Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.07.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1992 43 ÖRYGGIS OG GÆSLUKERFI FRÁ ELBEX SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRHÖFN ' og skapiö öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Ömaklega vegið að bændum Frá Önnu M. Sæmundsdóttur: Dagana 4. og 5. júlí var undirrit- aðri boðið að taka þátt í skemmti- ferð Oddfellowa, nánar tiltekið hjá stúkunni Þorgeiri. Fararstjóri var Ingvi Þ. Þorsteinsson náttúrufræð- ingur sem er í stjórn stúkunnar. Ferðinni var heitið norður í land að Blönduvirkjun. Átti að skoða stöðvarhús svo og aðrar fram- kvæmdir á hálendinu. Þessi virkjun hefur verið mjög umdeild eins og allir vita og hafa húnvetnskir sauð- fjárbændur átt þar hagsmuna að gæta vegna hálendisframkvæmda, þar sem þetta hefur verið þeirra afréttur og stór hluti kominn undir vatn. Við ókum suður Kjalveg. Nokkr- ar kindur sáum við á þeirri leið. VELVAKANDI VESKI Ryðrautt veski með peningum, visakorti o.fl. tapaðist á leið frá Vonarstræti með leið 3 að sund- lauginni á Seltjarnarnesi. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Guðlaugu í heima- síma 14193 eða vinnusíma 636144. KETTLINGAR Tveir kettlingar fást gefíns. Upplýsingar í síma 37542. Þrír eins og hálfs mánaðar gamlir kettlingar fást gefins, tvær læður og einn fress. Kassa- vandir og kunna að borða sjálfir. Upplýsingar gefur Agnar í síma 72381. Fjögurra mánaða bröndóttur kettlingur fæst gefins. Upplýs- ingar í síma 41986 til kl. 15. HJÓL Skærgult 18 gíra Jazz hjól tapaðist í september. Númerið á stellinu er JE02001624. Vinsam- legast hringið í síma 37542 ef hjólið hefur fundist. POLLABUXUR Gular pollabuxur töpuðust 9. júlí á starfsvellinum við Hlíða- skóla. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 689392. ÞRÍHJÓL HÆFA BETUR ÞROSKA FORSKÓLABARNA. SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS Það virtist fara verulega fyrir bijóstið á fararstjóranum þar sem hann hélt uppi látlausum áróðri gegn húnvetnskum sauðijárbænd- um alla ferðina út í gegn. Hún- vetnskir sauðfjárbændur, það eru vondir menn. Þetta er sú ömurleg- asta ferð sem ég hef farið. Ekki vegna lélegs aðbúnaðar, hann var allur til fyrirmyndar, heldur þess áróðurs_ sem þarna gætti í ríkum mæli. Eg hef aldrei fyrr vitað til þess að fólki væri safnað saman í tugatali í langferðabíla með því hugarfari að troða illsakir við bænd- ur. Mér fannst þetta sýnu ljótast vegna þess að með í ferðinni voru börn og unglingar. Þetta þótti mér ákaflega ljótt. Ég er ekki hissa þótt allt fari niðurávið í þessu landi ef slíkur áróður er viðhafður um bændafólk yfirleitt. Svo vil ég þakka þeim sem sýndu mér hlýtt viðmót í þessari ferð, kannski var það örlítið ljós í myrkrinu. Og síð- ast en ekki síst vil ég senda hún- vetnskum sauðfjárbændum bar- áttukveðjur. ANNA M. SÆMUNDS- DÓTTIR, fyrrverandi sauðfjárbóndi Hjarðarholti, Dalasýslu. Pennavinir P®' .. | Rúmlega fimm- tugur Tékki óskar eftir að komast í bréfasamband við konu á líku reki. Hann er bifvéla- virki og lásasmið- ur. Hefur áhuga á ferðalögum, óper- um, dansi og bókmenntum Vasek Zikmund Zip Code 31003 Plzen Stáznická Czechoslovakia LEIÐRÉTTING Formaður bygg- ingarnefndar í myndatexta með frétt af fyrstu skóflustungu félagsheimilis og vali- arhúss ÍR, sem birtist í blaðinu í gær, féll niður hluti af myndatexta. Þar átti að koma fram að Þórir Lárusson er formaður bygginga- nefndar hússins eins og segir í frétt- inni. Ekki 240 laxar heldur 500 í dálki Morgunblaðsins „Eru þeir að fá’ann?" á þriðjudag var sagt að um helgina hefðu um 240 laxar verið komnir á land úr Laxá i Kjós. Ólafur Helgi Ólafsson, veiðivörður, hafði samband við blaðið og sagði þetta fjarri lagi, því tæplega 500 laxar væru komnir á land og leið- réttist það hér með. Svart hvítt eöa í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnið ykkur möguieikana. Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 28, sími 91-622900 NEILBRIGBI - ÁNJEGJA - ÁRANGUR INNHVERF ÍHUGUN er einföld og örugg aðferð sem allir geta lært á stuttu námskeiði. Sú einstaka hvíld, sem tækn- in veitir, eyðir djúpstæðri streitu er hefur safnast fyrir í líkam- anum. Árangur af iðkun innhverfrar íhugunar er m.a. meira jafnvægi hugar og líkama og aukinn árangur í daglegu starfi. Nýtt námskeið hefst með kynningu í dag, fimmtudag, kl. 20.30 á Lindargötu 45, 2. hæð (þar sem ÁTVR var). ÍSLEHSKA ÍHUGUNARFÉLRGW, SÍMI 28791. * * UTSALAN HiFST 1DAG jr 20- KC 70°/ II íi II KF II SLATTUR Grænatúni 1, ^ Kópavogi, s. 43799. Maharishi Mahesh Yogi ± öMrir dúfcar HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010 ,|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.