Morgunblaðið - 10.06.1992, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992
57
Er búið að fella dauðadóm yfír við-
bótarnámi hjúkrunarfræðinga?
Erá Eydísi Sveinbjarnardóttur:
ÁSTÆÐA þess að undirrituð tekur
sér p>enna í hönd og ritar greinar-
korn þetta er tvíþætt. í fyrsta lagi
til að leiðrétta þann misskilning sem
birtist í frétt Morgunblaðsins,
sunnudaginn 7. júní síðastliðinn, um
að hætt hafi verið við viðbótarnám
í geðhjúkrun á vegum námsbrautar
í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands
og í öðru lagi til að mótmæla þeirri
ákvörðun námsferðanefndar Rík-
isspítala að hafna umsóknum hjúkr-
unarfræðinga um námsleyfi vegna
viðbótarnáms í geðhjúkrun.
Viðbótarnám fyrir hjúkrunar-
fræðinga var í höndum Nýja hjúkr-
unarskólans frá 1972 þangað til
skólinn var lagður niður árið 1989.
Nýi hjúkrunarskólinn stóð fyrir
sémámi í ýmsum greinum hjúkrunar
svo sem heilsugæslu, geðhjúkrun,
gjörgæslu, skurðhjúkrun o.fl. Eftir
að Háskóli íslands tók alfarið að sér
grunnnám hjúkrunarfræðinga frá
árinu 1986 þótti við hæfí að hann
tæki einnig að sér viðbótarnám
þeirra. Árið 1990 tók Háskóli ís-
lands við hlutverki Nýja hjúkrunar-
skólans, þ.e. því hlutverki að bjóða
upp á viðbótar- og endurmenntun
fyrir starfandi hjúkrunarfræðinga.
Stefnumótun fyrir viðbótarnám
hjúkmnarfræðinga á vegum háskól-
ans hefur verið til umfjöllunar í báð-
um félögum hjúkrunarfræðinga,
Hjúkrunarfélagi Islands og Félagi
háskólamenntaðra hjúkrunarfræð-
inga, og samstaða náðst um upp-
byggingu slíks náms. Ákveðið var
að bjóða upp á 9 mánaða viðbót-
arnám til klínískrar sérhæflngar á
einhveiju af sérsviðum hjúkrunar.
Sl. haust hófst viðbótarnám í bráða-
hjúkrun sem 16 hjúkrunarfræðingar
ljúka von bráðar. Næsta haust er
fyrirhugað að í boði verði viðbót-
Agiskanir eða
staðreyndir?
Frá Þorsteini Óskarssyni:
Á FORSÍÐU Morgunblaðsins
flmmtudaginn 28. maí birtist frétt
sem bar fyrirsögnina Fjögurra kílóa
forfaðir manna. Ég varð furðu lost-
inn er ég las um þessar þijár tennur
og hve mikið háskólaprófessorinn
taldi sig geta lesið úr þeim. Mér er
spum hve mikið af þessum fullyrð-
ingum eru hreinar ágiskanir og hve
mikið sé sannað eins og vísindin
gera ráð fyrir. Ef til vill getur sér-
fróður maður um þróun lífsins frætt
mig um hve mikið sé búið að sanna
varðandi þróun lífsins.
ÞORSTEINN ÓSKARSSON
eðlisfræðingur
Laufvangi 4, Hafnarfirði
arnám í hjúkrun sjúklinga með geð-
ræn vandamál eða geðhjúkrun. Það
var því ekki rétt sem kom fram í
Morgunblaðinu þann 7. júní að það
hafi verið hætt við það nám. Engar
ákvarðanir í þá veru hafa verið tekn-
ar af námsbraut í hjúkrunarfræði
við Háskóla Íslands. Hins vegar er
það rétt að það ætlar ekki að vera
létt verk að koma þessu viðbótamá-
mi í geðhjúkrun af stað vegna niður-
skurðar á fjármagni hjá öllum ríkis-
stofnunum, sérstaklega í mennta-
og heilbrigðiskerfi.
