Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 16.04.1992, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRIL 1992 53 dagur: Kl. 18.00. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15.00. Laugardagur: Kl. 23.00. Páska- dagur: Kl. 14.00. Annar í páskum: Kl. 11.00. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelf- ía: Skírdagur: Brauðsbrotning kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Krist- insson. Föstudagurinn langi: Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðu- maður Einar J. Gíslason. Páska- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdag- ur: Kl. 16.00. Tónleikar í Neskirkju. Föstudagurinn langi: Kl. 20.00. Golgata-samkoma í Neskirkju. Páskadagur: Kl. 8.00 „Upprisu- fögnuður" í Herkastalanum. Kl. 20.00. Söng- og tónlistasamkoma í Neskirkju. Unglingalúðrasveit Hjálpræðishersins frá Musterinu í Ósló, majór Einar Höyland o.fl. KFUM/KFUK: Samkoma páska- dag kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Kristín Pálsdóttir. Ræðu- maður Frank M. Halldórsson. Ein- söngur Laufey Geirlaugsdóttir. KIRKJA Jesú Krists (Mormónar): Föstudagurinn langi: Minningar- helgistund kl. 20. Frá Getsemane til Golgata. Páskadagur: Upprisu- hátíð, guðsþjónusta kl. 11. Fjöl- skyldusamkoma kl. 12.15. FÆREYSKA sjómannaheimilið: Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 17. Færeysk messa 'verður í Laug- arneskirkju páskadag kl. 14. Ræðumaður Ásbjörn Jacobsen rit- ari færeysku sjómannsmissionar- innar. MOSFELLSPRESTAKALL: Skír- dagur: Lágafellskirkja: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 13.30. Kvöldmessa Reykjalundi kl. 19.30. Föstudagurinn langi: Mess- að Víðinesi kl. 11. Messað í Mos- fellskirkju kl. 14. Páskadagur: Há- tíðarmessa í Lágafellskirkju kl. 8. Sr. Jón Þorsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Skírdagur: Fermingar kl. 10.30 og kl. 14.00. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11.00. Álftaneskórinn syngur. Organisti: John Speight. Sr. Bragi Friðriksson. GARÐASÓKN: Skírdagur: Altaris- ganga kl. 20.30 í Garðakirkju. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14.00 í Garðakirkju. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8.00. Sr. Örn Bárður Jóns- son prédikar. Kór Garðakirkju. Organisti: Ferenc Utassy. Annar í páskum: Sunnudagaskóli í Kirkju- hvoli kl. 13.00. Sr. Bragi Friðriks- son. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Kór Garðakirkju organisti Ferenc Ut- assy. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýskar messur. Skír- dagur: Messa kl. 17.00. Föstudag- urin langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur fyrir páska: messa kl. 18. Páskadagur: Messa kl. 10. Annar páskadagur: Messa kl. 10. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skír- dagur: Helgistund með altaris- göngu kl. 20.30. Kór Öldutúns- skóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Helgistund á Sól- vangi kl. 16.00. Prestur séra Þór- hildur Ólafs. Föstudagurinn langi: Guðþjónusta kl. 14.00. Sigríður Gröndal óperusöngkona syngur og Hlín Erlendsdóttir leikur á fiðlu. Prestur séra Gunnþór Ingason. Páskadagur: Hátíðarmessur kl. 8.00 árdegis og kl. 14.00. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur messu í B dúr Kv. 275 eftir W.A. Mozart ásamt einsöngvurum og hljóm- sveit. Stjórnandi Helgi Bragason. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15.30. Prestur séra Gunnþór Ingason. Annar páskadagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur séra Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudagurinn langi: Guðsþjónustur í Hrafnistu kl. 11 og í Víðistaðakirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- ustur í Víðistaðakirkju kl. 8 og í Hrafnistu kl. 11. Skírnarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 14. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 10. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20.30. Tónlist, söngur og upplestur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdeg- is. Morgunverður í safnaðarheim- ilinu að lokinni guðsþjónustu. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Skírdagur: kl. 18. Föstudagurinn langi og laugardagur: Messa kl. 23.30. Páskadagur: Messa kl. 10.30 og annan páskadag. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Messa kl. 17. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 15. Laugardagur fyrir páska: messa kl. 22.30. Páskadagur: messa kl. 11. Annar páskadagur: messa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju. Organ- isti: Frank Herlufsen. Annar í páskum: Ferming kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 8. Barna- kórinn og kirkjukórinn syngja. Sumardagurinn fyrsti: Messa kl. 14. Sr. Þorvaldur Karl Helgason kveður söfnuðinn. Boðið verður til kveðjusamsætis í Stapa eftir messuna. Sóknarnefnd. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 21. Einleikur á klarinett Ólöf Magnea Sverris- dóttir. Einsöngur Eiður Örn Hrafnsson, nemendur í Tónlistar- skóla Njarðvíkur. Páskadagur: Messa kl. 11. Birna Rúnarsdóttir nemandi í Tónlistarskóla Njarðvík- ur leikur á þverflautu. Ánnar í páskum: Fermingarmessa kl. 10.30. Sumardagurinn fyrsti: Messa kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason kveður söfnuðinn. Boð- ið verður til kveðjusamsætis í Stapa eftir messugjörð í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Sóknarnefnd. