Morgunblaðið - 16.07.1992, Side 5

Morgunblaðið - 16.07.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 5 Ætlar þú að sœkja um námslán hjá LÍN fyrir 1. ágúst? enntabraut, námsmannaþjónusta § v íslandsbanka, er ný þjónusta, sniöin aö þörfum námsmanna, 18 ára og eldri. Á Menntabraut eiga námsmenn m.a. kost á lánum í tengslum viö fyrirgreiöslu Lánasjóös íslenskra námsmanna. Lánafyrirgreiösla meö lágmarkskostnaöi Lánafyrirgreiösla Menntabrautar til náms- manna er í formi stighœkkandi mánaöarlegrar yfirdráttarheimildar. Fyrirkomulagiö tryggir lág- markskostnaö námsmanna þar sem þeirgreiöa aöeins vexti af nýttri yfirdráttarheimild. Á fyrsta námsári nemur fyrirgreiösla bankans allt aö 90% af áœtluöu námsláni samkvœmt útreikn- ingum Lánasjóösins. Eftir þaö lánar bankinn allt aö 100% af vœntanlegu láni LÍN, hafi náms- maöur uppfyllt skilyröi um námsárangur. Fyrstu tvö misserin í námi þarf námsmaöur aö skila bankanum tryggingarvíxli meö einum ábyrgöarmanni. Eftir þaö á hann kost á aö skila einungis eigin víxli ásamt yfirliti yfir fjárhagslega stööu sína. Til aö halda kostnaöi námsmanna f lágmarki fellur niöur stimpilgjald af tryggingar- víxlinum. MENNTABRAUT Námsmannaþjónusta íslandsbanka Þjónusta viö námsmenn erlendis Menntabraut íslandsbanka auöveldar þeim sem eru í námi erlendis aö halda utan um fjár- mál sín. Lánafyrírgreiöslu getur námsmaöur fengiö inn á tékkareikning, gjaldeyrisreikning eöa samiö um mánaöaríega millifœrslu á reikning er- lendis. Gjaldeyrisþóknun (0,5%) fellur niöur þeg- ar námsmenn á Menntabraut kaupa gjaldeyri. Meö Námsmannakorti Menntabrautar getur námsmaöur tekiö út af tékkareikningi sínum eöa gjaldeyrísreikningi í 26 hraöbönkum hér á landi og yfir 95.000 hraöbönkum víöa um heim. Þetta er þœgileg leiö og mun ódýrari en aö láta senda sér peninga, millifœra þá eöa taka út meö greiöslukorti. Einnig er hægt aö sœkja um greiöslu- og innheimtuþjónustu. Meira en lánafyrirgreiösla Á Menntabraut býöst námsmönnum fjöl- þætt önnur þjónusta. Á hverju ári veröa veittir námsstyrkir og aö námi loknu eiga námsmenn kost á langtímaláni hjá bankanum. Viö inn- göngu á Menntabrautina er afhent vönduö íslensk skipulagsbók og penni. í útibúum íslandsbanka eru þjónustufulltrúar sem veita nánari upplýsingar og svara þeim spurningum sem vakna hjá námsmönnum varöandi þjónustu bankans, hvort sem er í tengslum viö ný lög Lánasjóösins eöa annaö. í íslandsbanka liggja einnig frammi gögn og eyöublöö frá Lánasjóönum. Mikilvœgt er aö námsmenn sem hyggjast sœkja um námslán á haustmisseri skrái sig á Menntabraut áöur en umsóknarfrestur LÍN rennurút, 1. ágúst nœstkomandi. MENNTABRAUT ÍSLANDSBANKA - frá menntun til framtíöar! ÍSLAN DSBAN Kl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.