Morgunblaðið - 19.05.1992, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 19.05.1992, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 49 BfAHðU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ kr 350, Á ALLAR MYNDIR NEMA: HUGARBRELLUR FRUMSÝNIR NÝJU SPENNUMYNDINA EFTIR SÖGU STEPHENS KING „Lamnmover man“ - gerð eftir spennusögu Stepens King. „Lawnmover man“ - spennuþriller sem kemur á óvart. „Lawnmover man“ - hljóð- og tæknibrellur eins og best gerast. „LAWNMOVER MAN" - MYND SEM ÞU VERDUR AD UPPLIFAITHX! Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Pierce Brosnan, Jenny Wright og Geoffrey Lewis. Framleiðandi: Gimel Everett. Leikstjóri: Brett Leonard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. SKELLUM SKULDINNI ÁVIKAPILTINN i ■ mm “Blame íf on tfie Beljlboy ’ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÚTÍBLAINN Sýnd kl. S, 7,9og 11. FAÐIR BRÚÐARINNAR '"■■'íífSk al Sýnd kl. 7. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. wmrrmiT Sýnd kl. 9 og 11.10. B3DE ...........ininnnmnnim HCDOC SNORRABRAUT 37. SIMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á ALLAR MYIMDIR NEMA: HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR FRUMSYINIIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR mm ★ ★★Al. MBL. ★★★Al. MBL. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE114 vikur í toppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Öll Ameríka stóð á öndinni. „THE HANDTHAT ROCKS THECRADLE" Sem þú sérð tvisvar. „THE HANDTHAT ROCKS THE CRADLE“ Núna frumsýnd á íslandi. Mynd sem Mú talar um marga mánuói á eftir. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. LÆKNIRINN THE DOCTOR ★ ★ ★MBL. Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. LEITIN MIKLA Fundiir um uppbygg- ingu stéttarfélaga PÉLAG háskólamenntaaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkrunarfélag Islands halda sameiginlegan félagsfund miðvikudaginbn 20. maí að Hótel Holiday Inn, fundarsal á 1. hæð klukkan 20. Fundarefni verður um uppbygg- ingu stéttarfélaga með hliðsjón af hugsanlegri stofnun nýs stéttarfélags Itjúkrunarfræðinga. í fundinum verður fjallað um skipulag fag- og stéttar- félaga og hefst dagskráin með ávarpi formanns Pélags háskólamenntaðra hjúkrun- arfélaga, Ástu Möller. Þá ávarpar Vilborg Ingólfsdóttir formaður HFI fundinn, en MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. BlílL J4 H Tf Í'J ÍTfTF Sýnd kl. 7.10 og 11.15. ...................... síðan taka til máls Elna K. Jónsdóttir varaformaður HIK, Magnús Geirsson for- maður Rafiðnaðarsambands- ins, Birgir Björn Siguijóns- son framkvæmdastjóri BHMR og Svanhildur Kaab- er formaðúr KÍ. Dr. Sven Lundkvist pró- fessor, fyrrum þjóðskjala- vörður Svíþjóðar, heldur fyrirlestur í Þjóðskjala- safni íslands í dag kl. 17.15. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 350 Á „VÍGHÖFÐA" FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA GRUNAÐUR UM SEKT ROBE RT DE NIRO MSERBKmito »»m»iUII£H*»wo. ,\IR31N V iSKLEK n.v ROSRT OE Slffi fflim BV SUShCKBT ANNETTE BENINfi * CtORCE TODT ■ PMRRTA1ETTKC m SJWmMSER .. ..ALAN C BiOUIÍDIST • :)*UES NEVTON Nl 'sSIBB REÍTHER - ARNOS MILCKAN _ ns '-■IRIIN ÍINKLER BSaSB «WSW Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leikstjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman í nýrri stórmynd. Þeir félagar hafa gert margar góðar myndir saman og slá hér ekkert af kröfunum. Robert De Niro leikur hér mann sem lendir i ofsóknum og kröppum leik. „GUILITY BY SUSPICIOIT ER EINFALDLEGA EIN AF ÞEIM BETRI! Aðalhlutverk: Robert De Niro, Annette Benning, George Wendt og Martin Scorsese. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman, JFK). Leikstjóri: Irwin Winkler. Sýnd kl. 5,7, 9og 11.05. VIGHOFÐI From The Acclaimed Dikictor Oi/,GoonFi:i.iAS" ROBERT , NlCK . JESSICA DeNiro NOLTE Lange cape fear ★ ★★’/íGE. DV. ★★★+SV. MBL. _______ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. IHX Bönnuðinnan16 ára. ■ iiiiimmiiiiiiiiinn Fyrirlestur haldinn í Þjóðskjalasafni Tónleikar haldnir í Hvammstangakirkjii Tónlistarfélag Vestur-Húnvetninga heldur sína síð- ustu reglulegu tónleika á starfsárinu 1991-1992 20. maí nk. Þá mun Hörður Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju, sækja Húnvetninga heim og leika á hið ágæta pípuorgel Hvainmstangakirkju. Hörður mun flytja orgel- tónlist á ýmsum tíma og við flestra hæfi. Tónleikarnir hefjast, kl. 21.00 og eru þeir öllum opnir. Kyrii'lestut'inn verður á sænsku og nefnist Várt kulturella och nationella arv. Bevarande og framtid. Að lionum loknum mun fyrirles- ari svara fyrirspurnum. Nýtt starfsár Tónlistarfé- lagsins hefst í september og mun félagið kappkosta við að bjóða upp á ljölbreytta tónleika næsta ár og við allra hæfi. Stjórn Tónlistarfélags- ins skipa þau Sveinn Lúðvík Björnsson formaður, Helgi S. Ólafsson gjaldkeri, Guð- rún Helga Bjarnadóttir vara- formaður, Guðmundur St. Sigurðsson ritari og Sigur- vald í. Helgason meðstjórn- andi. Varamenn í stjórn fé- lagsins eru Hjalti Júlíusson og Björn Hannesson í dag eru 75 manns skráðir félag- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.