Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Gerðu þig ekki of breiðan heimafyrir í dag, notaðu krafta þína fremur í starfið því með góðum undirbúningi uppskerðu rfkulega. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú færð nýja innsýn á lífið og tilveruna í dag. Sumum hættir til að ýKja i kringum þig. Njóttu menningarlífs með góðum vinum í kvöld. Tviburar (21. maí - 20. júní) 4» Þér eða maka þínum hættir til að gæta óhófs í dag. Þú færð einhvem ábata í starfi sem mun hafa áhrif á eða breyta afkomu þinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS0 Haltu þau loforð sem þú hefur gefið fólki. Ofleiktu ekki í að sýna sjálfstæði þitt gagnvart maka eða nánum vinum. Ferðalag er í sjónmáli. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Velgengni þín í dag byggist á sjálfsstjóm_ þinni og aðlög- unarhæfni. Ávinningur gæti orðið í starfi. Þú átt erfitt með að einbeita þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Æ* Vinir þínir hvetja þig að skvetta úr klaufunum og skemmta þér. Rómantíkin er þ(n megin í dag. Þú ert í skapi til að breyta til í félagslífinu. (23. sept. - 22. október) Þú færð óvæntan félagsskap í dag. Þú gætir fengið tilboð um verkefni sem þú gætir unnið heima. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Eyddu ekki t(ma þfnum f fólk sem er of upptekið af sjálfu sér. Ef þú býður þig fram til starfa gengur þér vel. Óvænt- ar fréttir í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú nýtur þess að gera innkaup fyrir heimilið í dag, en ekki eyða of miklu. Ný fjáröflunar- leið er í sjónmáli. Notaðu hug- vit þitt þér til framdráttar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Náin tengsl þín við einhvern eru að dofna. Þú verður að fyigja tilfinningum þínum og ert tilbúinn til að stefna í nýja átt. Vertu þú sjálfur . Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gætir átt í vandræðum með að halda þínu striki í dag. Ekki leggja á flótta, taktu þann tíma sem þú þarft til að koma þér í eðlilegt horf. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'jSSm Þú ert afar sæli með félagslff- ið, ert vinsæll og gætir geng- ið f einhvem klúbb. En allt er breytingum undirorpið. Stjömuspdna d að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staóreynda. DÝRAGLENS ftBfFi-ÐU NÖ, ENG/nh HA TA € Þ£/l Uf> ,1 EN é<s!... v I */r GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK Sjáið þetta! Ég fékk A á söguprófinu! Gott fyrir þig. Þetta kallar á hátíðahöld. Komið með smákökurnar! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það blasir ekki við hvemig vöminni tókst að fá 5 slagi í 3 spöðum suðurs. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ 542 ¥9765 ♦ ÁKD ♦ KD7 Austur *K ♦ 983 ¥Á3 111 ¥ KDG108 ♦ G942 ♦ 765 * 1098532 *Á4 Suður ♦ ÁDG1076 ¥ 42 ♦ 1083 *G6 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass Pass Pass En þannig gerðist það: Vestur spilaði út hjataás og meira hjarta. Austur hélt áfram með litinn og suður trompaði með drottningu. Vestur henti laufi. Sagnhafi spilaði blindum inn á tígul og svínaði spaðagosa. Vestur fékk á kónginn blank- an og sendi lauf til baka, sem austur drap á ás og spilaði enn hjarta. Nú átti suður Á1076 í spaða og þurfti að hitta á að stinga með lágtrompi. Honum þótti líklegra að spaðinn væri 2-2 og stakk frá. Austur fékk því slag á spaðaníu. Þótt ekkert sé algilt í brids, er það yfirleitt góð tækni að yfirtrompa ekki þegar sagnhafi stingur frá. Biðlundin skilar oft öðrum trompslag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Celle Ligure á Ítalíu í vor kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlega meistarans Aljosa Grosar (2.455), sem hafði hvítt og átti leik, og Italans Ast- engo. 22. Bxh6! - gxh6, 23. g7+ - Kxg7, 24. Hhgl+ - Kh7, (24. - Kf8, hefði verið svarað með 25. Dh5! — Dc4, 26. Hcdl! — Dxc2+, 27. Kal og svartur á ekki viðun- andi vöm við hótuninni 28. Dg6 og Dg8 mát. Auk þess mætti leika 26. Dxh6+ - Ke8, 27. Hg8+ Rf8, 28. Rxf6+ - Kd8, 29. Hxf8+ með unnu tafli). 25. Dh6 — Hg8, 26. Df7+ - Kh8, 27. Hg6! og svartur gafst upp, því eftir 27. — Hxg6, 28. fxg6 hótar hvítur bæði 29. Dh7 mát og 29. g7+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.