Morgunblaðið - 10.04.1992, Qupperneq 42
_ "~z
42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1992
STÆRSTA BIOIÐ, ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU FYRSTA
FLOKKS
HASKÖLABÍÖ SÍMI 22140
Myndin sem allir hafa
beðið eftir - Myndin
sem gerdi allt vitlaust
- Myndin sem orsakaði
óeirðir og uppþot -
Myndin sem enginn má
missa af! ÓTRÚLEGA
MÖGNUÐ MYND!
Aðalhlutv.: Ice Cube,
Cuba Gooding, Jr.,
Morris Chestnut og
Larry Fishburne.
Handrit og leikstj.:
John Singleton.
Sýnd íA-sal
kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7.
10. sýningar-
mán.
Samnefnd bók fylgir miðunum.
Sýnd kl. 11. Síðasta sýn.
Fylgist með gerð mynd
arinnar Krókurinn,
„Hook". á Stöð 2
STÓRA SVIÐIÐ
LITLA SVIÐIÐ:
ia.1 Iwcr. rif. i"
wiraí'lhíllg th.:-j've m'Vwlf.P
ÍMÍitf*., aU-asv
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Lau. II. apríl, uppselt, sun. 12. apríl, uppselt,
þri. 14. apríl k. 20.30 uppselt, þri. 28. apríl kl.
20.30 uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30 uppselt.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 20.30 laus sæti, sun. 3. maí kl.
20.30 uppselt, mið. 6. maí kl. 20.30, 100. sýn-
ing, uppselt, lau. 9. maí kl. 20.30 fá sæti laus,
sun. 10. maí kl. 20.30 laus sæti, þri. 12. maí
kl. 20.30 laus sæti, fim. 14. maí kl. 20.30 laus
sæti, sun. 17. maí kl. 20.30 laus sæti, þri. 19.
mai kl. 20.30 laus sæti, fim. 21. maí kl. 20.30
laus sæti, lau. 23. maí kl. 20.30 laus sæti, sun.
24. maí kl. 20.30 laus sæti, þri. 26. maí kl.
20.30 laus sæti, mið. 27. maí kl. 20.30 laus
sæti, sun. 31. maí kl. 20.30 laus sæti.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn cftir að
sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
eftir Þórunni Sigurðardóttur.
5. sýning í kvöld kl. 20, örfá sæti laus.
6. sýning lau. II. apríl kl. 20, uppselt,
7. sýning fim. 30. apríl kl. 20.
8. sýning fös. I. maí kl. 20.
Sýn. fös. 8. maí, fös. 15. maí, lau. 16.
íkattholti
eftir Astrid Lindgren
Lau. 11. apríl kl. 13.30 uppselt, Ath. breyttan
sýningartíma. Sun. 12. apríl kl. 14 uppselt, og
kl. 17 uppselt, fim. 23. apríl kl. 14 uppselt. lau.
25. apríl kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14
uppselt, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 14 og 17,
sun. 3. maí kl. 14 og 17,
lau. 9. maí kl. 14 og 17,
sun. 10. maí kl. 14 og 17,
sun. 17. maí kl. 14 og 17,
lau. 23. maí kl. 14 og 17,
sun. 24. maí kl. 14 og 17,
fim. 28. maí kl. 14,
sun. 31. maí kl. 14 og 17.
Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
SMIÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG
ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Sýn. sun. 12. apríl kl. 20.30. fá sæti laus, þri.
14. apríl kl. 20.30, fá sæti laus, þri. 28. apríl
kl. 20.30, fá sæti laus, mið. 29. apríl kl. 20.30,
uppselt.
Sala er hafin á eftirtaldar sýningar í maí:
Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl.
20.30 laus sæti, mið. 6. maí kl. 20.30 laus sæti,
lau. 9. maí kl. 20.30 laus sæti, sun. 10. maí kl.
20.30 laus sæti, fim. 14. maí kl. 20.30 laus
sæti, sun. 17. maí kl. 20.30 laus sæti.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir
sýningu, ella seldir öðrum.
Áhorfandinn í
aðalhlutverki
- um samskipti áhorfandans og leikarans eftir
Eddu Björgvinsdóttur og Gísla Rúnar Jónsson.
Fyrirtæki, stofnanir og skólar sem fá vilja dag-
skrána liafi samband í síma 11204.
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana.
Umsagnir
„BESTA MYND í
ÁRARAÐIR"
USA TODAY.
„10-HÆSTA
EINKUNN“
ABC TV.
„STÓRKOSTLEGUR
LEIKUR“
STÓRKOSTLEG SAGA
„STÓRKOSTLEG
LEIKSTJÓRN"
CBS TV.
■íp thofíit^mi.
Að gera liðsheild úr sérvitringum, einförum
og algjörum hrakfallabálkum er nánast öll-
um ómögulegt (líka Þorbergi), en þeir eru
komnir til að sigra. Hvernig sem það er gert.
Sýndkl. 5.05,9.05 og 11.10.
Stórleikararnir Al Pacino og Michelle Pfeiff-
er fara á kostum í þessari frábæru gaman-
mynd, sem leik-stýrt er af Garry Marshall,
þeim hinum sama og gerði „Pretty Woman“
Sýnd kl. 5.05, 9.05 og 11.15.
SIGURVEGARI ÓSKARSVERÐ-
LAUNAHÁTÍÐARINNAR 1992:
HAIRHÆLAR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA.
TVOFALT LIF
VERÓNIKKU
★ ★ ★ Al. MBL.
★ ★ ★ ’/?HELGARBL.
Sýnd kl.7.05
Bönnuð
innan 16 ára.
Tryllt fjörfrá upp-
hafi til enda.
Sýndkl. 5.05
og 7.05.
Síð. sýn.
Sýndkl.7.05
Síðasta sinn.
Auk þess er tekið við pöntunum f síma frá ki. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjúnusta - Græna línan 996160.
Hópar, 30 manns eóa fleiri, hafi samband í síma 11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SEUAST DAGLEGA.
I HnrjpwW
Meira en þú geturímyndad þér!
KVIKMYNDIN „Ævintýri á norðurslóð" hefur hlotið
viðurkenningu EUREKA audiovisuel, sem er samstarfs-
verkefni evrópuþjóða á sviði kvikmynda og sjónvarps.
Er kvikmyndin „Ævintýri lendinga að ræða sem undir-
á norðurslóð“ fyrsta íslenska
verkefnið sem hlýtur slíka
viðurkenningu. Byggir við-
urkenningin á því að hér er
um sérstaklega markvert
samstarfsverkefni íslend-
inga, Færeyinga og Græn-
strikar menningarleg ser-
kenni þessara þjóða í útjaðri
Evrópu og lýsir með
skemmtilegum hætti hugar-
heimi barna í þessum lönd-
um.
Meginmarkmið EUREKA
audiovisuel er að skapa
aukna möguleika á fram-
leiðslu og dreifingu kvik-
mynda- og sjónvarpsefnis og
styrkja þannig evrópskan
kvikmynda- og sjónvarps-
markað. Er sérstök áhersla
lög á gerð myndefnis á
smærri málsvæðum.