Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992
45
Sl IIM Nt JDAGl JR 1 I2. APRÍL
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.01 D 10.30 ■ 11.00 11.30 ■ 12.00 i I2.30 13.00 ■ I3.30
9.00 ► Nellý. 9.30 ► Dýrasögur. 10.10 ► Sögurúr 11.00 ► Flakkað um fortíðina 12.00 ► 12.30 ► Richard Nixon. Seinni 13.35 ► Mörk
Teiknimynd. Teikni.mynd. Andabæ. Andrés önd og (Rewind: Moments inTime). Jenni- Eðaltónar. hluti heimildarmyndar um umdeild- vikunnar.
Jj 9.05 ► Maja 9.45 ► Næturgalinn félagar. fervinnurfyrirföðursinn. Húnkynn- Tónlistarþátt- asta forseta Bandaríkjanna. 13.55 ► ítaiski
#Æ STÖÐ-2 býfluga. (The Nightingale). 10.35 ► Soffía og Virginía. istföðursínum beturog verðuryfir ur. boltinn. Bein
Teiknimynd, Ævintýri eftir H.C. Teiknimynd um munaðar- sig ástfangin af strák sem vinnur útsending. Inter
w talsett. Andersen. lausarsystur. fyrir pabba hennar líka. ' og Parma.
SJOIUVARP / SIÐDEGI
14,30 15.00 15.30 16.00 16.30
15.00 ► Draumur á Jónsmessunótt (A Midsummer Night's Dream). Leik-
rit eftir William Shakespeare í sviðsetningu BBC frá 1981. Leikstjóri Elijah
Moshinsky. Leikendur: Nigel Davenport, Geoffrey Lumsden, Robert Lindsay,
Nicky Henson, Brian Glover, Pippa Guard, Cherith Mellor, Peter McEnery,
Helen Mirren og fleiri. Sjá kynningu á forsíðu dagskrárblaðs.
17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.00 ► Undurveraldar(3:11). 18.00 ► Stundin okkar. Kór Kárs- 19.00 ►
Hefnd krókódílsins. Bandarísk. nesskóla, Káti kórinn og Granda- Vistaskipti
heimildarmynd um saltvatnskrókó- skóli taka lagið. (Different
dfla ÍÁstraliu. Peireru með hættu- 18.30 ► Karíus og Baktus. World)(4:25).
legri skepnum á jörðinni. 18.50 ► Fjallagóritlur (4:4) Bandariskur
17.50 ► Sunnudagshugvekja. 18.55 ► Táknmálsfréttir. myndaflokkur.
*■
ítalski boltinn. Framhald. Bein útsending frá
leik í 1. deild ítalska boltans. Sérstök athygli er
vakin á því að næsti leikur er á dagskrá laugar-
daginn 18. apríl kl. 13.55.
15.50 ► NBA-körfuboltinn. í dag verður 17.00 ► Billie Holiday. Seinni 18.00 ► 60mínútur. 18.50 ► Kalli kanína
sýndur leikur Chigaco Bulls og Boston hluti heimildarþáttar um lífshlaup Bandarískur fréttaþáttur. og félagar.
Celtics. Körfuknattleiksáhugamönnum er þessarar þekktu jasssöngkonu. 19.00 ► Dúndur
bent á að þessi þáttur verður sýndur laug- Denni.
ardaginn 18. apríl kl. 15.50. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
svn tilraunaútsendinq 17. ► Spánn - í skugga sólar (Spain - in the Shadow of the Sun) (3:4). Heimildarmyndaflokkur. Hér kynnumst við þessu sólríka og fal- lega landi frá öðrum hliðum en við eigum að venjast sem ferðamenn. 18.00 ► Náttúra Ástr- alíu (Nature of Australia) (3:6). Heimildarmynda- flokkur um Ástralíu, fjall- að er um tilurð álfunnar, flóru hennarog líf. 18.45 ► Dagskrárlok.
