Morgunblaðið - 15.04.1992, Síða 6

Morgunblaðið - 15.04.1992, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 • 8.00 18.30 19.00 TF 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndir úrýms- um áttum. Umsjón: Sigrún Hail- dórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Nonniog Manni (1:6). Sjá kynningu í dagskrár- blaði. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um ósköp venjulegtfólk. 17.30 ► Trúðurinn Bósó. 17.35 ► Fé- lagar. Teikni- myndir. 18.00 ► Um- hverfis jörðina. Teiknimynd um víðföria félaga í kappi við tím- ann. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta í tónlistar- heiminum ræður rikjum. 19.19 ► 19:19. Fréttírogveður. SJONVARP / KVOLD áJi. 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Nonni og 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Nýjasta tækni og visindi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.35 ► Söngkeppni 0.50 ► Dagskrárlok. Manni. Fram- og veður. 20.55 ► Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns). Baridarísk framhaldsskólanna. Fór hald. Mynda- bíómynd frá 1983. Þetta ersjálfstættframhald myndarinnar um svartafol- fram á Hótel (slandi 19. flokkurísex ann sem bjargaði ungum dreng úr sjávarháska. Hirðingjarstela gæðingnum marssl. Allssendu22 þáttum, gerður og flytja hann aftur til Afríku en drengurinn fer á eftir þeim hvergi banginn framhaldsskólar söngv- af Þjóðverjum. og lendirí ótal ævintýrum. Aðall.: Kelly Reno, Vincent Spano o.fl. ara íkeppnina. 19:19. Fréttir og veð- ur. 20.10 ► Beverly Hills 90210(10:16). Bandariskur framhaldsmyndaflokkur um tvíburasystkinin Brendu og Brandon. 21.00 ► Ógnir um óttubil 21.50 ► (Midnight Caller) (13:21). Slattery og Jack Killian er kvöldsögu- McShane maður San Francisco-búa bregða á leik og hann lætur sér fátt fyrir (5:7). Breskur brjósti brenna. gamanþáttur. 22.20 ►- Tíska. Allt það nýjastaíheimi tískunnarfyrir þá sem vilja fylgjast með. 22.50 ► I’ Ijósaskiptun- um(3:10). Dul- arfullur spennumynda- flokkur. 23.20 ► Inxs- Lenny Kravitz - Sinead O’Connor. Sýnt frá tónleikaferða- lögum þessalista- fólks. 0.10 ► Fyrirmyndar- fólk.Perfect Pe- ople. 1.45 ►Dag- skrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgí Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrúri Gunnars- dottir og Sigriður Stephensen. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heímsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Heiðbjört" eftir Frances Druncome Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnsdóttur (20) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókín. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsmgar.______________________ MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Páskaboðskapurinn. á mark- aðstorginu Seinni þáttur. Umsjón: Halldór Reyn- isson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Örvar Kristjánsson og Hrólfur Vagnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Demantstorgið". eftir Merce Rodorede. Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu Guðbergs Bergssonar (15). 14.30 Miðdegistónlist. — Tvö tregaljóð eftir Edvard Grieg. Norska kammersveitin leikur. - Prjú lög ópus 96 eftír Jean Sibelius. Erik T. Tawastjerne leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Helga Björnssonar leikara. Umsjön: Sif Gunnarsdóttir. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Næturljóð eftir Claude Debussy. Cleveland- kórinn syngur undir stjórn Roberts Page og Clev- elandhljómsveitin leikur: Vladimír Ashkenazy stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastolu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Malí. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir við Ingunni Önnu Jónsdóttur. sem bjó með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur ungum börnum, í Tansaníu í fimm ár. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Leikin verða verk frá Ung Nordisk Musik-tónlistarhátiðinni í Kaupmanna- höfn í nóvember 1991, — Bak við Maríuglerið eftir Helga Pétursson. — Divertimento da camera eftir Patrik Vidje- skog. — Andar eftir Rikharð Friðriksson.. - Riddles eftir Helge Havsgárd Sunde. Umsjón. Sigrlður Stephensen. 21.00 Samfélagið. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur.) 21.35 Sígild stofutónlist. — Strengjakvartett i C-dúr nr. 5 og. - Strer1§jakvartett í B-dúr nr. 2 eftir Joseph Martin Kraus. Lysell kvartettinn leikur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 49. sálm. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Einkaviðtal við franska Nóbels- skáldið Claude Simon. Úmsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Vasa- leikhúsið. Leikstjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá h.eldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðíngu séra Pálma Matthiassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki frétt'r. Haukur Hauksson. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan: „Small faces" með samnefndri hljómsveit frá 1967. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl. sunnud.) 