Morgunblaðið - 10.06.1992, Síða 52

Morgunblaðið - 10.06.1992, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði í dag. Minniháttar deilur koma upp á vinnustað. Láttu ekki annara manna mis- tök koma þér úr jafnvægi. Naut (20. apríl - 20. maí) '• Þú vaknar úriliur, en skapið skánar eftir hádegi. Þér geng- ur ekki nægilega vel að ein- beita þér. Kvöldinu verður best varið með því að fara í kvikmyndahús eða leikhús. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Lífið brosir við þér í dag og er það sjálfum þér að þakka. Þú hefur unnið vel að ákveðnu verkefni og færð umbun fyrir það. Þér mun líða vel í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Þú hefur samviskubit vegna Í einhvers sem þú vildir gera í gær, en gerðir ekki. Notaðu daginn til að ljúka því af, því þá líður þér vel í kvöld. Bjóddu vinum í heimsókn, eða farðu sjálfur og hittu vini sem þú hefur vanrækt síðustu daga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú virðist hafa allt á homum þér í dag. Kvöldið verður nota- legt og rólegt, en líklegt er að þú fáir fréttir frá fjarlæg- % um stað. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Þig langar að taka til á heim- ili þínu eða í garðinum í dag. Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu og leggur mikið á þig til að svo sé. V°g ^ (23. sept. - 22. október) í dag líkur ákveðnu verkefni sem hefur lengi hvílt á þér. Peningamálin gætu verið betri, en þau gætu líka verið verri. Von er á vinum í heim- sókn eða mikilvægu símtali í kvöld. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Ástvinur þinn veldur þér von- brigðum í dag. Þér finnst hann hafa svikið þig og þarft að sýna töluvert umburðarlyndi til að taka á málunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Þetta er góður dagur til að taka mikilvæga ákvörðun. í kvöld ættir þú að gera þér dagamun og fara út að borða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m v Óskaplega þykir þér erfitt að vera til í dag! Einhverra breyt- inga í vinnu er að vænta innan skamms og munu þær koma þér á óvart. Vertu heima í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ef þú ert óánægður með stöðu þína innan heimilisins eða í vinnunni ættir þú að athuga hvort þú getur sjálfum þér um kennt. Hittu vini þína í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) SS* Þú færð góðar fréttir í dag og munu þær gleðja þig mik- ið. Þú verður ekki mjög ein- beittur í vinnunni í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS rniwii\/ii nc idviivii 1 U1VIIVI1 Uu JlZiMIMI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK All RI6UT, YOU 5TUPID BEA6LE, I WANTTMATBLANKETBACK! Jæja, heimski hundur, ég vil fá tepp ið! ANP I PON'T MEAN NEXT MONTH.ORNEXT i WEEK OR TOMORROU)... Og ég á ekki við í næsta tnánuði, næstu viku eða á morgun ... Ég vil fá það núna í dag! Hvenær í dag? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Danska landsliðskonan Bett- ina Kalkerup fann snotra vinn- ingsleið í þremur gröndum á þessu spili: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁDG7 VK98 ♦ 106 ♦ Á1092 Austur ... ♦1086 II Z 10654 ♦ 93 ♦ KG84 Suður ♦ 32 VÁD72 ♦ Á854 ♦ 653 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl Pass 2 tíglar Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Útspil: tígulkóngur. Kalkerup dúkkaði tígulkóng- inn, en drap næst drottninguna með ás og svínaði fyrir spaða- kóng. Fór síðan heim á hjarta og svínaði aftur í spaða. Tók svo hjartakóng og spilaði hjartaás, enda ekki samgangur til að svína fyrir hjartatíuna. Slagirnir eru nú átta og sá níundi virðist langt undán. En Kalkerup fann réttu leiðina. Hún spilaði laufi upp á ás og litlu laufi úr blindum! Við þessu á vörnin ekkert svar. Stingi austur upp kóng, fær sagnhafi síðasta slaginn á lauf í blindum, og ef vestur fær að eiga slaginn á laufdrottningu verður hann að gefa slag á tíguláttuna. Eins og Ib Lundby orðaði það í danska bridsblaðinu: Vörnin á val, milli svarta dauða og kóleru. Vestur ♦ K954 ♦ G3 ♦ KDG72 ♦ D7 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í bréfskák nú á árinu í viðureign Krasiln- ikovs og Beckmanns, sem hafði svart og átti leik. Hvítur var að enda við að leika 12. Hd6, sem hann hefur líklega talið að væri glæsilegur vinningsleikur, því svartur er mát í næsta ieik eftir 12. - exd6 13. Bc6++ og drottn- ingin fellur eftir 12. - Dxb5 13. Bc6+. Hvíti hefur sennilega brugðið í brún þegar svarleikurinn kom inn um bréfalúguna: kónginum undankomuleið á g7) 13. bxc3 - exd6 14. Bc6+ - Kf8 15. De8+ - Kg7 og hvítur gaf. Ilann eyddi ekki fleiri frímerkjum á þessa skák, því svartur er skiptamun yfir og þar að auki með góða kóngsstöðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.