SJÓIMVARP / KVÖLD
9.30 20.00 20.30 21 .00 21.30 22.0 } 22.30 23.00 23.30 24.00
Tf 19.30 ► Fákar. Mynda- flokkurumfjöl- skyldu sem rek- ur bú með ís- lensk hross. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Þjórsárver. Lýsterjarð- fræði, gróður- fari og dýralífi í Þjórsárverum. 21.05 ► Lagið mitt. Að þessu sinni velur Þorgerður Ingólfsdóttir sér lag en það er Hamrahlíðarkórinn sem syngur. Umsjón: Þórunn Björnsdóttir. 21.15 ► í austurvegi. Nýr fréttaþátt- urfrá Jóni Ólafssyni. 21.45 ► Æskublómi (Sweet Bird of Youth). Bandarísk bíómynd frá 1989 byggð á frægu leikriti eftir Tennessee Williams. Verkið fjallár um kvikmyndastjörnu, sem má muna sinn fífil fegurri og unganelskuga hennar. Aðall.: ElizabethTaylorog Mark Harmon. Maltin's gefur meðaleinkunn. 23.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2 19:19. Fréttir og veður. 20.00 ► Klassapíur(GoldenGirls)(21:26). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fjórar konurá besta aldri. 20.25 ► Heima er best (Homefront) (6:13). Bandarískurframhaldsmyndafl., sögð ersaga þriggja fjölskyldna eftirsiðari heimsstyrjöldina. 21.15 ► Michael Aspel og félagar (5:6). Gesfirhans eru Mick Hucknall, Danny Bakerog Vanessa Redgrave. 21.55 ► Morð að yfirlögðu ráði (Murder Ordained). Fram- haldsmynd byggð á morðmáli sem vakti heimsathygli á sínum tíma. Seinni hluti erá dagskrá annað kvöld. Aðal- hlutverk: Keith Carradine, JoBeth Williams, Terry Kinney ogTerence Knox. Leikstjóri: Mike Robe. 1987. Sjá kynn- ingu á forsíðu. 23.30 ► Sjónhverfingar og morð (Murder, Smoke and Shadow). Lög- regluforinginn Columbo glímirhér viðerfitt sakamál. Aðall.: Peter Falk, FisherStevens o.fl. Lokasýning. 1989. 1.00 ► Dagskráriok.
UTVARP
Pálmasunnudagur
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast-
ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist.
- Fimm lög fyrir orgel eftir Steingrím Sigfússon.
Páll Kr. Pálsson leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju.
- Skólakór Garðabæjar syngur fjögur lög; Guð-
finna Dóra Ólafsdóttir stjórnar.
- Sex prélúdíur eftir Bedrich Smetana. Franz
Haselböck leikur á orgel.
— Missa Brevis I D-dúr fyrir kór, einsöngvara
og orgel eftir Benjamin Britten. Skólakór Garða-
bæjar syngur, einsöngvarar eru Hrafnhildur
Björnsdóttir, Katrín Rögn Harðardóttir, Þorbjörn'
Rúnarsson, Sigrún Hildur Kristjánsdóttir, Guð-
björg Ingólfsdóttir og Rúnar Einarsson. Gústaf
Jqhannesson leikurá orgel. Guðfinna Dóra Ólafs-
dóttir stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónleikur. Tónlistarstund barnanna. Umsjón:
Þórunn Guðmundsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnii.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björgvin Bolla-
son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Jón
Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Góðvinafundur I Gerðubergi. Gestgjafar:
Elisabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og
Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsj.maður.
14.05 Eini vinur minn í Þýskalandi öllu. Dagskrá
um Walter Janka, útgefanda Halldórs Laxness i
Austur-Þýskalandi. Umsjón: Hjálmar Sveinsson.
Lesarar með umsjónarmanni: Jórunn Sigurðar-
dóttir, Rúrik Haraldsson og Sigurður Karlsson.
15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá afmælistón-
leikum Kammermúsíkklúbbsins I Bústaðakirkju
22. mars. Trió Reykjavíkur leikur. Einn af stofn-
endum Kammermúsíkklúbbsins, Guðmundur Vil-
hjálmsson, segir frá starfi klúbbsins allt frá þvi
hann var stofnaður fyrir 35 árum. (Hljóðritun
Útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Eins og himnaríki ofar skýjum". Flétta a(
ferðasögum þar sem segir af ferðum þriggja
hópa, sem allir hafa farið fótgangandi yfir Vatna-
jökul. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Upptöku
annaðist Hreinn Valdimarsson.
17.00 Síðdegistónleikar.
- Helgistef, sinfóniskt tilbrigði og fúga eftir
Hallgrim Helgason.
- Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Franz Schubert.
