Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 29

Morgunblaðið - 16.04.1992, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 29 undir verndarvæng kaupmannanna, en einnig hið svonefnda Kabuki- leikhús. Hingað má og rekja rætur hinnar einstæðu temenningar Jap- ana, en upphafsmann hennar má telja Senno Rikyu, og hér lifði einn- ig rithöfundurinn Monzaemon Chik- amatzu (1653-1724), sem nefndur hefur verið japanskur Shakespeare. Er Tokyo var gerð að höfuðborg í stað Kyoto árið 1868, kom mikill afturkippur í efnahagslíf borgarinn- ar, en um aldamótin tók það að blómstra á ný með tilkomu tex- tíliðnaðarins. Síðan hefur borgin vaxið og eflst og er löngu komin í röð heimsborganna og árið 1970 var borgin í sex mánuði vettvangur heimssýningarinnar EXPO 70. Mikill metnaður og framfarahug- ur er í ráðamönnum borgarinnar og þannig var víðfræg verzlunar- miðstöð neðanjarðar vígð árið 1963, tveimur árum seinna var höfnin stækkuð umtalsvert, og fjórum árum seinna var fullbyggð verziun- armiðstöð í stærsta skýjaklúf Vestur-Japans, sem er 78 metrar að hæð. Ráðgert er að byggja nýja flughöfn á eyju skammt frá borg- inni, sem verður merkileg fram- kvæmd og mikil samgöngubót og menn hafa skipulagt uppbyggingu borgarinnar af miklum stórhug fram á næstu öld. Kyoto Ibúatala Kyoto er hálfu minni en Osaka, en samt er um menning- arháborg Japans að ræða með upp á 1100 ára afmæli borgarinn- ar. Upprunalega nefndist borgin Heinakyo, sem útleggst borg friðar- ins, en seinna fékk hún nafnið Miy- ako eða Kyoto, sem þýðir einfald- lega höfuðborg. Kyoto hefur átt sín blóma- sem hnignunarskeið, og hér kemur fyrrnefndur Hideyoshi Toyt- omi aftur til sögunnar á sextándu öld og þá hófst eitt mesta upp- gangstímabil borgarinnar, en hann lét endurbyggja keisarahöllina, gera við hofin og færa allt í nútíma- horf. Tokyo Minna þarf sjálfsagt að hafa fyr- ir því að kynna Tokyo, en hvað þekkjum við mikið raeir en nafnið? Fyrrum hét borgin Edo (Árhlið) og hlaut ekki núverandi nafn sitt fyrr en árið 1868, en það þýðir Austur höfuðborgin. Menn vita sjálfsagt, að Tokyo er ásamt Mexíkóborg og Shanghai í Kína, stærsta borg ver- aldar með 12 milljónir íbúa og að hana prýðir háþróuð byggingarlist. Þrátt fyrir að Tokyo sé einhver nútímalegasta borg veraldar, eru fæstar göturnar auðkenndar og heimilisföngin flókinn galdur og nær óskiljanlegur Vesturlandabú- um. M.a. eru aðeins 30 götunöfn í allri borginni! Það er því á stefnu- skrá borgaryfirvalda að innleiða nýtt kerfi hvað snertir götunöfn og götunúmer. En það er mun auðveld- ara að rata í Tokyo en t.d. Osaka, vegna þess að maður er öllu fljót- ari að tileinka sér hin ýmsu kenni- Þessi faliegi pels í öllum stærðum Kr. 125.000,- PE1SINN|1|] Kirkjuhvoli • sími 20160 I -J M I IÞar sem vandlátir versla\ PASKAR A PISA SKÍRDA6...........18.00-23.30 FÖSTUDACINN LANCA...18.00-23.30 LAUCARDAC.........18.00-23.00 PÁSKADAC.........18.00-23.30 2. PÁSKADA6.......18.00-23.30 Endurgerður kastali Hideyoshi Toytomi, meira en 1.500 Búddhahofum og 200 Shinto-helgidómum. Þar eru þjóðlistarsöfn fyrir eldri og nýrri list, borgarlistasafn, héraðsstjórn og háskólasafn auk Ryozen-safns- ins, sem var opnað 1970 og geymir muni frá Meiji-endurreisninni. Þar fyrir utan er einnig hundruð einka- hofa og einkasafna innan og utan borgarmarkanna. Kyoto hefur vegna menningar- fjársjóða sinna viðlíka sérstöðu í austrinu og t.d. Flórenz og Köln í Evrópu og liggur þangað mikill ferðamannastraumur hvaðanæva að úr heiminum. Ólíkt öðrum stórborgum Japans var Kyoto hlíft við sprengjuárásum í seinni heimsstyijöldinni, þannig að hér er varðveittur nær fjórðung- ur þjóðargersema Japana, m.a. mörg listaverk frá Heian-tímabil- inu.