Morgunblaðið - 15.04.1992, Page 45

Morgunblaðið - 15.04.1992, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992 45 PÁSKAMYNDIN 1992 FRUMSÝNING í LONDON, PARÍS OG REYKJAVÍK „Final Analysis" er spennandi og dularfullur þriller í anda „Hitchcock" með úrvalsleikurunum Richard Gere og Kim Basinger. „Final Analysis" gerð eftir handriti Wesley Strick (CAPE FEAR). „Final Analysis“, mynd sem kemur þér sífeltt á óvart! „FINAL ANALYSir, TOPPSPENNUÞRILLER í HÆSTA 6ÆIAFL0KII! Aðalhlutverk: Richard Gere, Kim Basinger, Uma Thurman og Eric Rob- erts. Framleiðendur: Richard Gere og Maggie Wilde. Leikstjóri: Phil Joanou. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FAÐIR BRÚÐARINNAR STEVE DIANE MARTIN MARTIN KEATON SHORT l-ATHER of the BrIDE Sýnd kl. 5,7,9og11. THELMA&LOUISE SÍÐASTISKÁT1NN Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★SV.MBL. SVIKRAÐ Sýnd kl. 7 og 11.15. Ríkey Ingimundardóttir SNORRABRAUT 37, SIMI 11 384 PASKAMYNDIN 1992 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA í KLÓM ARNARINS He needed to trust her withhissecret. Shehadtotrust hin'. withherlife. DOKil.AS (íRÍfHtiÍ Shining THROUGH lUNTinHŒMlli'f0\. . PFTIR\.MIUIRINMvlMEVT(ORP. DAMD SELTZFR.: .. SA\DOa\R PRODK nO\" MKMLDOIUA' MELWTIGRIFFITO SHIMNG THROt GH UAMNEBON JOHV RI(H.\RD'0\ „JOHN GlELGl D *; MKHAEL KAMLN. “;CRUG’JcÍlÖ.ui ", INTHONIPRVTI , JlMttBOMoi . sWDVGAJUN DWIDSELTZER . MGttlOOH' ' Ms\\lv\\(' JHOWRD ROSEMLW „CAROL B\l\l 1 DAMD sFLTZTR „Shining Through" er hörkugóð og frábærlega vel gerð stórmynd með stjórstjörnunum Michael Douglas og Melanie Griffith. „Shining Through1* - sannkölluð stórmynd sem heillar þig. Erl. dómar: Fyrsta flokks þriller. Today Show. Spennandi, pottþétt skemmtun. Time. „SHINING THRODGH" - TOPPLEIKARAR, TOFPSKEMMTUN, TOPPMYHD. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Melanie Griffith, Liam Neeson, John Gielgud. Framleiðendur: Howard Rosenman og Carol Baum. Leikstjóri: David Seltzer. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TOPP GRÍN-SPENNUMYNDIN Christian Slater er örugglega stærsta og skærasta stjarnan í Holly- wood í dag og hér er hann í hinni splunkunýju og frábæru mynd „Kuffs“. Hann er ungur töffari, sem tekur vel til í löggunni í Frisko. „KIIFFS" - IOPP GRfH-SPENHUMVND f SÉRFLOKKI! Aðalhlutverk: Christian Slater, Tony Goldwyn, Bruce Boxleitner, Milla Jovovich. Framleiðandi: Raynold Gideon. Leikstjóri: Bruce Evans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KEVIN COSTNER JFK Sýnd kl. 5 og 9. ****^ft rrWTTTmTWTWmTW ■mmm Margrét. Jónsdóttir Sýnir í FIM-salnum Ríkey sýnir á Dalvík RÍKEY Ingimundardóttir myndhöggvari opnar sýn- ingu í Kaupfélagshúsinu á Dalvík, 3. hæð, á skírdag, 16. apríl. Ríkey útskrifaðist úr myndhöggvaradeild Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1983 og stundaði síðan fram- haldsnám í keramikdeild skólans í þrjú og hálft ár. A sýningunni verða olíu- málverk, vatnslitamyndir, postulínslágmyndir, skúlp- túrar og fleira. Þetta er 22. einkasýning Ríkeyjar en hún hefur sýnt bæði hér heima og erlendis. Sýningin verður opin frá kl. 16-22 og lýkur miðvikudaginn 22. apríl. ■ FUNDUR Menningar- og friðarsamtaka islenskra kvenna, haldinn 10. apríl sl., telur stjórnvöldum bera skyida til að gera almenningi kunnug markmið, lög og helstu reglu- gerðir Evrópusambandsríkis- ins þannig að þjóðin geti með hlutlægum hætti gert sér grein fyrir því hvað í þessu sam- starfi felst. Einnig skorar fundurinn á ríkisstjórn og Al- þingi að gera enga bindandi samninga við Evrópusam- bandsríkið, né heldur við Evr- ópska efnahagssvæðið (EES), fyrr en fram hefur farið þjóð- aratkvæðagreiðsla um málið. MFÍK mun að sínu leyti hefja fræðslustarfsemi um EB-mál- ið og gengst fyrir námsstefnu dagana 16.-17. maí þar sem fluttir verða fyrirlestrar og stofnað til umræðna um eðli og áhrif þessa Evrópusam- bandsríkis. (Fréttat ilky nniiig) MARGRÉT Jónsdóttir list- málari opnar sýningu á olíumálverkum fimmtu- daginn 16. apríl kl. 14.00. Eftir nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1974 stundaði Margrét tveggja ára framhaldsnám í St. Martin School of Art London. Nám í . auglýsingadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1982-1984. Námsdvöl í París 1988 og Róm 1990. Margrét starfaði með myndlistarkennslu ári 1977-1982 og var einn í, eigendum og stofnendui Gallerís Suðurgötu 7 og ein af eigendum Galleri Gangskarar. Margrét hefur haldii fjölda einkasýninga, innai lands og utan, og auk þess tekið þátt í mörgum samsýn- ingum. Sýning hennar í FÍM salnum stendur til 10. ma og er opin alla daga frá kl 14-18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.