Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JULI 1992 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní 1992 voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni Elín Sigríður Ingi- mundardóttir og Oddur Magnús Oddsson. Brúðarmey var Kristín Rut. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 6. júní 1992 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Pálma Matthí- assyni Sigrún Davíðsdóttir og Guð- brandur Guðbrandsson. Ljósmynd: Ljósmyndarinn — Jóhannes Long. HJÓNABAND. Þetta eru brúð- hjónin Guðrún Erla Ingvadóttir og Heiðar P. Guðjónsson. Þau voru gefin saman í Viðeyjarkirkju 27. júní sl. Heimili þeirra er í Fífuseli 18, Reykjavík. Prestur var séra Flóki Kristinsson. Ljósmynd: Rut. HJÓNABAND. Nýlega voru brúð- hjónin Anna Guðfínna Stefánsdóttir og Sigurður Sveinn Jónsson gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Hjörleifi Jónssyni. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 141, Rvk. RAD/A UGL YSINGAR Ljósmynd: STUDIO 76 HJÓNABAND. Hinn 23. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Guðný Hallgrímsdóttur í Lágafells- kirkju, Mosfellsbæ, Sigrún Þ. Geirs- dóttir og Jóhannes Jónsson. Dýralæknar Staða héraðsdýralæknis í Hofsósumdæmi er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september 1992. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 1992. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Landbúnaðarráðuneytið, 14.júlí 1992. Hjúkrunarfræðingar athugið! Heilsugæslustöðin á Þórshöfn óskar að ráða hjúkrunarforstjóra með Ijósmæðramenntun (Ijósmæðramenntun ekki skilyrði) til afleys- inga í eitt ár frá og með 15. ágúst 1992. Um er að ræða fjölbreytt og líflegt starf. Á Þórshöfn og í sveitunum í kring eru um 570 íbúar, veðursæld mikil og er staðurinn paradís fyrir börn. Húsnæði í boði. Svæðasamningur væntanlegur. Upplýsingar veitir Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 96-81215 og 96-81216. Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar kennarastöður Umsóknarfrestur um kennarastöður við eftir- talda skóla framlengist til 29. júlí nk.: Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, kennsla yngri barna, raungreinakennsla. Grunnskóiann Tálknafirði. Grunnskólann Bfldudal. Meðal kennslugreina: Handmennt og þýska. Grunnskólann Þingeyri. Grunnskólann Flateyri. Grunnskólann Suðureyri. Grunnskólann Borðeyri. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Viljum kaupa alls konar innréttingar í fataverslun svo sem qrindur, spegla o.fl. Oskum einnig eftir pallettuhillum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „Innréttingar - 13544". Afmælisboð árið 2000 til þeirra sem fá eintak af þessu Morgun- blaði sent til sín í marsmánuði árið 2000. Ég vil biðja þig að gera mér þann heiður að mæta í 20 ára afmæli mitt hinn 17. mars árið 2000 sem hefst með fordrykk í Perlunni kl. 17.00 ef Guð lofar. Nánari dagskrá verður auglýst eftir nokkur ár. Birna Gísladóttir. einkaskóli fyrir 9-12 ára börn Innritun nemenda fer fram í Miðbæjarskólan- um, Fríkirkjuvegi 1, þessa viku, daglega milli kl. 10-12 og 13-15. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 629795. Miðskólinn, Fríkirkjuvegi 1. Golfmót oddfellowa verður á ísafirði sunnudaginn 2. ágúst nk. Skráning og upplýsingar í símum 94-3699 og 94-3696. Frestur til að tilkynna þátttöku rennur út þriðjudaginn 20. júlí næstkomandi. Stjórn Golfklúbbs oddfellowa. Aðalfundur Kársnessafnaðar verður haldinn í safnaðar- heimilinu Borgum sunnudaginn 19. júlí 1992. Fundurinn hefst með léttum hádegisverði eftir messulok í Kópavogskirkju sem byrjar kl. 11.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Minnst áttræðisafmælis Jósafats J. Lín- dals og starfa hans fyrir prestakallið og Kópavogskirkju í 40 ár. Safnaðarstjórn Kársnesprestakalls. Laxveiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Hvítá í Árnessýslu, fyrir landi Langholts. Einnig í Reykjadalsá í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 77840 alla virka daga frá 8.00 til 18.00 Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. fínmhjálp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum. Mikill almenn- ur söngur. Orð hafa Jón Saevar Jóhannsson og Ragnheiður Pálsdóttir. Stjórnandi Ágúst Óla- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. UTIVIST Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Hekla Laugardag 18. júlí kl. 8.00 Þórisjökull/Þórisdalur sunnudag 19. júli kl. 8.00. Helgarferðir 17.-19. júlí Kl. 8.30 Landmannalaugar - Þórsmörk - sprettganga. Kl. 20.00 Básar á Goða- landi/Fimmvörðuháls. Sjáumst i Útivistarferð. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins um næstu helgi: Helgarferðir 17.-19. júlí: 1. Þórsmörk - gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Fararstjóri skipuleggur göngu- ferðir við allra haefi. Náttúrufeg- urð og fjölbreytni eru einkenni Þórsmerkur. Möugleiki að fram- lengja helgarferðina til miðviku- dags eða lengur. 2. Landmannalaugar- Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafé- lagsins í Laugum. Á laugardag er ekið í Eldgjá, gengið á Gjátind og að Ófærufossi. 3. 18.-19. júlí: Fimm- vörðuháls - gengið frá Skógum yfirtil Þórsmerkur. Gist í Þórsmörk. Gangan tekur um 8 klst. 4. 18.-19. júli: Sigling í Karlsdrátt við Hvítárvatn. Brottför föstudag kl. 20. Gist í sæluhúsi F.f í Hvítárnesl, laug- ardag siglt í Karsdrátt, komið til baka seint á laugardags- kvöld. Dagsferðir: Laugardagur 18. júlí kl. 08. Ljósufjöll á Snæfellsnesi og Löngufjörur. Fólk getur valið um fjallgöngu eða láglendisgöngu. Sunnudagur 19. júli KL. 08. Þórsmörk - dagsferð. kl. 13: Heiðarvegur - Grinda- skörð. Heiðarvegur liggur frá Ólafs- skarðssvegi (austan Bláfjalla) og i Grindaskörð. Heiðarvegur liggur frá Ólafs- skarðsvegi (austan Bláfjalla) og i Grindaskörð. ATH! Eitt sæti laust í ferð til Suður Grænlands 25. júlf-1. ágúst. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.