Morgunblaðið - 12.04.1992, Blaðsíða 37
mawirvT
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1992
37
JNk BkB BUI |
#4 B w ■ N N V
Lögmenn
Laganemi, búinn að Ijúka fjórum námsárum,
óskar eftir kúrsusvist eftir 1. maí. Ekki útiiok-
að að ég geti leyst skrifstofumanninn af í
sumarleyfinu.
Upplýsingar í síma 53723.
Viðskiptafræðingur
af fjármála- og reikningshaldssviði vantar
framtíðarstarf. Starfsreynsla.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 16. apríl merkt: „ER - 12285".
Hárgreiðslumeistari
óskast
sem fyrst á hárgreiðslustofu í vesturbænum.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „V - 3447",
Malbikunarstörf
Óskum eftir að ráða vana menn í malbikunar-
vinnu, vélamenn með réttindi, veghefils-
stjóra, meiraprófsbílstjóra.
Vinna hefst í byrjun maí.
Upplýsingar í síma 641680.
Malbikunarverktakar,
Halldórog Guðmundur.
Fulltrúi
Fulltrúi óskast til starfa á skrifstofu okkar.
Viðkomandi þarf að vera vanur skrifstofu-
störfum, félagsstörfum og hafa góða þekk-
ingu á tölvuvinnslu.
Skriflegar umóknir sendist til SFR, Grettis-
götu 89, fyrir 24. apríl.
Stafsmannafélag ríkistofnana.
íslenskt sumar ’92
Ung barnlaus hjón, sem bæði eru við nám
í Bandaríkjunum, óska eftir sumarvinnu. Eru
röggsöm og reykja ekki, vön störfum bæði
til sjávar og sveita, hafa bæði unnið við ferða-
þjónustu. Allt kemur til greina nema
Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
91-43061 milli kl. 17 og 21.
Vanur tækniteiknari
með fjölbreytta reynslu óskar eftir sumar-
starfi á höfuðborgarsvæðinu eða Reykja-
nesi, frá 1. júlí-20. ágúst.
Svar óskast í síma 9045-19-129080 eða
9045-19-73173 eða skriflega til H. Ástvalds-
dóttir, Slottsgatan 18a, 70364 Örebro,
Svíþjóð.
Egilsstaðir
Kaupfélag Héraðsbúa óskar eftir að ráða
verslunarstjóra í söluskála félagsins á Egils-
stöðum. Reynsla í rekstri söluskála er skil-
yrði fyrir ráðningu.
Umsóknir skal senda kaupfélagsstjóra Kaupfé-
lags Héraðsbúa Kaupvangi 6, 700 Egilsstöð-
um, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar.
Kaupfélag Héraðsbúa,
Egilsstöðum.
Framkvæmdastjóri
Nýr Miðill hf. er öflugt fjölmiðlafyrirtæki á
Suðurnesjum, sem gefur út blaðið Suður-
nesjafréttir og mun reka útvarpsstöðina
Brosið. Fyrirtækið óskar eftir að ráða dug-
mikinn og hugmyndaríkan framkvæmda-
stjóra til að sinna daglegum rekstri fyrirtæk-
isins. Búseta á Suðurnesjum skilyrði.
Allar nauðsynlegar upplýsingar sendist til
Nýs Miðils hf., pósthólf 305, 232 Keflavík.
Umsóknum skal skilað fyrir 1. maí nk.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Sigurðs-
son á skrifstofu Suðurnesjafrétta á skrif-
stofutíma.
Heilsugæslustöðin
á Kópaskeri
Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa við Heilsu-
gæslustöðina á Kópaskeri frá 1. júlí nk.
Frítt húsnæði. Stöðvarsamningar.
Nánari upplýsingar gefa Helga Jónsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, heimasími 96-52176,
vinnusími 96-52109 og Iðunn Antonsdóttir,
stjórnarformaður, sími 91-812712.
Hárgreiðslusveinar
óskast í heilsdags- eða hlutastarf.
