Morgunblaðið - 10.06.1992, Side 53

Morgunblaðið - 10.06.1992, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 53. FRUMSÝNIR NÝJA GRÍN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS ÓSÝNILEGIMAÐURINN Women want him for his -vvit. The C.I.A, wants him for his body. All Nick wants is his Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Framleiðandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew overthe Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Little China). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. JDIFAHFY rélCE BFjOSNA\' i áHb HUGARBRELLUR ’í^WnmöwérMan Sýnd kl. 7, 9 og 11. LEITIN MIKLA MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUM SKULDINNI ÁVIKAPILTINN Sýnd kl. 5,7 og 11.10. UTIBLAINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðav. kr. 450. TTTTTT UlilU Ritinu er dreift á fjölmörg- um stöðum, svo sem hótelum, söfnum, sýningarsölum, tón- leikasölum, leikhúsum, skól- um, kirkjum, flugvöllum og öðrum þeim stöðum sem fólk sækir. Með ritinu á almenningur kost á að fá upplýsingar um hvað í boði er í menningarlífí landsmanna og getur valið sér það sem þykir áhugaverðast hverju sinni með góðum fyrir- vara. Fyrri hluti ritsins er dagat- al sérstakra viðburða, svo sem opnanir sýninga, tónieikar og, VIGHÖFÐI ;j. MiyA'Cöört • j-.u L-u CAI'I/IF.AH . Sýnd kl. 9. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM DANNY KEVIN STEVE MARY MARY-LOUISE ALFRE GLOVER KLINE MARTIN McDONNELL PARKER WOODARD A LAWRENCE KASDAN FILM Grand Canyon STEVE MARTIN, DANMY GLOVER OG KEVIN KLINE KOMA HÉR SAMAN í EINNIBESTU MYND ÁRSINS. „GRAND CANYON“ - mynd sem hittir í mark. „GRAND CANYON" - gaman og alvara með toppfólki. „GRAND CANYON“ - vann Gullna björninn i Berlín i febrúar sl. „GRAND CANYON" -er besta myndin í bœnum. Þær eru ekkl margar eíns og Uessi! Aðalhlutverk: Danny Glover, Steve Martin, Kevin Kline og Mary McDonnell. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.20. Ath: Sýnd t sal 3 kl. 7. uuuuuu TTTT Dreifirit yfir listvið- burði líðandi stundar ÚT ER komið dreifirit yfir dagskrá lista- og menningarvið- burða líðandi stundar og hefur það hlotið heitið List. Tíma- ritið kemur út tnánaðarlega, en útgefandi þess er List-Gall- erí, Einarsnesi 34, 101 Reykjavík, og kom það út í annað sinn um sl. mánaðamót. Vísir kominn að safni búvéla á Hvanneyri ^ Reykjum. Á HVANNEYRI stendur tæki, svokallaður, þúfnabani, og hefur löngu Iokið verkefni sínu. Nú beinist hugur manna að því að gera þessu forna tæki eitthvað til góða. Jafnframt hafa menn í huga að halda til haga gömlum tækjum og vélum. Á undanförnum árum hefur orðið til vísir að vélasafni tilheyrandi landbúnaðinum á Bænda- skólanum á Hvanneyri. Ýmsir hafa lagt þar hönd á plóg- inn en það hefur mest verið einstaklingsbundið og þá aðallega áhugamenn á Hvanneyri. frumsýningar leikhúsa, þar á eftir er greint frá einhveiju aðildarfélagi BÍL eða um komandi markverðan viðburð. Síðan koma fastir liðir, leik- hús og söfn, kvikmyndahús og ýmsir aðrir staðir með menpingarmál á stefnuskrá sinni. Ritinu er dreift ókeypis á ofangreindum stöðum en gegn vægu gjaldi til þeirra sem óska eftir því heimsendu. Nefnd á vegum BÍL hefur verið ráðgefandi aðili um útlit og innihald ritsins en í nefnd- inni . sitja. fulltrúar aðildarfé- laga BIL. Á 100 ára afmæli skólans 1989 gerðu gamlir nemendur, og aðrir velunnarar skólans sameiginlegt átak og gáfu skólanum sundlaug. Þá söfn- uðustu um 5 milljónir króna og fyrir það fé var sundlaug- in byggð. Búvélasafn var