Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992 19 HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS KYNNIR: Skipulag og stjórnun: Ingólfur Guðbrandsson LEIÐ TIL AÐ TVOFALDA AVOXTUN SPARIFJÁR + BÓNUS B JBl ÁSKRIFT AÐ HEIMSREISU ÁSÉRKJÖRUM m LANGAR ÞIG í ÆVINTÝRI OG SPENNANDI FRÍ — LANDKÖNNUN í FJARLÆGUM, LITRÍKUM HEIMSÁLFUM? ERTU TILBÚINN AÐ LEGGJA 10 PÚSUND TIL HLIÐAR Á MÁNUÐI FYRIR SPENNANDI FERÐ MEÐ HEIMSKLÚBBNUM? Þannig kemstu í heimsreisu eftir nokkra mánuði með því að gerast áskrifandi að ferð hjá HEIMSKLÚBBI INGÓLFS. Aðeins þarf að leggja smáupphæð til hliðar mánaðarlega hjá Heimsklúbbnum á hæstu bankavöxtum, sem leggjast reglufega við höfuðstólinn með bankatryggingu. En þú færð meiri ávöxtun, ekki aðeins bankavexti, heldur tvöfaldar þú ávöxtun þína með alft að 10% afslætti af auglýstu verði Heimsklúbbsins, í „spariferðinni", sem skipulögð er langt fram í tímann á hagstæðustu kjörum. HEIMSKLÚBBURINN vinnur með þér og nær þessum ávinningi með langtíma skipulagi, betri samningum og lækkuðum sölukostnaði. Nærri 200% aukning á einu ári hjá Heimsklúbbnum. Nýttu þér tækifærið, sérþekkingu okkar og bestu kjör í frábærum ferðum sem auðga líf þitt. Viðurkennt er, að ferðir Heimsklúbbs Ingólfs eru í hærri gæðaflokki en samt ódýrari en gerist í svipuðum ferðum frá öðrum Evrópulöndum. HVERNIG RÆTEST DRAUMURINN? 1. Þú gerist félagi í Heimsklúbbnum og tryggir réttindi þín til afsláttar á „spariferð", t.d. á merkum tímamótum ævinnar. 2. Þú byrjar söfnun og undirbúning ferðar með aðstoð Heimsklúbbs Ingólfs og þátttöku i skemmtilegum félagsskap fólks, sem hefur gaman af góðum hlutum. 3. Þú velur þér ferð eftir eigin smekk — heillandi menningarferö um háborgir evrópskrar listar, sögu og menningar, eða ævintýraferð til Mið- og Suður-Ameríku, Karíbahafsins, Afriku, Indlands, Thailands, Malaysíu, Indónesíu, Filippseyja, Japans, Tævan, Kína, Ástraliu, Nýja Sjálands, eða ferð í kringum hnöttinn! BONUSINN Fjárfestu í Heimsreisu með HEIMSKLÚBBI INGÓLFS, þar sem þú ávaxtar ekki aðeins peninga þína með öruggu móti en fjárfestir jafnframt í sjálfum þér með ógleymanlegri reynslu og lífsfyllingu. Ferðir Heimsklúbbsins kynna þér toppinn á tilverunni! ÁSKRIFENDUR FYRIR í! . JÚNH VERÐA PÁTTTAKENDUR Ö HAPPDRÆTTI MED FARSEÐIL I HNATTREISU í VERÐLAUNI LÁTTU NÚ DltAUMINN RÆTAST. ÞÚ FINNUR EKKI ÁNÆGJULEGRI FJÁRFESTINGU! GÓÐA FERÐ V»ARF AÐ SKIPULEGGJA LANGT FRAM I TÍMANN. Urvdur heimsins 92 Margar ferðir heimsklúbbsins í ár eru uppseldar eða að fyllast. Þjónusta stendur einnig til boða fyrir einstaklinga og fleiri og fleiri sérhópar leita til Heimsklúbbsins með bestu lausn á ferð HELTSU FERÐIR ARSINS: THAlLAND / febrúar seldist strax upp. SUÐUR-AMERÍKA íapríl-uppseld. VORSÐ í MÍÐ-EVRÓPU — HAMBORG, BERLÍN, PRAG, BUDAPEST, VÍN — 5.-19. júní laus sæti, síðasti pöntunardagur 21. apríl. TÖFRAR ÍTALÍU — 17.-30. ágúst, fásætilaus. Kvnnina 3. mai LÖND MORGUNROÐANS: PERLUR AUSTURLANDA, FILIPPSE YJAR, JAPAN, TÆVAN, THAILAND 6.-27. september. Laus sæti.Kynninq I. maí. I»U HEFUIt HEIMINIM Í HENDI ÞÉR FEGURÐ OG FURÐUR AFRIKU, 7.-26. október. Laus sæti. Kynning 10. maí. NÝJA HEIMSREISAN - TÖFRAR MALAYSIU KUALA LUMPUR — BORNEO — SINGAPORE og PERLA AUSTURSINS —EYJAN PENANG. 5.-23. nóvember — fásætilaus. HEIMSICLUBBI INGÓLFS. Skrifstofa okkar á 4. hæð í Austurstræti 17 er opin mánud.—föstud. kl. 9—17. Sértu of tímabundinn til að koma til okkar, komum við til þín og sendum sölufulltrúa, menntaðan ferðasérfræðing, heim til þín með ferðakynningu eða í klúbbinn þinn. Þú þarft aðeins að taka upp simann og panta upplýsingar, viðtal eða ráðgjöf. Annars fyllirðu út seðilinn og færð áætlun og upplýsingar sendar. r Ég óska að fó óætlun Heimsklúbbs Ingólfs senda ósamt um „spariferðir" Heimsklúbbsins: Nafn.................................................. heimilisfong.. Kennitala..... ***** ***** upplýsingom .Sím. .Póstnr.. HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTURSTRÆTI17,4. hæð 101 REYKJAVIK*SIMI 620400*FAX 626564 Póstsendið til: HEIMSKLUBBUR INGOLFS, Pósthólf 140, 121 Reykjavík, Austurstræti 17, sími 620400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.