Til þess að starfandi hjúkrunar-
fræðingur komist í viðbótarnám þarf
hann að fá námsleyfi sem heimild
er fyrir í kjarasamningum hjúkrun-
arfræðinga. Námsferðanefnd Rík-
isspítala sér um að veita þessi leyfi
fyrir hjúkrunarfræðinga starfandi
við þá stofnun. Ríkisspítalar, þar á
meðal er geðdeild Ríkisspítala, er
mjög umfangsmikil stofnun og hefur
marga hjúkrunarfræðinga starfandi
innan sinna vébanda. Það var því
vitað fyrirfram, sérstaklega þegar
um geðhjúkrunamám er að ræða,
að stór hluti af þeim hjúkrunarfræð-
ingum sem áhuga hefðu á slíku námi
kæmu frá Ríkisspítulum.
En í hveiju felst þá dauðadómur-
inn? Jú, 3. júní sl sendi námsferða-
nefnd Ríkisspítala bréf til þeirra
hjúkrunarfræðinga sem sótt höfðu
um námsleyfí hjá stofnuninni til að
fara í viðbótarnám í geðhjúkrun.
Þeim var öllum synjað á þeim for-
LEIÐRÉTTINGAR
Röng fyrirsögn
Á sunnudag birtist í Velvakanda bréf
til blaðsins frá Hermanni Þorsteins-
syni, þar sem skýrt var frá ferð á
biblíuslóðir á ámm áður. Tekið skal
fram, að fyrirsögnin var blaðsins,
enda munu ferðalagnarnir ekki hafa
komið til Israels, þótt aðstæður hafi
breytst nú og gamli hluti Jerúsalem
tilheyri nú Israel. Þá féll niður við
birtingu bréfsins mynd af KFUM-
húsinu í Jerúsalem og við það varð
niðurlag bréfsins óskiljanlegt, en þar
var Hermann að hvetja til þess, að
á væntanlegum höfuðstöðvum
KFUM í Laugardal, yrði sett upp
jafnáberandi merking og var á hús-
inu í Jerúsalem, sem raunar var lagt
í rúst síðar, í 6 daga stríðinu.
Upphafið birtíst
ekki
Við birtingu greinar Guðnýjar Krist-
jánsdóttur: „Eiga meðlagsgreiðendur
fjórðung í bömum sínurn", í laugar-
dagsblaðinu féll upphaf greinarinnar
niður. Hún átti að byija svona: „í
sendum að mjög þröngt væri í búi
hjá Ríkisspítulum. Þröng fjárhags-
staða Ríkisspítala undanfarin ár er
alþjóð kunn og samkvæmt umræðu
í þjóðfélaginu virðist vera borin von
að hún batni á næstunni. Af þessu
má því draga þá ályktun að Ríkissp-
ítalar muni ekki veita hjúkrunar-
fræðingum sem vinna hjá stofnun-
inni tækifæri til viðbótar- og endur-
menntunar meðan fjármálum stofn-
unarinnar sé $vo þröngur stakkur
sniðinn. Mér er því spum — er það
raunverulega ætlun stjómenda
stærstu heilbrigðisstofnunar lands-
ins að gefa hjúkrunarfræðingum sín-
um engan kost á viðbótarnámi og
endurmenntun á næstu ókomnum
ámm?
Samkvæmt námsskrá viðbót-
amáms í geðhjúkmn er um mjög
víðtækt námsefni að ræða sem nýt-
ast mun víðar en á geðdeildum.
Hjúkrunarfræðingar, hvar sem þeir
starfa í heilbrigðiskerfinu, þurfa að
veita markvissa sálfélagslega hjúkr-
un. Eftir því sem tæknivæðingin
eykst í heilbrigðiskerfi okkar eru
meiri kröfur gerðar um þennan þátt
hjúkrunar. Það hefur því aldrei verið
mikilvægara en einmitt nú að styðja
við bakið á þeim hjúkmnarfræðing-
um sem vilja.bæta við sig þekkingu
á þessu sviði.
EYDÍS SVEINBJARNARDÓTTIR
lektor í geðhjúkmn við
námsbraut í hjúkmnarfræði
við Háskóla íslands
mars sl. sendi Félag einstæðra for-
eldra 400 félagsmönnum spumingal-
ista þar sem leitað var svara við því
hvað kostaði að framfæra hina ýmsu
aldurshópa barna á árinu 1991.
