Morgunblaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992 'wis<' ■^L' vL ^ L -j|<' -<^y'-‘ -^p< ^s^. -^p< -4^i<- '~YK * * * ★ * * ★ * * * * * ★ * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * SIMI 16 500 2.30 sýn. á Króki og 3 sýn. á Bingó alla daga til 26. apríl. STJORNUBIO KYNNIR PASKAMYNDINA 1992 STÓRMYND STEVENS SPIELBERGS KROKUR bii DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS MYNDIN SEM VAR TIL- NEFND TIE FIMM ÓSK- ARSVERÐLAUNA „Ég gaf henni 10! Besta mynd Spielbergs til þessa." Gary Franklin, KABC-TV. „Bjóddu óllum vinum og ættingj- um í bíó og stattu í biðröðinni eftir miðum á KRÓKINN." Avery Raskin, UTV Vancouver. „Öðruvísi ævintýramynd scm aldrei gleymist. Sannkallað lista- verk." David Sheehan, KNBC-TV. KRÚKUR BYG6IR í HINU FR/EGA ÆVINTÝRI J.M. BARRIES VM PÉTUR PAN. MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ. Sýnd kl. 2.30,5,9 og 11.30. ★ ★ ★1/2SV. MBL. STRÁKARNIR í HVERFINU TILHEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA Strákarnir í hverfinu er einfaldlega mynd sem cnginn má missa af og trúlega ein sú athyglisverðasta á árinu. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BINGO Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. STÚLKAN Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. BORN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30. í sal A. 10. sýningarmán. * * * * * * * * * * * * ★ * * * * * * * * * * * * * * * * * * ★ * * * * * * * >Wjj-rr STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Stcinbeck. Leikgcrð: Frank Galati. Mið. 22. apríl, uppselt. Fös. 15. maí, uppsclt. Fös. 24. apríl, uppselt. Lau. 25. apríl, uppselt. Þri. 28. apríl, uppselt. Fim. 30. apríl, uppselt. Fös. 1. mai, uppselt. Lau. 2. maí, uppselt. Þri. 5. maí, uppselt. Fim. 7. maí, uppselt. Fös. 8. maí, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Þri. 12. maí, uppselt. Fim. 14. maí, uppselt. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miöar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öörum. Lau. 16. maí, uppselt. Þri. 19. maí, aukasýn. Fim. 21. maí, fáein sæti. Fös. 22. maí, uppseit. Lau. 23. maí, uppselt. Fim. 28. maí. Fös. 29. maí uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Þri. 2. júní. Mið. 3. júní. Fös. 5. júní. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: 0 LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Sýn. annan páskadag, 20. apríl. Sýn. fim. 23. apríl, sun. 26. apríl. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel Fös. 24. apríl, lau. 25. apríl, sun. 26. april. Miöasalan opin alla da^a frá kl. 14-20 nema mánudaj>a frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Miöasalan veröur opin um páskana sem hér seg- ir: Á skírdag kl. 14-18, laugardag fyrir páska kl. 14-17 og annan páskadag frá kl. 14. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Torfi Harðarson Sýnir á Flúðum TORFI Harðarson mynd- listarmaður opnar málverk- asýningu á skírdag, 16. apríl, í félagsheimili Hruna- manna, Flúðum. Á sýningunni verða 23 myndir unnar með vatnslitum og pastel og eru þær flestar máiaðar á þessu ári. Sýningin verður opin frá kl. 14-22, 16.-23. apríl, nema föstudag- inn langa, þá verður lokað. Þetta er áttunda einkasýning Torfa. \ 1 Katiiv Baté« Jessica TáIdy RSon STÆRSTA BIOIÐ, ÞAR SEM ______ ALLIR SALIR ERU FYRSTA f , ^ r T v r -r } flokks HÁSKOLABÍO SÍMI22140 PASKAMYNDIN 1992 STÓRMYNDIN STEIKTIR GRÆNIR TOMATAR MaRY-LoUISE PaRKER and Maky Stiíakt f TILNEFND TIL TVEGGJA OSKARSVERÐLAUNA. FRABÆR MYND MEÐ STÓRKOSTLEGUM LEIK, ÞAR SEM TVEIR ÓSKARS- VERÐLAUNAHAFAR FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN. GRÆNIR TÓMATAR ER SPENNANDI DRAMATÍSK OG BRÁÐFYNDIN MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. AÐ SJÁ EINA SVONA ER Á VIÐ MARGAR AÐRAR. SKELLTU ÞÉR í HASK0LABÍ0 0G SJÁÐU ALVÖRU PÁSKAMYND. Leikstjóri: JON AVNET. Aðalhlutverk: KATHY BATES, JESSICA TANDY, MARY- LOUISE PARKER og MARY STUART MASTERSON. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LITLISNILLINGURINN FRANKIEOGJOHNNY HAIRHÆLAR Synd kl. 9.05 og 11.10. MOOIB HAFSINS IltSTAR 0S NULIIUFÓLK Sýnd kl. 5 og 7. TVOFALT LIF VERÓNIKKU Sýnd kl. 9.30. Síðasta sinn. { í i i i i i i i ■ MENNINGAR- og frið- arsamtök íslenskra kvenna gerði eftirfarandi samþykkt á fundi sínum 10. apríl sl.: „Fundurinn ítrekar fyrri andmæli sín við dvöl Banda- ríkjahers á Islandi og minnir á fyrri samþykktir félagsins uin skaðleg áhrif hersins á bæði þjóðfélagið og landið. Þess eru dæmi að mikil notk- un herliðsins á olíu- og leysi- fenum hefur mengað vatns- ból á íslandi og enn er ekki ljóst hve mikil og alvarleg mengun stafar frá sorphaug- um hersins á ýmsum stöðv- um við strendur landsins. Nú hefur þó tekið steininn úr, þegar uppvíst varð að radarstöðvar hersins hafa dælt gífurlegu magni af hal- oni, sem er ósoneyðandi efni, út í geyminn frá Keflavík, Bolafjalli, Gunnólfsvíkur- fjalli og Stokknesi. Aðvaran- ir hafa borist um mikla og snögga þynningu ósonlags- ins yfir norðurslóðum og tal- ið er að t.d. halon sé meira en eina öld að brotna niður. Það er því krafa MFÍK að þessi hernaður á ósonlagið verði stöðvaður áður en meiri skaða er valdið á íslandi og sameign alls mannkynsins, móður Jörð. (Fréttatilkynning) i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.