Morgunblaðið - 10.04.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 10.04.1992, Síða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992 Innanhússarkitekt ráðleggur viðskiptavinum Metró Guðrún Benediktsdóttir innanhússarkitekt.FHÍ, verður í versluninni Metró fimmtudag og föstudag kl. 14-18 og laugardag kl. 11-14, og veitir viðskiptavinum ráðleggingu um val á málningu. Verið velkomin í Metró og þiggið ókeypis ráðgjöf. M. METRO í MJÓDD Áifabakka 16 • Reykjavík • Sími 670050 FERMINGAROJAFIR í ÚRVALI TILDÆMIS: HANDSMÍÐAÐIR14 K HRINGIR MEÐ PERLU 6.900 HRINGIR MEÐ STEINI 7.900 V. ím Slpuniísson Skorfppoverzlan LAUGAVEG 5 - 101 REYKJAVÍK SÍMI 13383 FRABÆRT VERÐ Á FJALLAHJÓLUM 16“ DIAM0ND R0CKY, með fótbremsu. Verð kr. 12.900. Stgr. 12.255. 20" DIAM0ND R0CKY, 6 gíra SHIMAN0. Verð kr. 18.900. Stgr. 17.855. 24“ DIAM0ND NEVADA, 18 gíra SHIMAN0 SIS. Verð kr. 21.000. Stgr. 19.950. 26" DIAM0ND NEVADA, 18 gíra SHIMAN0 SIS. Verð kr. 22.000. Stgr. 20.800. 26“ DIAMOND, 21 gíra SHIMANO 200 GS. Verð frá kr. 29.900. Stgr. 28.405. 26" SCOTT HOOGERE BOOGER, 21 gíra SHIMANO 200 GS. Verð 31.500. Stgr. 29.900. 26“ SCOTT PRO ONLY, 21 gíra SHIMANO DEORE LX. Verð kr. 49.400. Stgr. 46.930. Varahlutirog viðgerðir. Vandið valið og verslið í Markinu. Sendum i póstkröfu. Geiðslukort og -somningor. Símor 35320 og 688860, Ármúlo 40. Orkusala og bætt lífskjör Undanfarna áratugi hafa verið pólitísk átök um það hvort og með hvaða hætti orka hvera og fallvatna eigi að nýtast til bættra lífs- kjara fyrir landsmenn. Átökin hafa ekki sízt verið um það hvort nýta eigi orkuna í samvinnu við útlendinga og þá fyrst og fremst til stóriðju. Alþjóðlegt samhengi Jón Sigurðsson iðnað- arráðherra ritaði fyrr í vikunni grein í Alþýðu- blaðið, sem hann nefndi „Islenzk orkumál i al- þjóðlegu samhengi“, og er hún byggð á ávarpi hans á ársfundi Orku- stofnunar í lok síðasta mánaðar. I fyrri hluta greinar- innar fjallar ráðhen-ann m.a. um leit að olíu á Jan Mayen-svæðinu í sam- vinnu við Norðmenn, um orkurannsóknir og Orku- sáttmála Evrópu, sem hann undirritaði fyrir íslands hönd í desember- mánuði sl. I síðari hluta greinar- innar fjallar Jón Sigurðs- son um orkusölu um sæ- streng, svo og átökin hér á landi um hagnýtingu orkunnar. Þessi hluti greinarinnar fer hér á eftir: „Orkumál á íslandi verður að skoða í alþjóö- legu samhengi. Það þekkjum við auðvitað af langri reynslu við sanin- inga um orkusölu til stór- iðju. En hugmyndir um orkusölu beint til útflutn- ings gera það auðvitað eim brýnna. Við orkuna hafa verið og verða enn bundar vonir um bætt lífskjör. Þótt afturkippur hafí komið í Atlantsáls- málið vegna ytri að- stæðna er fyllsta ástæða til að ætla að úr rætist þegar hagur áliðnaðar og efnahagslíf heimsins fær bata.“ Stórverkefni framundan „Þegar til lengri tíma er litið em framundan stórverkefni við það að tengja ísland við orku- kerfi Evrópu með sæ- streng. Til þess að gera þann draum að veruleika þarf ekki «st að tryggja islenskri orku hindrunar- lausan aðgang að orku- markaði Evrópu. Þar kemur m.a. til skjalanna Orkusáttmáli Evrópu. A vegum iðnaðarráðu- neytis og Landsvirkjunar fer nú fram margháttað undirbúningsstai'f vegna þessa máls, sem hefur verið rætt við ýmsa aðila í Englandi, Þýskalandi og framkvæmdanefnd Evrópubandalagsins. En ekki síður er þörf á að undii'búa hvernig við vilj- um standa að skipulagi þessara verka hér heima. Til þess þarf nýtt skipu- lag og nýjar forsendur fyrir verðmyndun, m.a. séi'stakt auðlindagjald af þeirri orku sem fíutt verður beint úr landi í framtíðinni. Iðnbylting hugarfarsins Menn skiptast og hafa skipst í iöjusinna, fram- farasinna annars vegar og varðveislumenn gam- alla atvinnuhátta hins vegar. Þessi skipting gekk oft og gengur enn þvert á flokkalinur í stjómmálum í veiýuleg- um skilningi. Átökin um iðnbylting- aröflin hafa í reynd ráðið meim en flestir gera sér ljóst um framvindu þjóð- mála á íslandi á þessari öld. Fyrir nokkrum ámm kom út bók eftir ungan sagpifræðing, Ólaf Ás- geirsson, þar sem hann skýrir íslandssöguna árabilið 1900-1940 út frá þessu sjónarmiði — þess- um söguskilningi. Bók sína kallaði Ólafur Iðn- byltingu hugarfarsins. Bókin er á ýmsa lund tímamótaverk." Rykkir og skrykkir „Iðnþróun á íslaudi hefur gengið í rykkjum og ski'ykkjuin, en heild- arstefnan á þessari öld er skýr: Iðnvæðing ís- lands og útbreiðsla nýrr- ar tækni og vélmeiming- ar í öllum atvinnugrein- um. Þessi þróun var ör á fyrstu tveimur áratugúm aldarinnar; iðjusinnum óx fiskur um lirygg. Næstu tvo áratugi náðu varðveislumenn síðan að spyrna nokkuð við fót- um. Heimsstyrjöldin síðari færði svo með sér nýja öld vélvæðingar yfir ís- land sem haft hefur mik- il áhrif á atvinnuhætti og alla þróun þjóðmála.“ Miklar deilur „Miklar deilur stóðu á sjöunda áratugnum um stórhuga nýtingu ork- unnar, áform og síðar byggingu álbræðslunnar i Straumsvík. Aftur urðu svo deilur um járablendi- verksmiðjuna á Grand- artanga á áttunda ára- tugnum. Að lokinni sniíði liennar varð svo hlé í uppbyggingu stóriðju á grundvelli orkulindanna sem nú er verið að reyna að íjúfa. Þegar ytri skil- yrði batna mun hefjast hér nýtt virkjanaskeiö. Iðjustefnan virðist nú loksins hafa sigrað, svo innri andstæður í stjóra- málum munu ekki lengur tefja framfarir sem byggjast á samstarfi við erlend fyrirtæki og iðn- aðarfjárfestingu þeirra hér á landi.“ SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI m FÖSTUDAGUR TIL FIÁR HANDÞEYTARI í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.