir þig fjár- hagslega. Ákveðið vandamál heimafyrir er enn óleyst, en hjólin fara að snúast þér í hag núna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^[0 Orðrómur sem stafar af mis- skilningi veldur þér leiðindum núna. Vináttubönd þín við ein- hvern styrkjast að miklum mun. Þú hefur heppnina með þér þegar þú leggur síðustu hönd á ákveðið verkefni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú hefur í mörgu að snúast í félagsstarfi þínu um þessar mundir og færð skemmtilegt ferðatilboð. Það sem gerist á bak við tjöldin kemur þér vel. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Kraft.ur þinn og dugnaður gera þér kleift að koma óvenju miklu í verk núna. Reyndu að vera sjálfstæðari í afstöðu þinni til samverkamanna þinna. Pjár- málahorfurnar fara batnandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að vinna hálfvonlausu verkefni brautargengi. Þú skip- uleggur skemmtiferð. Maki þinn leggur fyrir þig stórsnjalla tillögu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér bjóðast ný atvinnutæki- færi, en vinir og peningar fara ekki saman í dag. Hjónum finnst þau vera nátengd hvort öðru. Breytingar heima fyrir ganga snurðulaust. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS LJOSKA \ HER. ER LEIKSTJORINN OKK4R 40Se&J/l GALDM. L.'EKMMLVH B&W&t&t X GALOR/tLjeKN/NUAI VIROIST EKK! SKE/H/HT X þarr/j ER E6 AB SETJM LEIKSTJefRANN OK&HZ íSKyeiWASAHH PPPHIMAMH rtnUIIMMIMU SMAFOLK I THINK I REMEMBER 50METMIN6 ABOUT A FAN6 FAIRV.. lannálfinn? Ég held ég muni eitthvað um vígt- annaálf... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vandamál suðurs í 6 hjörtum er að tímasetja spilamennskuna rétt. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 3 ¥ K74 ♦ ÁK10765 *K107 Suður ♦ Á62 ¥ Á8652 ♦ 2 ♦ ÁG98 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 hjöilu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 hjörtu Útspil: spaðagosi. Hvernig er best að spila? Að því gefnu að hjarta falli 3-2 er aðalverkefni sagnhafa að komast hjá svíningu í laufi. Sem er ekkert vandamál ef tíg- ullinn fellur flatur, en í 4-2 leg- unni þarf að nýta innkomur blinds skynsamlega. Rétta tíma- setningin er að spila tígli á ás í öðrurn slag og trompa tígul. Taka síðan ÁK í hjarta og leggja niður tígulás: Norður ♦ 3 ¥ K74 ♦ ÁK10765 + K107 Vestur Austur ♦ G10984 ¥D9 ♦ G8 ♦ D654 ♦ KD75 ¥ G103 ♦ D943 ♦ 32 Suður ♦ Á62 ¥ Á8652 ♦ 2 ♦ ÁG98 Þegar legan skýrist er tígull trompaður, spaði trompaður og frítígli spilað. Austur fær á hæsta trompið sitt þegar hann kærir sig um, en svíningin í laufi er óþörf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I deildarkeppni Skáksambands Islands um helgina kom þessi staða upp í 2. deild í viðureign þeirra Ottars Felix Haukssonar (1.880), C-sveit Taflfélags Reykjavíkur, sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurðar Ólafssonar (1.870), Skáksamband Vestfjað- arar, B-sveit. Svartur lék síðast 11. f7 — f5? 12. Bxc7! - De8 (12. - Dxc7 er auðvitað svarað með 13. Rxe4, svo svartur hefur misst peð, auk þess sem staðan hrynur) 13. Bf4 - Rdf6, 14. Rg5 - Dd7, 15. Rgxc4 — Rxe4,16. Rxe4 — fxe4, 17. Hc7 og hvítur vann. Taflfélag Garðabæjar varð Is- landsmeistari Taflfélaga eftir að hafa sigrað Skákfélag Akureyrar 5-3 f hreinni úrslitaviðureign. 15 ára einokun Taflfélags Reykjavík- ur á keppninni lauk þar með, sveit- ir þess Urðu í 3. og 4. sæti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.