Morgunblaðið - 15.04.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. APRIL 1992
I' DAG er miðvikudagur 15.
apríl 1992. 106. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.55 og síð-
degisflóð kl. 17.21. Fjara kl.
11.08 og kl. 23.30. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.55 og
sólarlag kl. 21.02. Myrkur
kl. 21.58. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 24.22.
Almanak Háskóla íslands.)
Hann gjörðist fátækur
vegna yðar, þótt ríkur
væri, til þess að þér auðg-
uðust af fátækt hans. (2.
Kor. 8,9.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1 söngflokka, 5 fugl, 6
skrifa, 7 hey, 8 veldur sársauka,
11 klukka, 12 happ, 14 tröll, 16
ávöxtur.
LÓÐRÉTT: 1 túnblaðka, 2 undir-
staða, 3 skel, 4 hrella, 7 ósoðin, 9
yfrin, 10 líkamshlutinn, 13 tagi,
15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 kafald, 5 au, 6 tálm-
ar, 9 ull, 10 Ll, 11 Ni, 12 tin, 13
gnýr, 15 son, 17 rausnar.
LÓÐRÉTT: 1 kotungur, 2 fa.ll, 3
aum, 4 dýrinu, 7 alin, 8 ali, 12
tros, 14 ýsu, 16 Na.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Reykjafoss og Stapafell sem
komu af ströndinni í gær,
fóru samdægurs aftur á
ströndina. Togarinn Ásbjörn
kom af veiðum til löndunar.
Togararnir Viðey og Jón
Baldvinsson héldu til veiða.
Að utan komu Dísarfell og
Dettifoss. Bæði olíuskipin
voru út losuð. Fór annað til
Hafnarfjarðar, en hitt út aft-
ur. Danska eftirlitsskipið Be-
skytteren kom.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára afmæli. Á morg-
t/U un, 16. apríl, er níræð
Kristjana J. Einarsdóttir,
Ólafsfirði, dvalarheimili
aldraðra þar. Eiginmaður
hennar var Gestur Árnason.
Hann lést árið 1983.
80
fcára afmæli. Á morg-
_ ^ un, 16. þ.m., er átt-
ræð Asdís Káradóttir, Furu-
grund 58, Kópavogi. Eigin-
maður hennar var Sigurberg-
ur H. Þorleifsson vitavörður
um árabil á Garðskaga. Hún
tekur á móti gestum í félags-
heimili Kópavogs, annarri
hæð, milli kl. 16 og 19 á
morgun, afmælisdaginn.
^/\ára afmæli. í dag, 15.
J U apríl, er fimmtugur
iævar Sigurðsson, Vestur-
iraut 1, Grindavík. Kona
lans er Sigríður Eyrún Guð-
ónsdóttir og taka þau á móti
;estum að Vesturbraut 8, þar
bænum í dag, afmælisdag-
nn, kl. 19-23.
ára afmæli. Á morg-
un, 16. þ.m., er fimm-
tug Halldóra Jónasdóttir,
Grettisgötu 67, Rvík. Hún
starfar á skrifstofu Ríkisbók-
haldsins.
EINAR RUNÓLFSSON í
New York, sem varð fimm-
tugur síðastl. mánudag, 13.
þ.m. eins og sagt var frá hér
í blaðinu. Þar stóð að hann
væri kenndur við æskustöðv-
ar í Reykjavík, Holt á Skóla-
vörðustíg. Þetta er ekki rétt
með farið. Það var faðir hans
Runólfur sem var kenndur við
Holt. Þetta leiðréttist hér
með.
FRÉTTIR___________________
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun, að enn væri
yfir landinu háþrýstisvæði
og gera mætti ráð fyrir
næturfrosti á landinu. I
'fyrrinótt var mest frost á
láglendinu 6 stig, t.d. i Staf-
holtsey í Borgarfirði. í Rvík
var það þrjú stig. Uppi á
hálendinu var 11 stiga
frost. Hvergi varð teljandi
úrkoma á landinu. í fyrra-
dag var sólskin í Rvík í 12
klst. og 30 mínútur.
BÓKASALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag kl.
17-18 á Hávallagötu 14b.
ITC-deildin Korpa, Mos-
fellsbæ heldur fund í safnað-
arheimilinu kl. 20. M.a. verð-
ur á dagskrá pallborðsum-
ræður um þroskafrávik.
Fundurinn er öllum opinn.
Nánari uppl. veitir Helga s.
666457.
ITC-deildin Gerður,
Garðabæ heldur fund í kvöld
í Kirkjuhvoli kl. 20.30 og er
hann öllum opinn. Þær Bjarn-
ey Gísladóttir, s. 641298, og
Edda Bára Sigurbjörnsdóttir,
s. 656764, veita nánari uppl.
NESSÓKN: Hár- og fót-
snyrting kl. 13-17 í dag og
æfing kirkjukórs aldraðra kl.
16.30.
KIRKJUSTARF____________
Áskirkja: Starf 10-12 ára
barna í safnaðarheimilinu í
dag kl. 17.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10 í kirkjunni.
Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Samvera
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 13.30-16.30. Tekið
í spil. Kaffiborð, söngur, spjall
og helgistund.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Kvöldbænir kl. 18.00.
HÁTEIGSKIRK J A: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13-17.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir-
bænaguðsþjónusta í dag kl.
16.30. Prestar kirkjunnar
taka á móti fyrirbænaefnum.
FELLA- og Hólabrekku-
sóknir: Starf aldraðra í
Gerðubergi: Sögustund í dag
kl. 15.30.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek Kefla-
víkur, Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur.
Kannanir eru skilaboð
i
Skoðanakönnun DV leiðir margt fróðlegt í ljós. Bæði
að því er varðar fylgi flokka og ríkisstjómar, sem og
vinsældir og óvinsældir stjómmálamanna. Samkvæmt
könnuninni heldur fylgi Sjálfstæðisflokksins áfram að
minnka og er nú komið niður í 29,6%. Það er nærri þvi
10% fylgistap frá því í síðustu kosningum. i
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. april til 16.
apríl, aö báðum dögum meðtöldum, er i Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk
þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl, 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær
ekki tH hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl
um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Lækmr eða hjúkrunarfræðingur veitrr upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugaiólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeírra i s. 28586. Mótefnamælmgar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl, um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Áfftanes s. 51100.
Keflavik: Apólekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á taugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um iæknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sonnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf optð allan sólarhrínginn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. S-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoó fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista. Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinal/na Rauða krossins, s, 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku i
Breiöholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skiöalyftur Bláljöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt
allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790
og 13830 kHz. Kvöklfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
iku: Hádegisfréttir kl. 14.1C á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770
og 13855 kHz. í framhaidi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum
.Auðlindin* útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtaii: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FtókadeildfAlla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimill i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN r
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sogustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnutíag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16
Akureyri: Amtsbókasaf mð: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsvehu Reykjavíkur við rafstöðina viö Eliiöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræli: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðtabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nátturugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmlud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur. Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opið frá kl. 17.00-17.30. laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
or: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og mióvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - 'östudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kL 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.