2.00 Fréttir. Gullkortin Igær var fjallað hér í grein um sjónvarpsþingið niður við Aust- urvöll þar sem sumir áhorfendur kannast ekki lengur við alla þing- mennina enda eru þeir kosnir af listum. En það vantar svo sem ekki að þingmenn mæti í sjónvarpið. Þar eru oftast á ferð sömu gömlu andlit- in og sumir gerast nú stöðugt orð- ljótari. Hafa kjósendur nokkuð val þótt, þarna séu líka góðir menn og konur? Æ, hvernig stendur á því að svona dapurlegar hugsanir sækja á ijósvakarýninn mitt í sól- arblíðunni? Erum við á ieið á upp- boð líkt og Færeyingar, eða hvað? Nei, það er víða sóknarhugur en hann kemur ekki endilega fram í Ijósvakamiðlum. Þar er stundum þessi austantjaldskeimur af fréttun- um enda gjarnan fjallað um með- ferð almannafjár freinur en gró- anda einkaframtaksins. Þannig komu í fyrrakveld myndir á ríkis- sjónvarpinu af framreiðslumönnum sem voru í óða önn að undirbúa stórveislur í tilefni af vígslu ráð- hússins. Þessar myndir birtust skömmu eftir að myndir frá hnípnum byggðum sauðfjárbænda norðan heiða flæddu yfir 19:19. Þar horfa bændur fram á skertan kvóta en hafa ekki að öðru að hverfa í rótgrónum sauðfjárhéruðum. Þá kom mynd á ríkissjónvarpinu af hinum miklu göngum sem er nú verið að grafa á miJli þriggja sjávar- plássa á Vestfjörðum en göngin koma til með að kosta svipað og ráðhúsið. En hvað eiga þessar fréttir sam- eiginlegt? Þær snúast um útdeilingu almannafjár. Hinn aimenni maður situr við skjáinn og ’norfir á allar þessar miklu framkvæmdir og/eða niðurskurð eftir því hvemig kaupin gerast á eyrinni og fær ekkert að gert. Verður almannavaldið ekki stöðugt fjarlægara þeim er horfir á veröldina gegnuin sjónvarpið líkt og flestir gera? Siöferöiö Stöð 2 sýndi í fyrradag frá úrslit- um Morfís ’92, sem er mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. Fjölbrautaskólin_n í Garðabæ og Verslunarskóli íslands kepptu og það var fróðiegt að heyra krakkana takast á um sígildar siðferðisspurn- ingar. Hins vegar var misráðið að láta sömu keppendur ætíð koma upp í stað þess að velja smá búta úr ræðum manna, líka frá undan- keppninni. En mælskulistin er æva- forn og göfug list. Undirritaður dáðist að þessu unga og glæsilega fólki er stældi þarna andann. Hug- urinn leitaði tii menntaskólaáranna þegar pontan freistaði. Kókglasiö Illugi Jökulsson vék í seinasta fjölmiðlaspjalli á Rás 2 að kókglasi Hemma Gunn, sem var vissulega til sýnis í Hollywood-spranginu. Taldi Illugi að siíkar sýningar Sjónvarpið: Söngkeppni framhaldsskólanna ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld frá söngkepni framhaldsskólanna, OO 35 sem haldin var fyrir skömmu. Söngkeppni er orðinn árleg- ur viðburður í félagslífi framhaldsskólanema, en hún hefst snemma vetrar með forkeppnum innan skólanna. Á Hótel íslandi mæta síðan fulltrúar frá 22 framhaldsskólum á sviðið ásamt 5 manna hljómsveit. Að auki bætast við bakraddir og aðrir hljoðfæraleikarar í sumum laganna. Búast má við fjölbreyttri tónlist í þættinum í kvöld. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 í dagsins önn. Páskaboðskapurinn. á mark- aðstorginu. Seinni þáttur. Umsjón: Halidór Reyn- isson. (Enduntekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, lærð og llugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir at veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram tit klukkan 08.00. LANDSKLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta i hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir. 13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene- diktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónasson. 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Lyftutónlist. myndu aukast til muna ef einkaðil- ar kæmust hér til frekari áhrifa á ljósvakasviðinu. Kona ein hringdi í Bjarna Dag í gærmorgun og kvart- aði yfir því að kostunar- og styrktaraðilar kæmu mjög við sögu í innlendri dagskrá Stöðvar 2. Þann- ig veitir hinn almenni áhorfandi aðhald. Hann getur sagt upp áskrift að Stöð 2 en ekki ríkissjónvarpinu. 1 framtíðinni gæti hann horfið til annarrar einkastöðvar þar sem öðru vísi væri staðið að málum þyldi hann ekki lengur öll kókglösin á stöðinni. En vissulega eru einka- stöðvar nátengdari og oft háðari viðskiptalífinu en ríkisstöðvar. 111- ugi minntist á nokkur skáld og rit- höfunda sem veifuðu kannski kók- glösum á öld einkavæðingarinnar. Einn þessara ritsmiða hefur reynd- ar auglýst gullkort Visa. Þau eru mörg gullkortin. Sum ganga að opinberum sjóðum, önnur að sjóðum auglýsenda. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþéttur. Ólafur Haukur og Guðrún. 9.00 Kristbjörg'Jónsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Guðrún Gisladóttir. 22.00 Loftur Guðnason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. Bænalínan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit, Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síödegis. HallgrímurThorsteinsson og Steihgrimur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristóler Helgason. Óskalög í s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttirfrá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir i síma 27711 og nefn- ir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Luöviksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 23.00 Kristinn úr Hljómalindinni. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. „Hardcore" danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.