Viljum við í stjórn félagsins þakka
þeim félögum sem bmgðust fljótt og
vel við og sendu okkur greinargóð
svör.
Ur þessum upplýsingum fundum
við síðan meðaltalsframfærslukostn-
að 1991 og skiptum hópunum upp í
fjóra flokka þannig:“
Eftir þennan inngang komu töfl-
umar tvær sem birtust og megin-
texti greinarinnar var útskýring á.
Beðist er velvirðinar á þessum
mistökum.
Lína féll niður
í minningargrein um Kristjón Þ. ís-
aksson f blaðinu á hvítasunnudag
féll niður lína í þriðju málsgrein.
Setningin á að vera svohljóðandi:
„Það er stutt síðan að hann tók að
nema myndlist, en það gerði hann
meðan hann dvildi i iðjuþjálfun og
tók hann í framhaldi af því þátt í
myndlistarsýningu VR í Listasafni
A.S.Í."
Vinningstolur g júní 1992
| T33T(3^ \s)
j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 -0 6.365.165
í 277^ 227.723
• 3. 4af5 463 2.545
4. 3af 5 5.260 522
Heildarvinningsupphæd þessa viku:
10.972.389 kr.
. >
j UPPt-YSINGAR:SiMSVARl91-681511 LUKKULÍNA991002
^SKIPAPLÖTUR - INNRÉTTINGAR
PLÖTUR í LESTAR
fnm SERVANT PLÖTUR
I | 1 I I SALERNISHÓLF
BAÐÞIUUR
ELDHÚS-BORÐPLÖTUR
^ ÁLAGER-NORSKHÁGÆÐAVARA
KMRSBlMSSOH &CQ
Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640
FUSAR
:::
L'e I|f
1] iEf
-----1---1-------------
Stórhöfða 17, við Gullinbní,
sími 67 48 44
.. x•' '• •.__________
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Nuddnámskeið
★ NUDDSTROKUR
★ MISMUNANDI NUDDTÆKNI
★ VÖÐVANUDD
★ SLÖKUNARNUDD
★ HJÓNAAFSLÁTTUR
Leiðbeinandi: Ragnar Sigurðsson, nuddfræðingur.
Upplýsingar og skráning í síma 620616.
KREM KREMANNAFRÁ
JEAN D'AVÉZE
Jouvence kremiA, best selda kremiA hjá
Jean d’Aveze, er orAIA
30 ára gamalt og sýnlr
alls engin
aldurseinkenni.
# Mjög virkformúla inniheldurjurtaefnið Perretol, semstuðlarað
jafnvægi, eykur enduróýjun frumanna og dregur úr ellimörkum ásamt
öðrum húðgöllum og lýtum eins og örum. Krem sem konur vilja í dag.
• Notist sem næturkrem og/eða dagkrem ef húðin er mjög þurr,
hefur græðandi og róandi áhrif.
# Jouvence kremið hentar öllum húðtegundum og ölium aldurshóp-
um. Óumdeilanlegur sigurvegari, sem mun áfram láta til sín taka.
Jouvence línan er elnföld og Innlheldur allt sem þú þarft
fyrir virka húðmeAferð. Fyrlr utan Jouvence kremið er boð-
ið upp ð: Mjög mllda hrelnalmjólk, andlitsvatn með og ðn
alkóhóls,
þunnfljótandl rakakrem, verndandl dagkrom og sérkrem
eins og hálskrem og andlltsmaska.
ÚtsölustaAir:
Reykjavík og nágrenni:
Andorra, Ársól, Bylgjan, Evita, Snyrtistofan Jóna, Mikligarður v/Hoitaveg, Sigurbog-
inn, Snyrtivöruverslunin Glœsibœ, Top Class.
Landsbyggðln:
Apótok Ólafsvíkur, Bjarg, Akranesi, Grindavikurapótek, Lyfsalan Vopnafiröi, Stykkis-
hólmsapótek, Smart, Keflavfk, Vörusalan, Akureyri.