Morgunblaðið - 19.05.1992, Page 51

Morgunblaðið - 19.05.1992, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MAI 1992 51 ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. NÁTTFATAPARTÝ Eldf jörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tónlistarmönnum, s.s. Christopher Reid, Christop- her Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors). MITT EIGIÐIDAHO ★ ★ ★ ★ L.A. TIMES ★ ★★★ PRESSAN ★ ★★ MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð 1.16 ára. VÍGHÖFÐI Stórmynd með Robert DeNiro og Nick Nolte. ★ ★ ★ ‘/zMbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 8.50 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. STÓRA SVIÐIÐ: ELÍimHÉLGA^GUÐRÍÐUR eftir Þórunni Siguröardóttur. Fös. 22. maí kl. 20, fös. 29. maí kl. 20, tvær sýningar eftir, lau. 30. maí kl. 20, næst sfðasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síðasta sýning. eftir Astrid Lindgren Lau. 23. maí kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17^ sun. 24. maí kl. 14, örfá sæti laus, og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17, síöustu sýningar. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alia daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alia virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns eöa fleiri, haTi samband f síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. LITLA SVIÐIÐ: I Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld kl. 20.30, uppselt, fim. 21. maí kl. 20.30, uppselt, lau. 23. maí kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýn. til og með sun. 31. maí. Sala er haftn á eftirtaldar sýningar: Mið 3. júní kl. 20.30, föst. 5. júní kl. 20.30, lau. 6. júní kl. 20.30, lau. 13. júní kl. 20.30 og sun. 14. júní kl. 20.30, síöustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu. ella seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30, mið. 27. maf kl. 20.30, sun 31. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, föst. 5. júní kl. 20.30, næst síðasta sýning, lau. 6. júní, síðasta sýning. Athugið, verkiö verður ekki tekiö aftur til sýn- inga í haust. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miöar á Isbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. REGNBOGINN SÍMI: 1 9000 $ STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galali í kvöld, uppselt. Sun. 31. maí. 40. sýn. fim. 21. maí, uppsclt. Þri. 2. júní. Fös. 22. maí, uppselt. Mið. 3. júní. Lau. 23. maí, uppselt. Fös. 5. júní, fáein sæti. Sun. 24. maí, uppselt. Lau. 6. júnf, uppselt. Þri. 26. maí, fáein sæti. • Mið. 10. júní. Mið. 27. maí. Fim. 11. júnf. Fim. 28. maf, uppselt. Fös. 12. júní. Fös. 29. maf uppselt. Lau. 13. júní. Lau. 30. maí, uppselt. Aðeins Ijórar sýningar ATH. Sýningum lýkur 21. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrunt. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikféiag Reykjavíkur: • LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Aukasýning mið. 20. maí, uppselt. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel Fös. 22. maí, lau. 23. maí, fös. 29. maí, lau. 30. maí, næst síðasta sýning, sun. 31. maí, síðasta sýning. eftffiiðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiöslukortaþjónusta. Myndlistarsýning haldin í menntamálaráðuneytinu ELIN Magriúsdóttir sýnir olíumálverk og vatnslita- myndir, Tryggvi Hansen sýnir tölvugrafík og Elínborg Guðmundsdóttir, Margrét Salome Gunnarsdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir sýna leirlistaverk í menntamála- ráðuneytinu frá 19. maí til 17. júlí. Efnismeðferð Elínar er akrýl, olía, vatnslitir, blönd- uð tækni og handmálað silki. Tryggvi málar á kork og við eða sker torf og fell- ir myndirnar inn í tölvu. Leirlitakonurnar Elín- borg, Margrét og Sigrún stofnuðu árið 1988 Gallerí art hún í Stangarhyl 7 ásamt tveimur öðrum lista- konum. Þar er vinnustofa þeirra ásamt sýningarsal sem opinn er alla daga kl. 12-18. Ofangreind myndlistar- sýning verður opnuð þriðju- daginn 19. maí kl. 15.00 í fundarherberginu á þriðju hæð í ráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4. Sýningin verður opin á virkum dögum á starfstíma ráðuneytisins kl. 8-16. Skartgripasýning í bókasafni Selfoss Selfossi. I bókasafninu á Selfossi, í gamla kaupfélagsliúsinu við Tryggvatorg, stendur yfir sýning á handunnum silfurskartgripum eftir Toril Malmo Sveinsson frá Helgastöðum í Biskupstungum. Toril er með verkstæði heima hjá sér á Helgastöð- um þar sem hún vinnur gripina. Hún lærði silfur- smíði í myndlistarskóla í Ósló í Noregi. Þetta er fyrsta skartgripasýning hennar en áður hefur hún haldið tvær einkasýningar á málverkum eftir sig ásamt því að taka þátt í samsýn- ingum. Sýning skartgripanna verður opin fram yfir hvíta- sunnu á opnunartíma bóka- safnsins. Sigurður Jónsson. Burtfararpróf frá Tónlistarskóla FÍH Eigendur og starfsfólk matsölustaðarins Beirút. Líbanskur veitinga- staður opnaður Nýlega opnaði á Hverf- Fala Fell, Homos og aðrir isgötu 45, matsölustaður- líbanskir þjóðarréttir verða inn Beirút. Þar verður á boðstólum. framreiddur líbanskur matur. Eigendur eru þau Ólafur Reynisson og Anna María Eyjólfsdóttir. TVEIR nemendur Tónlist- arskóla FÍH halda burtfar- artónleika sína frá skólan- um þriðjudaginn 19. maí. Þeir Jóel Pálsson saxófón- leikari og Ólafur Hólm Einarsson slagverksleikari hafa undanfarin ár stund- að nám á jazzbraut skólans og lokið tilskyldum grein- um til burtfararprófs. Kennarar Jóeis hafa verið Sigurður Grétarsson, Reynir Sigurðsson, Marteen van der Valk og Gunnlaugur Briem. Tónleikar Ólafs hefjast kl. 20 og Jóels kl. 21 og yerða báðir í salarkynnum FÍH að Rauðagerði 27. Á dagskrá verður tónlist úr ýmsum átt- um með áherslu á jazztónlist. Jóel Pálsson saxafónleikari. Skógrækt í Hellisskógi: Tónleikar á Selfossi annað kvöld Að sögn Ólafs, ætlar Beirút að keppa við skyndi- bitastaðina, en með öðru formi, þar sem fólk getur ýmist sest riiður óþvingað og borðað eða tekið með sér matinn heim. Matseðillinn byggist upp á frekar léttum réttum. Réttir eins og Shawarma, TÓNLEIKAR verða haldnir á Hótel Selfossi miðvikudagskvöldið 20. maí og mun ágóði af tón- leikunum renna til Skóg- ræktarfélags Selfoss til þess að unnt verði að bæta fyrir það mikla tjón, sem varð í Hellisskógi 15. apríl síðastliðinn, þegar 4.00 til 4.500 plöntur á um 2ja hektara svæði brunnu I sinueldi Fjölmargir þekktir tón- listafmenn munu skemmta á tónleikunum, Síðan skein sól, Loðin rotta, Nepal, Skítamórall og fleiri, auk þess sem söngvararnir Ric- harad Scibie og Eyjólfur Kristinsson syngja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.