Morgunblaðið - 16.07.1992, Side 37

Morgunblaðið - 16.07.1992, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 37 íslensku þátttakendumir, talið frá vinstri: Július Aðalsteinsson, Anna G. Sverrisdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Arnfinnur U. Jónsson. SKATASTARF íslendingur í Evrópustjóm Aevrópuráðstefnu skáta í Hels- ingborg í Svíþjóð var Anna G. Sverrisdóttir kosin í Evrópustjóm skáta fram að næstu ráðstefnu, eða til þriggja ára. Á fyrsta fundi stjóm- arinnar var Anna síðan kjörin vara- formaður til jafn langs tíma. Anna hefur starfað innan skáta- hreyfingarinnar um langt árabil og hefur sinnt þar mörgum ábyrgðar- störfum og nú síðustu ár setið í stjórn Bandalags íslenskra skáta og verið fyrirliði alþjóðastarfs. Evrópuráðstefnuna, sem haldin var í lok maí, sóttu rúmlega 400 skátaforingjar frá 38 löndum í Evr- ópu. í fyrsta sinn í langan tíma áttu skátar frá mörgum löndum Mið- og Austur-Evrópu þess kost að taka þátt í ráðstefnu af þessu tagi. Skáta- starf hefur verið bannað um langt skeið í löndum þeim er lutu stjóm kommúnista, en hefur nú eftir breyt- ingar síðustu ára verið að heijast að nýju. Einnig sátu ráðstefnuna full- trúar alþjóðasamtaka skáta, fulltrúar annarra fijálsra félagasamtaka æskufólks í Evrópu og gestir frá Evrópubandalaginu. Fyrir hönd ís- lenskra skáta sátu ráðstefnuna Anna G. Sverrisdóttir, Kristín Bjamadóttir, Arnfínnur U. Jónsson og Júlíus Aðal- steinsson. Svíakonungur setti ráðstefnuna og bauð ráðstefnugesti velkomna til Sviþjóðar. Þess má geta að hann hefur starfað innan skátahreyfingar- innar frá unga aldri og hefur á síð- ustu árum starfað mikið að út- breiðslu- og alþjóðamálum skáta. Samstarf skáta í Evrópu hefur um langt árabil verið mikið. Á ráðstefn- unni nú vom teknar mikilvægar ákvarðanir um aukið samstarf og breytingar á skipulagi og stjórnun sem vænta má að leiði af sér mark- vissara starf. Einkum er samstarfið á sviði foringjaþjálfunar, upplýs- ingamiðlunar, friðar, umhverfismála og öðru sem stuðlar að virkri þátt- töku ungs fólks. Tilgangur skáta- starfs um allan heim er að þroska börn og ungt fólk til að verða sjálf- stæðir, virkir og ábyrgir einstakling- ar í samfélaginu. Alþjóðastarf er mikilvægur hluti af þessu starfí. í Evrópu em nú starfandi 3,8 milljón- ir skáta í 38 löndum. Funheitt grilltilboð á þurrkrydduðum Goða lærum ÚLTBA^TILB^^ÞD ! HARDROCK ULTRA-FJALLAHJÓL FRÁ SPECIALIZED HARDROCK ULTRA MEÐ KROMOLY STELU OG SHIMAND 200GS BÚNAÐI SPEOAUZED. Hágæða fjallahjól í fararbroddi Vorum að taka heim sendingu á fáeinum HARDROCK ULTRA fjallahjólum frá SPECIAUZED-USA á einstaklega goðu verði. Þetta er mögulegt vegna sérlega hagkvæmra samninga við framleiðendur á þessari einu sendingu og hagstæðs gengis Bandaríkjadollars þessa dagana. Verá á HARDROCK ULTRA nú aðeins kr, 29.800,- stgr. (ætti að vera kr. 34.500,- stgr.) mm m. R e Í ð h j Ó / 3 V e T S / U H í 1» orninnP* SENDUMí PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT U ÍJEl RAÐGREIÐSLUR OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 -14 SKEIFUNNI I V VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐISÍMI679891 PUmiDSKÓR GÆÐASKÓR Á GÆÐAVERÐI Teg. 1910 Mirage. Stærðir: 36-47 Teg. 2019 Mercury. Stærðir: 40-47. Teg. Skipper. Stærðir: 28-41. Teg. 205311111111110 XM1. Stærðir: 37-42. Verð kr. 2.480,- Verð kr. 3.100,- Verð kr. 2.195,- Verð kr. 5.790,- Teg. 2037 Mllage Top. Stærðir: 36-46. Teg. 2036 Milage Lady Top. Stærðir: 36-42. Teg. 2060 TMnomic XC plus. Stærðir: 40-46. Verð kr. 3.695,- m/styrkingu í hæl. Verð kr. 2.580,-. Verð kr. 7.740,- m/dempara í hæl. Nýtt kortatímabil hafíó Sendum I póstkröfu, símar 813555 og 813655. Oplð laugardag frá kl.10-14 »hummellr SPORTBÚÐIN ÁRMÚLA 40 • simar 813555 og 813655. M920717

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.