Morgunblaðið - 19.05.1992, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1992
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Jörundur Guðmundsson, formaður Golfklúbbs Vatnsleysustrandar-
hrepps, slær fyrsta höggið á æfingasvæði klúbbsins.
Vatnsleysuströnd:
GolfMúbbur tekur til starfa
Vogum.
GOLFKLÚBBUR Vatnsleysustrandarhrepps tók formlega í notkun
golfæfingasvæði í Djúpavogi, sem er syðst í Brunnastaðahverfi á
Vatnsleysuströnd, laugardaginn 25. apríl.
Það var Jörundur Guðmundsson,
formaður klúbbsins, sem sló fyrsta
IFASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdim&rsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Vantar eignir á skrá.
Skoðum og
verðmetum samdægurs.
Einbýl
ÁLFTANES
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús
v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk.
55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar
innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj.
Eignaskipti mögul.
Raðhús
GRASARIMI
Til sölu sérlega fallegt raðhús, hæð
og ris. Verð 12,3 millj. Áhv. 6 millj.
BREKKUBYGGÐ V. 8,5 M.
Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur
hæðum, samt. 90 fm, auk bílsk.
FAGRIHJALLI
Til sölu raðhús á tveimur hæðum með
innb. bílsk. Samtals 181 fm. Selst
fokh. að innan, fullb. að utan.
4ra—6 herb.
HRÍSATEIGUR
Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á
1. hæð í 4ra íb. húsi. Eign í mjög
góðu standi.
ENGIHJALLI
Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð
í lyftuh. Laus nú þegar.
UÓSHEIMAR
Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb.
á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á
minni eign mögul.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb.
108 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi.
ÁNALAND - 4RA
HERB. M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu stórgl. 108
fm ib. á 1. hæð með bílsk.
Arínn i stofu. Parket. Suðursv.
3ja herb.
ALFTAMYRI
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb.
endaíb. á 4. hæð. Suöursvalir. Áhv.
2,3 millj. húsnstjlán.
VESTURBERG
Til sölu mjög góð 87 fm íb. á 2. hæö.
KJARRHÓLM!
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sérþv-
herb. í íb. Stórar suöursv. Laus nú
þegar.
HLÍÐARHJALLI
Vorum að fá sí sölu glæsil. 3ja
herb. 85 fm íb. á 3. hæð. Stór-
ar suðursv. 25 fm bílsk. Áhv.
5,0 m. frá húsnstj.
GRUNDARGERÐI
Falleg 3ja herb. risíb. Sérinng. V. 4,2 m.
2ja herb.
HLÍÐARHJALLI
Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð.
Stórar suðursvalir.
ÁSBRAUT
Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á
3. hæð í fjölbhúsi. Verð 3,5 millj.
jÉ*J Hilmar Vaidimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
höggið á æfingasvæðinu að við-
stöddum nokkrum golfmönnum í
hífandi roki.
Golfklúbburinn var stofnaður á
síðasta ári með á sjötta tug stofnfé-
laga og á framhaldsstofnfundi á
laugardaginn bættust 5 nýir félag-
ar í hópinn, svo áhugi fyrir þess-
ari íþróttagrein virðist mjög mikill,
eða tæplega tíundi hver hreppsbúi.
- E.G.
51500
Reykjavík
Úthlíð
Glæsil. ca 130 fm neðri sérhæð
auk bílsk. Áhv. byggsjóður ca
2.5 millj.
Vesturgata
Til sölu timbur-einbhús á tveim-
ur hæðum ca 121 fm. Byggt
um aldamótin. Eignarlóð.
Maríubakki
Góð 3ja herb. íb. með sérherb.
í kjallara.
Hafnarfjörður
Öldugata
Gott timbureinbýlishús, kj.,
hæð og ris. Ekkert áhv.
Laufvangur
Góð 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð
í sex-íbúða stigahúsi.
Öldutún
Raðhús ca 150 fm auk bílsk. á
tveimur hæðum. Ekkert áhv.
Álfaskeið
Góð 4ra herb. rúml. 100 fm íb.
á 3. hæð auk bílsk. Áhv. ca 3,0
millj. Verð 7,6 millj.
Blómvangur
Glæsil. efri sérh. í tvíbhúsi
ásamt bílsk.
Smyrlahraun
Gott eldra timbureinbh., ca 170
fm kj., hæð og ris. Verð 9,0 millj.
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. ca 110 fm íb.
á 1. hæð.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.-
og/eða versl.-/skrifsthúsn.,
382.5 fm. Fokhelt.
Einbýlishús óskast
Höfum kaupanda að einbhúsi í
Hafnarfirði helst í skiptum fyrir
glæsil. hæð og ris ca 140 fm á
góðum stað í Hafnarfiröi.