Papilla
hársnyrtistofa,
Laugavegi 24, sími 617144,
Dóróthea Magnúsdóttir.
„Au pair“ ísland
19 ára þýsk stúlka óskar eftir „au pair"-
starfi á Islandi frá júlí 1992 (6-12 mánuði).
Vinsamlega skrifið til: Eva Brúnning, Filler-
berg 9, 3122 Hankensbuttel, Þýskalandi.
LANDMÆUNGAR
ÍSLANDS
I I I I
Starfsmaður óskast
í kortaverslun okkar. Þarf að hafa áhuga og
þekkingu á kortum, eða landfræðimenntun,
og geta hafið störf í byrjun maí. Skriflegar
umsóknir sendist Markaðs- og söludeild
Landmælinga íslands, Laugavegi 178, 105
Reykjavík, fyrir 22. apríl nk.
RADAUa YSINGAR
Járnsmíðavélar til sölu
Allar vélar á vélaverkstæði til sölu. Seljast
allar saman eða stakar.
Eftirtaldar vélar eru:
Rennibekkur Harrison M500 530m/m X
2000m/m
Rennibekkur USSR T165 1000m/m X
2800m/m
Fræsivél Fexac UM 1300m/m X 300 m/m
Hjakksög 275m/m 0
Þrófilsög 275m/m blaði
Prófilsög 350m/m blaði
Rörabeygjuvél 3“
Beygjuvél fyrir flatt og L járn
Kemppi rafsuðujúnit ps 3500 FU-20, TU-
20 og WU-10
Kemppi mig suðuvél 260 amp.
Rafsuðuvél novgas 450 amp:
Rafsuðuvéí'ergo 300 amp.
Plasma skurðarvél, þykkt 10m/m
Reykgleypar og blásarar
Logsuðutæki, flöskur og kerra
Ásamt ýmsum handverkfærum og fleiru til
véla- og smiðjurekstrar.
Upplýsingar í síma 98-11638.
Plastiðnaður
Til sölu að hluta eða að öllu leyti fyrirtæki á
sviði sérhæfðs plastiðnaðar í fullum rekstri.
Nýleg fullkomin tæki. Mjög góð viðskipta-
sambönd innanlands sem utan. Arðsemisat-
hugun fyrirliggjandi. Góðir framtíðarmögu-
leikar.
Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild-
ar Mbl. merkt: „A - 7942“ fyrir 15. apríl.
Notuð
skrifstofuhúsgögn
til sölu
Vagna stofnunar Nýherja fer fram sala á
notuðum skrifstofuhúsgögnum frá IBM og
Skrifstofuvélum.
Salan fer fram að Nýbýlavegi 16, Kópavogi
og stendur yfir 13.-15. apríl kl. 10-19 alla
dagana.
Seld verða ma. skrifborð, stólar, skrifborðs-
stólar, hillur, skápar, tölvuborð, prentara-
borð, skilrúm, skjalagrindur og Tann pen-
ingaskápur (68x60x175). Húsgögnin eru flest
úr eik eða beyki.
Upplýsingar í síma 641225 á opnunartíma.
<JX) NÝHERJI
LÖGMENN
AUSTURSTRÆTI
Gunnar Jóhann Birgisson hdl.
Sigurbjöm Magnússon hdl.
Austurstræti
Höfum til sölu fyrir umbjóðenda okkar nýlega
og góða vinnuskúra, bæði fjögurra manna
og átta manna.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar
í símav 626969.
Fiskiskip til sölu
Vélskipið Kofri ÍS 41. Skipið er 301 rúm-
lest, byggt í Noregi og Njarðvík 1984. Aðal-
vél M. Blackstone 991 ha. Skipið er útbúið
til rækjufrystingar. Fiskveiðiheimildir sem
fylgja skipinu eru 100 lestir af þorski og 231
lest af úthafsrækju.
Fiskiskip - skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
3. hæð, sími 91-22475,
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnasón, hdl.