annað óskaverkefni en þok- aði þó fyrir sundlauginni. Nú er hins vegar hugur í mönnum að stuðla að því að nú megi koma safni á fót með sameiginlegu átaki. Menn minnast nú náms- loka við bændaskólann þann- ig að þegar stendur á tug, koma menn saman, gera sér dagamun og færa skólanum einhveija gjöf eða framlag til fegrunar eða tækjakaupa. Fimmtíu ára búfræðingar , sem útskrifuðust árið 1942 EIN HEITASTA MYND SUMARSINS MAMB0 KÓNGARNIR ★ ★ ★1/zS.V. MBL. - ★★ ★VzS.V. MBL. Aðalhlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiöandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjóri: Arne Glimcher. Sýndkl. 5,7,9 og 11. GRUNAÐUR UM SEKT * ★ ★ Al. MBL. ★ * * Al. MBL. Stórleikarinn Robert De Niro, framleiðandinn Irwin Winkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman i nýrri stórmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. U1 TTfTTTTftTfl Ályktun frá höfunda- félaginu Hagþenki Á FUNDI sínum 30. maí sl. fjallaði stjórn og fulltrúar- áð Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslu- gagna um málefni Menningarsjóðs og Launasjóðs rit- höfunda. hafa ákveðið að beita sér fyrir því að hinir ýmsu ár- gangar sameinist um það verkefni að styrkja búvéla- safn á Hvanneyri. Þá beinist hugur manna að þúfnabananum gamla sem stendur á Hvanneyri og þarfnast lagfæringar. Þessi tæki bárust til landsins 1920-1930 og unnu stór- virki á jarðvinnslu enda stærstu tæki og stórvirkustu sem sést höfðu á íslandi á þessum árum. Heimamenn á Hvanneyri undir forystu skólastjórans Sveins Hallgrímssonar hafa sýnt þessu máli áhuga og velunnarar Hvanneyrarstað- ar sjá þarna verðugt verkefni næstu ára. - J.G. í ályktun frá Hagþenki segir: „Menningarsjóður hefur á undanförnum árum gegnt mikilvægu hlutverki. A vegum sjóðsins hafa verið gefin út fjölmörg vönduð fræðirit sem haft hafa veru- legt menningarlegt gildi. Hér ber að minna á hinn mikla árangur við útgáfu vandaðra rita er fjalla um land og sögu, náttúru og menningu og náð hafa aug- um alls almennings. Einnig hefur Menningarsjóður gef- ið út ýmis verk sem höfða til minni lésendahópa en eru engu að síður mikilvæg. Vönduð fræðirit efla ís- lenska tungu og menningu ekki síður en góð skáldverk. Nú þegar flest bendir til þess að bókaútgáfu á veg- um Menningarsjóðs verði hætt er mikilvægt að Ieita leiða til að tryggja að hagur fræðiritaútgáfu verði ekki fyrir borð borinn. Stjórn og fulltrúarráð Hagþenkis lýsa einnig áhyggjum sínum vegna annarra opinberra aðgerða sem orðið geta til þess að rýra enn starfskilyrði fræði- ritahöfunda. Höfundar fræðirita hafa löngum átt erfitt uppdráttar hjá Launa- sjóði rithöfunda. Með breyt- ingum á lögum um sjóðinn, m.a. með því að fella hann undir lög um listamanna- laun, er þeim gert enn erfið- ara um vik, þótt í lögum séu skýr ákvæði um rétt höf- unda fræðirita til starfs- launa. Félaginu er kunnugt um að við úthlutun í ár var nokkrum af fremstu fræði- ritahöfundum þjóðarinnar synjað um starfslaun. Stjórn og • fulltrúaráð Hagþenkis vara við þeirri háskastöðu sem er að skap- ast á þessum vettvangi. Fræðigreinar þróast ört og áhrif erlendra tungumála á íslenskt málsamfélag auk- ast stöðugt. Hér verður að spyrna við fótum. Öflug útgáfa vandaðra íslenskra fræðirita og kennslubóka er mikilvæg forsenda þess að þjóðin haldi áfram að nota tungu sína. Stjórn og fulltrúarráð Hagþenkis beina þeim eindregnu til- mælum til stjórnvalda að þau tryggi öflugan stuðning við ritun og útgáfu vand- aðra fræðirita.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.