Morgunblaðið - 10.04.1992, Page 19

Morgunblaðið - 10.04.1992, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992 19 Kirkjur á landsbyggðinni: Fermingar á pálmasuimudag Ferming í Stórólfshvolskirkju á pálmasunnudag, 12. apríl, kl. 10.30. Prestur: Sr. Sigurður Jónsson. Fermd verða: Árný Jóna Sigurðardóttir, Króktúni 17, Hvolsvelli. Elísabet Björney Lárusdóttir, Öldugerði 15, Hvolsveili. Guðlín Steinsdóttir, Öldugerði 11, Hvolsvelli. Hjörvar Þór Sævarsson, Miðhúsum, Hvolhreppi (Keldu- hvammi 2, Hafnarfirði). Kristín Jóhannsdóttir, Stóragerði 2, Hvolsvelli. Auglýsingar fyrir Almættið PÁSKASÝNING Félags íslenskra teiknara verður í gallerí G15 að Skólavörðustíg 15 11.-30. apríl. Á sýningunni eru dagblaðaauglýs- ingar unnar sérstaklega fyrir þessa sýningu, þar sem trúin og kirkjan 'eru viðfangsefnin. Kirkjan á íslandi hefur ekki notað beinar auglýsingar af þessu tagi í sínu starfi. Sýningin gefur hugmynd um hver útkoman gæti orðið ef þessi gamla stofnun notaði nýjustu tækni í boðmiðlun til að útbreiða boðskap- inn. í frétt frá gallerí G15 segir m.a.: „Sýningin er leikur með alvöru. Hættulega alvarlega hugmyndir hönnuða og teiknara um innihald og útlit auglýsinga um eilífðarmálin.“ -----» » ♦----- Steinar Geir- dal sýnir í Kirkjulundi STEINAR H. Geirdal opnar mynd- listarsýningu í Kirkjulundi, safn- aðarheimili Keflavíkurkirkju, laugardaginn 11. apríl. Það er orðin hefð í kirkjustarfinu að efna til myndlistarsýninga í tengslum við páskahátíðina og verður einn- ig svo nú í ár. Steinar er fæddur í Reykjavík en hefur verið búsettur í Keflavík síðan 1972. Hann nam í Baðstofuhópnum undir leiðsögn Eiríks Smith og stund- aði einnig nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur og hefur lokið málunar- deild 4 þaðan. Sýning Steinars í Kirkjulundi er önnur einkasýning hans í Keflavík, einnig hefur hann tekið þátt í sam- sýningum á vegum Baðstofuhópsins. Eins og fyrr greinir verður opnun sýningarinnar í Kirkjulundi laugar- daginn 11. apríl kl. 16.00, þar verður tónlist flutt af listafólki úr Keflavík- urkirkju. Sýningin verður opin mánu- dag-miðvikudag frá kl. 17-20, föstudaginn langa kl. 16-19, laugar- dag 18. apríl kl. 17-19, á páskadag kl. 9-12 og 15-18 og lýkur annan páskadag kl. 14-18. Sýningin er einnig liður í M-hátíð á Suðurnesjum 1992. -----*—♦—«----- Opið hús í Hjálpar- tækjabankanum ALMENNINGI gefst kostur á að kynna sér starfsemi Iljálpartækja- banka RKÍ og Sjálfsbjargar að Hátúni 12 laugardaginn 11. apríl. Opið hús verður kl. 13-17. Kaffi verður á könnunni. Kristín Hrefna Leifsdóttir, Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli. Lárus Jónsson, Króktúni 18, Hvolsvelli. Ferming í Stórólfshvolskirkju á pálmasunnudag, 12. apríl, kl. 13.30. Prestur: Sr. Sigurður Jónsson. Fermd verða: Ágúst Örn Þorvaldsson, Norðurgarði 10, Hvolsvelli. Erla Gunnarsdóttir, Njálsgerði 16, Hvolsvelli. Garðar Guðmundsson, Uxahrygg I, Rangárvöllum. Gunnar Svanberg Jónsson, Litlagerði 4A, Hvolsvelli. Ingólfur Einar Kjartansson, Hvolsvegi 30, Hvolsvelli. Júlía Dröfn Harðardóttir, Litlagerði 15, Hvolsvelli. Sigríður Anný Axelsdóttir, Króktúni 9, Hvolsvélli. Ferming í Undirfellskirkju og í Þingeyrakirkju. í Undirfells- kirkju sunnudagjnn 12. apríl kl. 11. Prestur: Sr. Árni Sigurðsson. Fermd verða: Andri, Guðmundsson, ’ Saurbæ. Árný Sesselja Gísladóttir, Efri-Mýrum. Gunnar Örn Gunnarsson, Hvammi II. Jökull Snær Gíslason, Efri-Mýrum. Ferming í Þingeyrakirkju skírdag, 16. apríl, kl. 11. Prest- ur: Sr. Árni Sigurðsson. Fermd verða: Aðalbjörg Þorgrímsdóttir, Holti II. Björn Huldar Björnsson, Hólabaki. Eiður Magnússon, Miðhúsum. Guðjón Magnússon, Hnjúki. Hallgrímur Ingvar Steingrímsson, Litlu-Giljá. Kristján Björn Heiðarsson, Hæli. Ferming í Bjarnaneskirkju sunnudaginn 12. apríl kl. 14. Prestur: Sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verða: Eymundur Sigurðsson, Framnesi. Eyrún Huld Árnadóttir, Hæðargarði 9. Hjalti Þór Vignisson, Hólabrekku. Ragnar Gíslason, Hæðargarði 17. Pétur Björn Heimisson, Hæðargarði 1. Ferming í Staðarfellskirkju sunnudaginn 12. apríl kl. 16.00. Fermdur verður: Helgi Stefán Egilsson, Bjarnarhóli 7. ÞÚ VERÐUR AÐ LfTA Ilæcra... LÆCRA... LÆGRA... 0CENNIÆCRA EF ÞÚ ÆTLAR AÐ SJÁ FRÁBÆRA VERÐIÐ Á AST PAKKANUM Ath. takmarkað magn á ótrúlega lágu verði. Frábær fermingargjöf. AST Bravo 386SX/16 • Super VCA litaskjár • 2 MB innra mirini • 40 MB diskur • MS-DOS 3,3 • MS-wlndows 3,0a • Mús AST tölvur eru margverölaunaöar og vlðurkenndar fyrlr árelðanlelka, taeknllega fullkomnun og framúrskarandl gæðl. öflugar, afkastamlklar og hljóðlátar. ■ Fyrsta flokks EJS þjónusta og þekklng fyigir I kaupbætl. AÐEINS 94.900 KR. 88H Creiðslusamningar á staðgreiðsluverði. Dæmi: Útborgun 18.675 st.gr. og með vsk. og eftirstöðvar greiðast á allt að 24 mánuðum. Einnig kreditkortasamningar. OPIÐ Á LAUCARDAC KL.10-16 EINAR J.SKULASON HF Grensásvegi 10, 108 Reykjavík Sími 63 3000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.