Morgunblaðið - 16.07.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.07.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JULI 1992 í DAG er fimmtudagur 16. júlí, 198. dagurársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.23 og síðdegisflóð kl. 19.42, stórstreymi, flóð- hæð 3,74 m. Fjara kl. 1.21 og kl. 13.24. Sólarupprás í Rvík kl. 3.44 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 2.30. (Al- manak Háskóla íslands). Hvorki kraftar, hæð né dýpt, né nokkuð annað skapað muni gjöra geta gert oss viðskila við kær- leika Guðs, sem birtist í Kristi Jesú Drottni vorum. (Rom. 8,38.-39). KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 gjálfur, 5 ending, 6 málmurinn, 9 drykks, 10 frum- efni, 11 tónn, 12 eldstæði, 13 trunta, 15 tunga, 17 óeirðir. LÓÐRÉTT:- 1 veija, 2 skjóls, 3 elska, 4 litla manninum, 7 sund, 8 greinir, 12 ógætni, 14 hyóms, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kýta, 5 ílar, 6 elgs, 7 ha, 8 sálar, 11 al, 12 lóm, 14 magi, 16 trónir. LÓÐRÉTT: - 1 kvensamt, 2 tigul, 3 als, 4 gróa, 7 hró, 9 álar, 10 alin, 13 mær, 15 gó. MINIMINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ág- ústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún FRÉTTIR__________________ ÞENNAN DAG árið 1627 rændu Tyrkir Vestmannaeyj- ar - dagur Tyrkjaránsins. í dag byijar 13. vika sumars. HAFNARGANGAN í Reykjavíkurhöfn hefst í kvöld kl. 21 frá Hafnarhúsinu. Að þessu sinni fer fram kynning á starfseminni í Hafnarhús- inu, gengið eftir hafnarbökk- unum og skoðað líf og fjör við gömlu höfnina og annað sem þar er skoðunarvert að finna. Síðan gengið austur með ströndinni og lýkur göngunni eftir einn og hálfan til tvo tíma. HVASSALEITI 56-58, fé- lags- og þjónustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 14 verður spiluð félagsvist. Kaffitími kl. 15. Á morgun, föstudag er létt ganga kl. 10. KÓPAVOGUR. Vikuleg laugardagsganga hefst við Fannborg 4 kl. 10. Molakaffi. BRÚÐUBÍLLINN verður í Iðufelli kl. 10 og í Hvassaleiti kl. 14. KIWANISKLÚBBARNIR á Suðvesturhorninu halda sam- eiginlegan fund kl. 20 í kvöld í Kiwanishúsinu í Brautar- holti. Klúbbarnir Keilir og Kópar hafa umsjá með fund- inum. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Togarínn Vigri kom af veið- um í gær og hélt áfram í sölu- ferð. Þá kom danska eftirlits- skipið Triton, sem er á leið til Grænlandsmiða. Það hefur ekki komið hingað áður. Þýska eftirlitsskipið Fridtjof er farið út aftur. Tyrkneskt skemmtiferðaskip var í Sundahöfn í gær. Það heitir Illiria. Laxfoss fórtil útlanda í gærkvöldi. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær fór Haukur á strönd- ina. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. ára afmæli. Á morg- un 17 júlí er áttræð Hulda S. Hansdóttir, Lauf- vangi 16, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar og tengda- sonar, Álfaskeiði 50 þar í bænum, á afmælisdaginn kl. 17-21. ára afmæli. í tilefni af 80 ára afmæli sínu tekur Guðríður Guðmunds- dóttir frá Flateyri, nú til heimilis á Hlífar-heimilinu á ísafirði, á móti gestum í sam- komusal heimilisins á morg- un, föstudag, eftir kl. 16. Eig- inmaður hennar var Bjarni heitinn Þórðarson húsasmið- ur. ára afmæli.í dag 16. þ.m. er sjötug Guð- rún Sigurjónsdóttir á Syðri-Grund, A.-Hún. Eigin- maður hennar er Guðmundur Þorsteinsson. Næstkomandi laugardag, 18. þ.m. tekur Guðrún og fjölskylda hennar á móti gestum í samkomu- húsi sveitarinnar, eftir kl. 15. ára afmæli. Á morg- un, 17. þ.m. er fimm- tugur Gunnar Valdimars- son, Túnhvammi 5, Hafnar- firði, forstöðumaður Póst- gíró. Eiginkona hans er Guð- rún Oddgeirsdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdag- inn kl. 17-19 í sal Meistarafé- iaganna í Skipholti 70, Rvík. Lögfræðinganefnd utanrikisráðherra skilar áliti: EE S-samningurinn brýtur ekki í bága við stjómarskrá l| iii" ii||"' ............ STG-MUAJO Ykkur er óhætt að teygja betur á henni, strákar. Hún á alveg að ná utan um þetta... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. júli til 16. júli að báðum dögum meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn. laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögregian f Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þoríinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannl«knavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara (ram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virlca daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Semtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakl s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeHoar. Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til Id. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins k). 15.30-16ogkl. 19-19J0. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og urtglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvor 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Mióstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélág krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Ufavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sífjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.— föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Rikisútvatpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum .Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BarnadeikJ: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdcild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kiepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Lftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spttali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi atla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mónud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú verttar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5,8.79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergifimmtud. kl. 14-15. Búttaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mónudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvettu Reykjavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Elnars Jónssonar. Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júli. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17 Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið SelfosshOpið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þríöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.-löstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helq- ar: 9-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Kefiavfkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.