18.00 Raunvisindastofnun 25 ára. Um jarðeðlis-
fræði Helgi Bjömsson flytur erindi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn þáttur). 20.30-
Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi. Haraldar Á. Sigurðsson-
ar leikara Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtek-
inn þáttur).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústönlist. Þættir úr Meyjar-
skemmunni eftir Franz Schubert - Heinrich
Berté. Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz,
Gúnther Arndt kórinn og fleiri syngja með hljóm-
sveit; Frank Fox stjórnar.
23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi-
marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn-
ús Þór Jónsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og
kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað laug-
ardagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlbg, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasalni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
II. 00 Helgarútgáfan. Lísa Páls og Kristján Þor-
valdsson. Úrval dægurmálaútvarps liðínnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram.
13 00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð-
mál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarútgáfan
talarvið frumsýningargesti um nýjustu sýningarn-
ar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags).
16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson
leikur dægurlög frá fyrri tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.10.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: „That what is not" með PIL,
21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens. Fjórði þáttur um stór-
söngvarann. Umsjón: Lísa Páls.
0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20,16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturlónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram,
6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
0.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs-
son. Endurtekinn þáttur frá 4. april.
12.00 Létt hádegisverðartónlist.
13.00 Undir yfirborðinu i umsjón Ingibjargar Gunn-
arsdóttur. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudags- ■
kvöldi.
14.00 Túkall. Böðvar Bragason og Gylfi Þór Þor-
steinsson.
15.00 (dægurlandi. UmsjónGarðarGuðmundsson.
17.00 (lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman.
Endurtekinn þáttur frá si. miðvikudegi.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju-
degi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir.
22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðarson og Ólaf-
ur Stephensen. Endurtekinn þátturfrá sl. fimmtu-
dagskvöldi.
24.00 Lyftutónlist.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sunnudagur með Togga.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
14.00 Samkoma frá Orði litsins, kristilegt sTarf.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17,30 og 23.60.Bæna-
línan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 í býtið á sunnudegi. Björn Þór Sigurðsson.
11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
14.00 Perluvinir fjölskyldunnar. Umsjón Sigmundur
Emír Rúnarsson. Magnús Kjartansson sér um
hljómsveit þáttarins. Fréttir kl. 15.
16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl.
19.19.
21.00 Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
24.00 Næturvaktin.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
13.00 Ryksugan á lullu. Jóhann Jóhannsson.
16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtekið frásl. föstu-
degi.
19.00 Ragnar fvfár Vilhjálmsson. Óskalagasíminn
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Jóhannes B. Skúlason.
14.00 Karl Lúðvíksson.
17.00 Vilhelm Gunnarsson.
19.00 Hallgrimur Kristinsson.
22.00 Inga Gunnarsdóttir.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 Breski listinn. Arnar Helgason.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. örvar Stones.
20.00 Kvennaskólinn.
22.00 Úr iðrum. Umsjón: Halldór Harðarson, Krist-
ján Eggertsson og Kristján Guy Burgess.
1.00 Dagskrárlok.
Rás 1:
Frá afmælistónleikum
Kammermúsflddúbbsins
■■■■ Guðmundur Vilhjálmsson, einn af stofnendum Kammer-
-| r 00 músíkklúbbsins, fylgir úr hlaði hljóðritun frá 35 ára afmæ-
AO listónleikum klúbbsins sem haldnir voru í Bústaðakirkju
22. mars síðastliðinn. Tríó Reykjavíkur lék þar meðal annars tríó -í
e-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Trio élégiaque eftir Ser-
geij Rakhmanínov. Guðmundur ræðir við umsjónarmann um starf
Kammermúsíkkiúbbsins frá upphafi og því sem eftirminnilegast er
í tónleikahaldi þessara 35 ára. Umsjónarmaður þáttarins er Tómas
Tómasson.
Sjónvarpið:
Karíus og Baktus
■■^H Allir þekkja félagana Karíus og Baktus sem Thorbjörn
1 Q 30 Egner skapaði í samnefndri sögu. Þeir hafa skemmt fjölda
-*- ® barna gegnum tíðina en jafnframt vakið þau til umhugsun-
ar um hirðingu tannanna, því auðvitað vill enginn hafa Karíus og
Baktus í tönnum sfnum. 1 dag sýnir Sjónvarpið danska brúðumynd
um þá Karíus og Baktus með íslensku tali sem Sigi'ún Edda Björns-
dóttir sér um.