Atvinnuhúsnæði
Vantar atvhúsnæði ca 1000-
1500 fm. Helmingur lagerpláss.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði.
Kópavogur - Álfabrekka
Gott einbhús á góðum stað á
tveimur hæðum ca 270 fm
þ.m.t. bílsk.
j Arni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
sírr.ar 51500 og 51501.
Jón Skaftason kjörinn
formaður Ibúasamtaka
vesturbæjar Kópavogs
ÍBÚASAMTÖK vesturbæjar Kópavogs, sem starfa undir kjörorðinu
„Gerum góðan bæ betri“, héldu nýlega aðalfund í Félagsheimili
Kópavogs. Fundarstjóri var Sveinn Sæmundsson og fundarritari
Stefanía M. Pétursdóttir..
Formaður samtakanna frá
stofnun þeirra fyrir tveim árum,
Halldór Jónatansson forstjóri,
gerði fundarmönnum grein fyrir
starfseminni. Aðalstefnumál sam-
takanna er að vinna að úrbótum í
gatnagerð og fegrun vesturbæjar
Kópavogs m.a. með því að þrýsta
á bæjaryfirvöld að götur í bæjar-
hlutanum séu varanlega gerðar og
gangstéttir frágengnar. Svo og að
lýsing sé viðunandi og umferðar-
ljósum sé komið upp þar sem þeirra
er þörf.
Varðandi þessi mál hefir stjórn
samtakanna haft nána samvinnu
við bæjaryfirvöld og hafa fundir
með frammámönnum Kópavogs-
bæjar verið tíðir. Á síðustu tveim
árum, eða síðan nýr bæjarstjórnar-
meirihluti tók við, hefir orðið gagn-
ger breyting til batnaðar í
Sýslumaður í
Neskaupstað
Forseti Islands hefur, sam-
kvæmt tillögu dómsmálaráðherra,
skipað Bjarna Stefánsson héraðs-
dómslögmann sýslumann í Nes-
kaupstað, frá 1. júlí 1992 að telja.
vesturbæ Kópavogs og ef fram
heldur sem horfir verður varan-
legri gatnagerð þar lokið efir fjög-
ur ár.
Að lokinni skýrslu formanns
gerðu Gunnar Birgisson, forseti
bæjarstjórnar Kópavogs, og
Sigurður Geirdal, bæjarstjóri,
grein fyrir framhaldi framkvæmda
og svöruðu spurningum fundar-
manna. Miklar framkvæmdir eru
í gangi og fyrirhugaðar í bæjar-
félaginu. Þökkuðu forseti bæjar-
stjórnar og bæjarstjóri íbúasam-
tökunum gott samstarf og lýstu
ánægju með að fá upplýsingar um
hug bæjarbúa hvað framkvæmdir
varðar frá fyrstu hendi.
Byggingavöruverslun Kópa-
vogs, BYKÓ, sýndi Ibúasamtökum
vesturbjar Kópavogs þá vinsemd
að kosta aðalfundinn og standa
fyrir höfðinglegum veitingum.
í stjórn íbúasamtaka vesturbæj-
ar Kópavogs næstu tvö ár voru
kosin: Jón Skaftason, yfirborgar-
fógeti, formaður, Skapti Ólafsson,
varaformaður, Jóhannes Helgason,
gjaldkeri, Friðrik Guðmundsson,
fitari, Stefanía_ M. Pétursdóttir,
meðstjórnandi. í varastjórn: Erna
Þ. Guðmundsdóttir og Matthias
Kjartansson.
Heildsala - smásala
Höfum fengið í einkasölu mjög þekkta og rótgróna
heildverslun með skófatnað. Um er að ræða fyrirtæki
í rúmgóðu leiguhúsnæði með mjög þekkt umþoð í skó-
fatnaði. Heildverslunin rekur einnig tvær þekktar skó-
verslanir í miðþæ Reykjavíkur. Sala á heildversluninni
og verslununum sér kemur til greina.
Mjög góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda.
Upplýsingar einungis á skrifstofunni.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
____Rúitjgóf' Rókhuld « Skalluuðstoð • Kimp og sulu fyrirtækja
Skipholt 5OC, 105 Reykjuvík, sími 68 92 99,
Kristinn It. Rugnursson, viiikiptafræiingur
1 RA 01 07fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I lUU'LlO/U KRISTINNSIGURJÓIMSSON,HRL.löggilturfasteignasali
Til sölu eru að koma meöal annarra eigna:
í Suðurbænum í Hafnarfirði
einbhus ein hæð 130 fm auk bílsk. 36 fm. Mikið endurn. Ræktuð lóð
630 fm. Vinsæll'staður. Mjög gott verð.
