Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAD/SMA SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992 Líflegt starfsfólk Eitt vinsælasta veitingahúsið í Reykjavík óskar eftir að ráða vant og líflegt starfsfólk í heilsdags og aukavinnu í sal, og eldhús- störf. Einungis vant fólk kemur til greina. Aldur 22-30 ára. Umsóknir sendiSt auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl nk. merktar: ,,Veitingahús - 12409“. Lögreglumaður Staða lögreglumanns með aðsetuf á Kirkju- bsgjáfkláUStfÍ í Skaftárhreppi, Vestúr-Skafta- felissýsiu tímabilið 1, júní tii S1. ágúst 1992 §r héf ffl§ð áuglýst láUS til ufflsöknáf. Lystháfár Skili Íhh ufflsökh til efflbættisins fyrif II. apríi hk: Undirritaður veitir ailar upplýsihgar um starfið. SýslumaðurVestur-Skaftafellssýslu Sigurður Gunnarsson, settur. Leikarar Vélamenn og bílstjórar Vegna aukinna verkefna óskar Hagvlrki- Klettur hf. eftir að fáða nú þegar alhliða vélamenn og meiraprófsbílstjóra. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi sam- báhd við Vaiþór Sigurðsson í síma 53999. HAGVIRKI KLETTUR Sölumaður vanur ýmiskonar solustörfum óskar eftir föstu starfi eða tímabundnum verkefnum. Tala og rita ensku og get bjargað mér á dönsku. Hef bíl. Upplýsingar í síma 628008 milli kl. 10-14, Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara vantar í dönsku næsta skólaár Viðhaldsvinna Ökkur Vántar iðnaðáfffléhh ög menh vaha viðgerðum, Upplýsingar veitir Tryggvi Jakobsson f símum 682630 á daginn og 670019 á kvöldin og um' helgar. vegna námsleyfis fastráðins kennara. Við Skóiáhh fetáffá tvéíf döhfekukehháfár ög §f fflikii feárhvihha ffléð þeSfeum tveimuf. Ufflfeókhir fekál feendá sköiaffleifetara fyrir 26. apríi 1992 feeffl Veitif jáfhfrámt aliaf frekáfi upplýsingar. Menntaskólanum á Akureyri, 1. apríl 1992. Tryggvi Gíslason, skólameistari. TV hf. Tækniþjónusta verktakar Síðumúla 1. Leiklist Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir fastráðnum og lausráðnum leikurum fyrir leikárið 1992-93. Leikárið hefst 15. ágúst 1992 og lýkur 15. júní 1993. Laun og kjör skv. samningum FÍL og LA. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar, pósthólf 522, 602 Akureyri, fyrir 15. maí nk. Leikfélag Akureyrar. iL ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI Fóstrur-fóstrur Leikskólann Öldukot, Öldugötu 19, vantar fóstrur sem fyrst í hálfs- eða heildagsstöð- ur. Á Öldukoti eru tvær aldursskiptar deildir með sveigjanlegri vistun. Komið í heimsókn eða hringið og fáið uppiýs- ingar hjá Steinunni Bragadóttur eða Eddu Magnúsdóttur í síma 604365. Starf við f ramköllun Starfsmaður óskast í hálfsdagsstarf eftir hádegi við framköllun og afgreiðsiu í Ijós- myndavöruverslun. Um er að ræða framtíð- arstarf. Umsóknir ásamt meðmælum og/eða upplýs- ingum um fyrri vinnuveitendur sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 22. apríl mérktar: „Framköllun - 9670“. Sölustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til sölustarfa. Skilyrði er að umsækjandi hafi réttindi í matreiðsluiðn og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Vinsamlega skilið umsóknum til auglýsinga- deildar Mbl. merktum: „K - 12284“ fyrir 22. apríl nk. Bílasmiðir Bílasmiðir óskast á þekkt réttingaverkstæði. Þurfa að vera stundvísir og reglusamir. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir kl. 16.00 15. apríl merkt: „B - 12282“. VINHUEFTIRI.IT RfKISINS BfkJshöíöa 16, 112 Reykjavlk simi, 672500 Laus staða Laus er til umsóknar staða við Vinnueftirlit ríkisins: Deildarverkfræðingur (Efnaverkfræðingur) Starfið er fólgið í því að fjalla um öryggis- þætti vegna geymslu, flutnings og notkunar eiturefna og hættulegra efna á vinnustöðum. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar í síma 98-672500. Upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 4. 5. 92. Starfsfólk óskast Gudvangen Fjordtell, „Víkingahótelið", er nýtt hótel sem var opnað í apríl '91. Hótelið er staðsett við eitt þekktasta ferðamanna- svæði Noregs, „Norway in a Nutshell". Við óskum eftir starfsfólki fyrir næsta ferða- mannatímabil í eftirtalin störf: ★ Eldhús. ★ Veitingastað. ★ Kaffiteríu. ★ Minjagripaverslun. ★ Gjafavöruverslun. Umsækjandi þarf að geta talað dönsku eða norsku. Skriflegar umsóknir til: Gudvangen Fjordtell, N-5717 Gudvangen, Noregi. Hefur þú áhuga á að vera með í sýningum LIGHT NIGHTS í sumar? Umsækjendur (ekki yngri en 17 ára) þurfa að hafa góðar hreyfingar og geta tjáð sig í þöglum leik. Komið til viðtals milli kl. 17.00 og 19.00 í dag íTjarnarbæ, Tjarnargötu 10e (við nýja ráðhú- sið) eða pantið viðtalstíma í síma 19181 næstu kvöld. Ferðaleikhúsið. íþróttakennarar, handmenntakenn- arar, kennarar Kennara vantar að Egilsstaðaskóla. Meðal kennslugreina: íþróttir, smíðar, stærðfræði, tónmennt. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-11632, eftir mánudag í síma 91-13640, og aðstoðarskólastjóri í síma 97-11326. Tónlistarkennarar Tónskóli Fljótsdalshéraðs, Egilsstöðum, óskar að ráða tónlistarkennara næsta skóla- ár. Umsækjendur þurfa að geta kennt á blásturshljóðfæri, leiðbeint og stjórnað lúðrasveit. Æskilegt er einnig að þeir hafi nokkra reynslu í kórstjórn. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Magnús Magnússon, í símum 97-11248 og 11147 í skólanum eða í heimasíma 97-11444. Umsóknarfrestur er til loka apríl. Isveisla fiölsHpunnðr ísréttir - ítalskur ís - jógúrtís - ísálfar 1 'ÍMMtíl HÝfí DAGUfí AUCLÝSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.