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skírdagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Kl. 20.30 guðsþjónusta - altaris- ganga. Sr. Heimir Steinsson út- varpsstjóri predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Ein- söngvari Böðvar Þ. Pálsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14. Lesið úr píslarsög- unni. í athöfninni fer fram tignun krossins. Litanían sungin. Ein- söngvarar Hlíf Káradóttirog María Guðmundsdóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Einleik- ari á tromepet Andrés Björnsson. Einsöngvari Guðmundur Ólafs- son. Kirkjukaffi eftirmessu. Háðíð- arguðsþjónusta kl. 14. Einleikari á trompet Veigar Margeirsson. Ein- söngvari Sverrir Guðmundsson. Organisti Einar Örn Einarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. KAÞÓLSKA kapellan Keflavík: Skírdagur: Messa kl. 15. Páska- dag kl. 10.30 og laugardag fyrir páska messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Skírdag- ur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar syngur. Einleikur á óbó Helena L. Bailey. Föstudagurinn langi: Lesmessa kl. 18. Upplestur úr píslarsögu Krists. Tignun kross- ins. Kennarar v/Grunnskóla Grindavíkur annast lestur ásamt sóknarpresti. Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 8 árdegis. Organisti Siguróli Geirsson. Kór kirkjunnar ásamt barnakór syngur. Einleikur á trömpet Inga Björk Runólfsdótt- ir. KIRKJUVOGSKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Lesmessa kl. 20.30. Lesið úr píslarsögu Krists. Tignun krossins. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng. Sunginn sálmur 273. Organisti Svanhvít Hallgríms- dóttir. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Skírn. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng og spilað verður undir ýmist á orgel eða gítar. Stjórnandi Svanhvít Hallgríms- dóttir. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Samvera kl. 17. Lesið úr Passíusálmum sr. Hallgríms Pét- urssonar. Tignun krossins. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Garð- vangur: Helgistund kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Föstudagur- inn langi: Samvera kl. 20.30. Lesið úr Passíusálmum sr. Hallgríms Péturssonar. Tignun krossins. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 9. Börn borin til skírnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Skírdag- ur: Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og 13.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 8.30. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Tómas Guðmundsson. HJALLAKIRKJA, Ölfusi: Messa á skírdag kl. 14. Ferming. Altaris- ganga. Organisti Hákon Leifsson. Sr. Svavar Stefánsson. ÞORLÁKSKIRKJA, Þoriákshöfn: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10.30. Organisti Hákon Leifsson. Sr. Svavar Stefánsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Organisti Hákon Leifsson. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þor- lákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Sr. Svavar Stefáns- son. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudag- urinn langi: Messa kl. 14. Páska- dagur: Messa kl. 8. Barnaguðs- þjónusta sumardaginn fyrsta kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Skírdag- ur: Messa kl. 21. Páskadagur: Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta á annan í páskum kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa annan í páskum kl. 14. SELFOSSKIRKJÁ: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Laug- ardagur: Páskavaka kl. 23. Páska- dagur: Messa kl. 8. HRAUNGERÐISPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Laugardæla- kirkju kl. 15. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta í Villingaholtskirkju kl. 14. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta í Hraungerðis- kirkju kl. 13.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. LEIRÁRKIRKJA: Skírdagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Organisti Kristjana Hö- skuldsdóttir. Sr. Jón Einarsson. HALLGRÍMSKIRKJA í SAURBÆ: Föstudagurinn langi: Hátíðarsam- koma kl. 14. Sönghópurinn syng- ur. Sr. Þorbjörn Hlynur biskupsrit- ari flytur ræðu. Lesið verður úr píslarsögunni. Páskadagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Sr. Jón Einarsson. INNRA HÓLMSKIRKJA: Skírdag- ur. Kvöldmessa kl. 21. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Helgistund með ferðahópnum Útivist kl. 14. Organisti Kristjana Höskuldsdótt- ir. Sr. Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA: Skírdagur: Guðsþjónusta á Sjúkrahúsi Akra- ness kl. 11. Altarisganga. Messa í Akraneskirkju kl. 20.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hátíð- arguðsþjónusta með tignun kross- ins kl. 14. Einsöngvari Unnur Arn- ardóttir. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8. Guðrún Ellerts- dóttir syngur stólvers. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Stólvers:,, Ave verum corpus eftir W.A. Moz- art. Börnin borin til skírnar. Annar páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. Laugardagur: Kl. 11. Sunnudagaskólinn í kirkj- unni. Kl. 13. Kirkjuskóli yngri barn- anna í Vinaminni. Sr. Björn Jóns- son. BORGARPRESTAKALL: Borgar- neskirkja. Skírdagur: Fermingar- guðsþjónustur kl. 11 og kl. 14. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 11. Dvalarheimili aldraðra: Guðsþjón- usta annan páskadag kl. 16.30. Þriðjud. 21. apríl: Helgistund í kirkj- unni kl. 18.30 og sumardaginn fyrsta messa kl. 13.30. I Akra- kirkju: Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14. Borgarkirkja: Páska- dagur: Guðsþjónusta kl. 14. Álft- ártungukirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. 0 Á r i ESSO STÖÐVARNAR FORVITNILEGAR VÖRUR... A FINU VERÐI Gasgrill ákr. 14.990 BASTA, glært bón (mjög auðvelt í notkun) -fljótandiá kr. 159 - úöabrúsi á kr. 159 Fóðraðir vinnuvettlingar úr skinni á kr. 286 Sorppokar (stórir, svartir. 10 stk. á rúllu) á kr. 234 Orkustöð á kr. 13.763 (orkustöð - rafgeymir sem gefur bæði 12 Volt og 220 Volt) ...OG ÓTAL MARGT FLEIRA Olíufélagið hf - ávallt í alfaraleið :------------ OPIÐ ALLA PASKADAGANA tilkl. 23.30 . (nætursala alla páskadagana um lúgu) BESTU KAUPIN í STEIKUM Nautagrillsteik m/öllu á kr. 790,- Lambagrillsteik m/öllu á kr. 790,- Svínagrillsteik m/öllu á kr. 760,- Páskatilboð: Barnaboxunum fyigir páskaegg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.