Morgunblaðið - 15.04.1992, Page 47

Morgunblaðið - 15.04.1992, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1992 47 DOLBYSTEREO Stórmyndin með Robert DeNiro og Nick Nolte í aðal- hlutverkum. Gerð eftir samnefndri úrvalsbók. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í B-sal kl. 6.50 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BARTOIM FINK ★ ★ ★ x/i Gullpálmamyndin frá Cannes 1991. ★ ★★ Mbl. Breytt miðaverð - kr. 300 - fyrir 60 ára og eldri á allar sýningar og fyrir alla á 5 og 7 sýningar. Kr. 300 alla þriðjudaga._________ Eldf jörugur spennu/grinari með HULK HOGAN, CHRISTOPHER LLOYD SHELLY DUVALL. Hulk kernur frá öðrum hnetti og lendir fyrir slysni á jörðinni. Mynd sem skemmtir öllum og kemur á óvart. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9, í A- sal kl. 7 og 11.10. Ekki fyrir yngri en 10 ára. PRAKKARINN 2 Bráðfjörug gamanmynd. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.10. BB Sýnd i C-sal kl. 5.00 og 7.00 STÓRA SVIÐIÐ: Laxnessveisla LITLA SVIÐIÐ: KÆRA JELENA frá 23. apríl - 26. apríl í tilefni af 90 ára afmæli Halldórs Laxness STÓRA SVIÐIÐ: Hátíðardagskrá byggð á verkum skáldsins, leiklestrar, söngur og margt fleira. Sýn. fim. 23. apríl kl. 20 ogsun. 26. apríl kl. 20. Prjónastofan Sólin Leiklestur fös. 24. apríl og lau. 25. apríl kl. 20. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Strompleikur Leiklestur fös. 24. apríl oglau. 25. apríl kl. 20. LEIKHÚSKJALLARINN: Straumrof Leiklestur fim. 23. apríl kl. 16.30 og sun. 26. apríl kl. 16.30. Flytjendur: Leikarar og aðrir listamenn Þjóð- leikhússins, Blái hatturinn, félagar úr Þjóðleik- húskórnum o.fl. ElWhELGA GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Sigurðardóttur. 7. sýning fim. 30. aprfl kl. 20. 8. sýning fös. 1. maí kl. 20. Sýn. fös. 8. maí, fös. 15. maí, lau. 16. maí. IKATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Næstu sýningar: Fim. 23. apríl kl. 14 uppselt. lau. 25. apríl kl. 14 uppselt, sun. 26. apríl kl. 14 uppselt, mið. 29. apríl kl. 17 uppselt. Sala cr hafin á cftirtaldar sýningar í maí: Lau. 2. maf kl. 14 uppselt og 17 örfá sæti laus, sun. 3. maí kl. 14 örfá sæti laus og 17, lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og 17 örfá sæti laus, sun. 10. maí kl. 14 fáein sæti laus og 17 fácin sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og 17, lau. 23. maí kl. 14 og 17, sun. 24. maí kl. 14 og 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og 17. Miöar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. eftir Ljudmilu Razumovskaju þri. 28. apríl kl. 20.30 uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30. Uppselt. Sala er hafin á cftirtaldar sýningar í maí: Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30 uppselt, mið. 6. maí kl. 20.30, 100. sýn- ing, uppselt, lau. 9. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 10. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 12. maí kl. 20.30 fáein sæti laus, fim. 14. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 17. maí kl. 20.30 uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, fim. 21. mai kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 24. maí kl. 20.30, þri. 26. maí kl. 20.30, mið. 27. maí kl. 20.30, sun. 31. maí kl. 20.30. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Þri. 28. apríl kl. 20.30, uppselt, mið. 29. apríl kl. 20.30, uppselt. Saia er hafin á eftirtaldar sýningar í maí: Lau. 2. maí kl. 20.30 uppselt, sun. 3. maí kl. 20.30, mið. 6. maí kl. 20.30, lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn cftir að sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánu- daga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá ki. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Gncna línan 996160. Afgreiðslutími miðasölunnar yfir páskahátíöina er sem hér segir: Skírdag og 2. í páskum, tekið á móti pöntun- um ■ síma frá kl. 13-18. Lokaö föstudaginn langa, laug- ardag og páskadag. llópar, 30 manns eða fieiri, hafi samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGID: ÓSÓTTAR PANTAMR SELJAST DAGLEGA. Fegurðardrottningar í Borgarkringlunni ■ KJÖRFUNDUR JC Bros verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 15. april. Einnig verður mælsku- og rökræðukeppni sama kvöld og hefst kl. 20.00. Þar eig- ast við í úrslitum JC Bros og b-lið JC Reykjavíkur. Strax' að lokinni keppni er svo kosning eða um kl. 21.00. Hefðbundin dagskrá verður og seldar verða veit- ingar að loknum fundi. STÚLKURNAR sem nú keppa um titilinn Ungfrú ísland verða kynntar í Borgarkringlunni miðviku- daginn 15. apríl kl. 15.30. Kynningin fer fram á ann- arri hæð Borgarkringlunnar á torginu fyrir framan Kringlu- sport. Stúlkurnar sýna fatnað frá verslununum Kokteil, Tö- frum, Bláa fuglinum, Plexi- glas og Kringlusporti. Borgarkringlan þykir henta þessari kynningu vel vegna hlýlegs umhverfis. (Fróttatilkynninp) i&iiBiaii FRUMSYNSR PASKAMYNDINA: „FREEJACK" OVHLIO MICK AINITHOIMY HCDPKINS Alex Furlong er kappakstursmaður. Hanu er um það bil að deyja er lionum er kippt 18 ár inn í framtíðina. Hrikalega spennandi frá upphafi til enda - frábærir leikarar. FRUMSÝND SAMTÍMIS f REGNBOGANIJM, REYKJAVÍK OG BORGARBÍÓ, AKUREYRI. Sýnd kl. 5,7, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. UPPAUFOG DAUÐA KOLSTAKKUR KASTALIMOÐUR MINNAR Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan 16ára SV Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 LETTLYNDA RÓSA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HOMOFABER Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★★ Helgarbl Sýnd kl. 9 og 11. REGNBOGINN SIMI: 19000 ■ FÉLAGIÐ ísland- Palestína vekur athygli á þeim voðaverkum sem ísra- elska hernámsliðið vinnur á óbreyttum borgurum, ekki síst börnum og unglingum, á Gaza-svæðinu og á Vestur- bakkanum. Pyntingar og morð eru daglegt brauð pal- estínsku íbúanna sem búa við hernám ísraelshers. Félagið Ísland-Palestina skorar á rík- isstjórn íslands að beita sér fyrir því að Öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna fjalli tafar- laust um síðustu hryjuverk ísraelsstjórnar á herteknu svæðunum. Félagið skorar á ríkisstjómina að beita sér fyrir því að refsiaðgerðum verði bett af hálfu Sameinuðu þjóðannna til þess að binda enda á hemámið í samræmi við ályktanir Öryggisráðsins. Félagið Ísland-Palestína tek- ur undir ákall Palestínu- manna um að Sameinuðu þjóðirnar sendi eftirlitssveitir á vettvang og sjái íbúum lierteknu svæðanna fyrir vernd gegn hermdarverkum ísraelska hernámsliðsins, Félagið skorar á íslensk stjórnvöld að veita þessum róttmætu kröfum liðsinni og auka þannig möguleika þessa fólks á að lifa við frið og öryggi. I o vó CD Meim en þú geturímyndaó þér!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.