Á horni Kleppsvegar og Dalbrautar
4ra herb. ib. á 1. hæð töluv. endurn. Sólsvalir. Risherb. m/snyrtingu.
Góð lán. Verð aðeins kr. 6,5-6,8 millj.
Góð eign á góðu verði
2ja herb. íb. í lyftuhúsi v/Asparfell. 53,9 fm auk geymslu og sameign-
ar. Parket. Sólsvalir. Mikil og góð sameign. Útsýni. Verð aðeins kr.
4,3-4,5 millj.
Glæsileg sérhæð - frábært verð
Efri hæð í þríbhúsi v/Strandgötu í Hafnarfiröi 4ra herb. 113 fm nettó.
Nýtt eldhús. Nýtt bað. Nýtt sérþvhús í íb. Allt sér. Rúmg. geymsluris
fylgir. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 8,1 millj.
Á vinsælum stað - góður bílskúr
4ra herb. íb. um 100 fm í suðurenda á 3. hæð v/Álftamýri. Tvennar
svalir. Vélaþvhús. Góður bílsk. m/vinnukj. Fráb. verð.
Eignir óskast á söluskrá
Flatir - Arnarnes. Rúmg. einbhús óskast f. fjárst. kaupanda.
rtaðhús - einbhús óskast í Mosfellsbæ 100-150 fm. Traustir kaupend-
ur m/góðar greiðslur.
í borginni miðsvæðis óskast 2ja-5 herb. íb. og gjarnan m/bílsk.
• • •
Viðskiptum okkar fylgir ráð-
gjöf og traustar uppl.
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Morgunblaðið/Árni Helgason
Þorsteinn Gylfason
Stykkishólmur:
Erindi um
lýðræði
Stykkishólmi.
HVAÐ er lýðræði? Á meirihlutinn
að ráða? Þetta var fyrirsögn
erindis Þorsteins Gylfasonar sem
hefur numið heimspeki í Harvard
og er nú prófessor í heimspeki
við Háskóla Islands.
Erindi þetta flutti hann í Stykkis-
hólmi á vegum Rotaryklúbbs Stykk-
ishólms sunnudaginn 5. apríl sl.
Einnig voru félagar í Lionsklúbbi
Stykkishólms áheyrendur og svo
aðrir Hólmarar sem áhuga hafa á
þessum efnum. Fundarstjóri var
Erlendur Jónsson. Ræddi Þorsteinn
um lýðræði og gang þess á þessari
og seinustu öld og hvernig það hefði
gefist í mörgum löndum. Hann sýndi
jafnvel fram á að lýðræði væri til í
svo mörgum myndum og eins að
minnihlutinn gæti ráðið meirihlutan-
um í lýðræðislegu vali. Þá talaði
hann um jafnrétti manna í sambandi
_við lýðræði og kvað að það fylgdist
'oft að. Hann ræddi einnig um spek-
inga fortíðarinnar svo sem Plató í
sambandi við fyrirlesturinn. Eftir
fyrirlesturinn var áheyrendum gef-
inn kostur á að koma með fyrir-
spurnir og eins að ræða málin og
gerðu það nokkrir sem varð til þess
að Þorsteinn svaraði og urðu skilgóð-
ar umræður um málið.
Það fór ekki fram hjá viðstödduin
að þessi mál höfðu sín áhrif og
margt af því sem fram kom verður
ábyggilega til umhugsunar hér á
eftir. Var því ekki annað að heyra
á þeim sem sóttu þetta mót að það
hefði verið mjög gagnlegt og áhuga-
vert. Er hugað að fieiri slíkum stund-
um hér í Hólminum.
- Árni.
-----» ♦ 4-----
Reykjavík:
300 norrænir
lungnalækn-
ar á þingi
UM 300 lungnalæknar frá
Norðurlöndunum auk gestafyrir-
Iesara frá Ástralíu, Bandaríkjun-
um, Bretlandi og Kanada, munu
safnast saman til þinghalds í
Reykjavík dagana 4. til 6. júní. Á
þinginu verður fjallað um nýjung-
ar á flestuin sviðum lungnalækn-
inga.
Á þinginu munu læknarnir flytja
fyrirlestra um rannsóknir og með-
ferð ýmissa lungnasjúkdóma. Þá
verða haldnir allmargir fundir um
sérstök valin efni: Notkun nikólín-
lyfja við að hætta reykingum, Astmi:
tíðni- faraldsfræði, Slysalungu —
nýjungar í meðferð, Svefntengdar
öndunartruflanir og Lungavernd
(lung health), súrefnismeðferð og
endurhæfing lungnasjúklinga.
Félag íslenskra lungnalækna
skipuleggur þingið og er formaður
þess Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir
lungna- og berklavarnadeildar
Heilsuverndarstöðvarinnar.