- í Kyoto þróaðist og blómstraði temenningin og þar var dýrkuð „Ikebana", en svo nefnist list blóm- askreytinganna. Hin sígildu og viðurkenndu leikform, No og Kabuki, hafa þróast frá fornri al- þýðulist borgarbúa og orðið þjóðar- eign. Velþekktur er einnig listiðnað- ur borgarinnar svo sem Yuzen-silki- vörur, og ísaumsvörur hvers konar, blævængir og aðrar vörur úr papp- ír, svo og iakköskjur, brons, postul- ínsvörur og brúður. Þá er Kyoto borg hátíðarhaldanna, en allt frá nýársdegi til gamlársdags fylla dagatalið gnægð skrautlegra há- tíðahalda, og af þeim eru þekktast- ar hin keisaralega Aoi-hátíð í maí, Gion-hátíðin á sumri, sem stendur næstum yfir í heilan mánuð og endar á skrúðgöngu 17. júlí, sem dregur að sér milljón áhorfendur, og svo Jidai-hátíðin, að hausti, sem er hátíð tímans, en hún var fyrst haldin árið 1895, er íbúarnir héldu leiti, sem eru glæsilegar byggingar og verzlanii'. Neðanjarðarlestarkerfið er mað- ur fljótur að læra á og kemst yfír- leitt mun hraðár á milli hverfa en í leigubílum og þá einkum að degi til, en umferðin er gífurleg og mest- ur tíminn fer í að bíða eftir grænu ljósi á gatnamótum. Þijú fljót skera borgina, Sumida, Arkawa og Tama, sem öll renna í Tokyoflóánn. Ásamt hjáborgunum Kawasaki og Yoko- hama í suðri og héruðunum Chiba og Saitama myndar Tokyo iðnaðar- svæðið Keihin og þar búa samtals 27 milljónir manna. Að sjálfsögðu er auðvelt að drepa tímann í þessari risaborg, en farsæl- ast er að kynna sér möguleikana vandlega, áður en þangað er korn- ið, því að af miklu er að taka. Verzl- unarhverfin í Shinjuku-ku og Ginza eru glæsileg, ekki síður en í New York eða London, og þar geta menn keypt allt sem hugurinn girnist, svo fremi sem menn hafi skildinginn, en v'erðlag er frekar hátt. Undir aðaljárnbrautarstöðinni er stærsta verzlunarhverfi neðanjarðar í heimi, sem var fullgert árið 1970. í þeim tvöhundruð verzlunum, sem þar finnast má bókstaflega fá alit milli himins og jarðar. Þar eru og veit- ingahús og breiðgötur, sem eru lýst- ar upp með náttúruljósi. Hálf millj- ón manns leggur leið sína þangað daglega. I Tokyo er allt stjórnsýslukerfi þjóðarinnar samankomið, og hér er miðstöð menningar, lista og mennt- unar, t.d. éru yfir 400 háskólar og að jafnaði milljón stúdentar í borg- inni. í miðju borgarsvæðisins í stór- um garði hverfisins Chiyoda-ku trónir svo mjallhvít keisarahöllin. Höfundur er listmálnri. OKKAR YFIRBGRÐIR ERG Á HREING Vilt þú spara fjórðung ferðakostnaðar? Barnaverðið okkar er líka fyrir fullorðna. Sömu flugvallaskattar og hjá Flugleiðum. Gerið óruglaðan verðsamanburð - það borgar sig. Ef við værum ekki að fljúga væru öll flugfargjöld miklu dýrari. -o; VIÐ SPÖRUM PER VIÐ SPÖRUM PER viðspörumper VIÐ SPORUM PER 90-100 5.200 T2.900 15.900- 3.000 ÍÍTOO _2OS00_ 5.000 TTöOO 70.900- 5.100 Frjálst val um hótel og bílaleigur með 30 - 50% samningsafslætti. Fjölbr'eytt val um sumarhús. Sólarlandaferðir og ódýr framhaldsflug um allan heim frá stórborgum Evrópu. Frábær stundvísi og þjónusta og íslenskt starfsfólk okkar á flugvöllum. SPANN - ITALIA - KYPOR GRIKKLAND - PORTÓGAL Frábærir gististaðir á eftirsóttum stöðum ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ FIUGFErtÐiri SGLRRFLUD Vesturgata 1 7, Sími 620066 Borgarkringlunni, sími 677400, opið mán. - fös. 10-19, lau. 10-16. Ekki innifalið í staðgreiðsluverði: Flugvallaskattur: Keflavík kr. 1.250, Kaupmannahöfn kr. 650, og Amsterdam kr. 210. Inritunargjald í Keflavík kr.400. Forfallatrygging kr. 1200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.