Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBIAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992 SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ 599.744 KR. STGR VYB OB STÆBBI FJOLSKYLOUBILL Þessi bill er 20 cm lengri en hin hefðbundna SAMARA og rúmbetri. Bíllinn hentarþví vel fjölskyldufólki. LADA SAMARA stallbakur er fimm manna og með lokaðri farangursgeymslu (skotti). BIFREIÐAR & LANDBÚNAOARVÉLAR HF. Armúla 13, 108 Reykjavik, simar 68 12 00 & 3 12 36 Trésmíði Sumarbústaðir, viðhald, nýsmíði. Önnumst alla álmenna trésmíðavinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Ábyrgjumst góð og vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í símum 657316 og 679049. Tréhýsi sf. Til leigu íFaxafeni Til leigu er salur á 2. (efri) hæð í Faxafeni 12. Salurinn er um 135 m2. Allar innrétting- ar eru mjög vandaðar. Sérinngangur. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 681690 alla daga frá kl. 9.00 til kl. 12.00. Háteigsvegur - til leigu , 140 fm og 220 fm verslunarhúsnæði á götu- hæð, 145 fm skrifstofuhúsnæði og 100 fm lagerhúsnæði til leigu í húsinu númer 3 við Háteigsveg. Gott gluggapláss. Einkabíla- stæði. Langtímaleiga með hugsanlegum for- kaupsrétti. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurirm hf., Óðinsgötu 4, sími 11540 og 21700 Verslunarhúsnæði - atvinnuhúsnæði Til leigu á Grensásvegi 12 220 fm vandað verslunarhúsnæði. Einnig 105 fm atvinnu- húsnæði með góðri lofthæð og innkeyrslu- dyrum. Upplýsingar í síma 11930. Sólbaðstofa Til leigu ca. 120 fm jarðhæð í húsi Hótels Reykjavíkur við Rauðarárstíg 37. Hentugt undirýmsa þjónustu, t.d. sólbaðstofu, nudd- stofu o.þ.h. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 651329 eða Ólafur í síma 45305 eftir kl. 19. Hótel Reykjavík P.o. box 5370, 125 Reykjavík. Til leigu verslunarhúsnæði á Laugavegi 51. Kjallari 130fm Götuhæð 100fm 1 • hæð 130fm Upplýsingar í síma 15093. Kristinn Bergþórsson sf. Rækjukvóti Óskum eftir að kaupa rækjukvóta á yfirstand- andi fiskveiðiári. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Rækja - 9669“. KVÓTAMARKAÐURINN HF. VANTAR ÞORSK, ÝSU, UFSA, KOLA, KARFA OG RÆKJU TIL LEIGU OG SÖLU, VARANLEGA. Sími 656412, fax 656372. Jón Karlsson. HAGKVÆM KVÓTAVIÐSKIPTI KVÓTAMARKAÐURINN HF. EIÐISTORG117, SELTJARNARNESI. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. Langar þig að læra á hljóðfæri? Þú getur lært á gítar: Blús, „fingerpicking", rokk, dauðarokk, „slide“, einnig hljómborðs- kennsla, „midi“- og munnhörpukennsla. Upplýsingar í síma 682343. Tónskóli Gítarfélagsins, tónlist er okkar tungumál. Aðalfundur FÍH 1992 verður haldinn mánudaginn 13. apríl kl. 19.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Fundurinn verður haldinn í sal félagsins Rauðagerði 27. Veitingar. Hafið félagsskírteinin meðferðis. Stangveiðimenn Til leigu er veiðiréttur (lax og silungur) í Gríshólsá og Bakká, Snæfellsnesi. Margir möguleikar. Upplýsingar í síma 93-81536. Húsgagnaverslun óskast Óska eftir að kaupa húsgagnaverslun. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Austurbær - 7944“ fyrir 18. apríl. Jörð óskast Óska eftir að kaupa jörð án fullvirðisréttar eða hluta úr jörð, hentuga til skógræktar, innan við 350 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 672774 eftir kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.