Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 06.09.1992, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992 27 ___________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Síðastliðinn miðvikudag, 2. septem- ber var spilaður tvímenningur í Björg- unarsveitarhúsinu í Sandgerði með þátttöku 12 para, og urðu úrslit þann- ig að í fyrsta sæti urðu Ingimar Sum- arliðason og aldurforseti félagsins Maron Björnsson (81 árs). Úrslit urðu annars þessi: Maron Bjömsson - Ingimar Sumarliðason 198 MagnúsMagnússon-SiguijónJónsson 182 EinarJúlíusson-BjömDúason 180 Eyþór Jónsson—Víðir Jónsson 177 BirkirJónsson-AmórRagnarsson 173 GarðarGarðarsson-LárusÓlafsson 172 Spilað verður áfram næstu miðviku- daga í Björgunarsveitarhúsinu, og eru allir velkomnir, spilarar sem áhorfend- ur. Bridsfélag Kópavogs Starfsemi B.K. hefst fimmtudaginn 10. sept. Spilað verður í Þinghól Hamraborg 11 hjá Lovísu, keþpnis- stjóri Hermann Lárusson. Á aðalfundi félagsins 22. maí sl. voru eftirtaldir kosnir í stjóm: form. Þorsteinn Berg, gjaldkeri Hafliði Magnússon, ritari Ragnar Jónsson, bronsstigaritari Helgi Viborg og með- stjórnandi Sigríður Möller. Varastjórn Jón Steinar Ingólfsson og Þröstur Ingimarsson. Spilað verður á fimmtudögum í vet- ur eins og undanfarin ár, og verður byijað kl. 19.45. Fyrsta kvöldið verður upphitunartvímenningur en síðan hefst hausttvímenningur þriggja kvölda. Eins og áður er öllum heimilt að spila hjá félaginu, og hvetur stjórn- in alla þá sem hafa hugsað sér að spila í vetur að byija sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir formaður, hs. 40648. Bridsfélag Reykjavíkur Ðagskrá vetrarins 1992-93 hefir verið ákveðin og verður sem hér segir: 9. september: Upphitunartvímenn- ingur. 6. sepember til 7. október: Fjög- urra kvölda hipp-hopp tvímenningur. Þetta er Mitchell í 4 riðlum með sömu spilum í öllum riðlum. Nýtt tölvuforrit sér til þess að samanburður fæst við Grensáskirkja Persónuleg þjónusta ogfræðsla í fyrirrúmi Um árabil hefur sálgæsla og fyrir- bænaþjónusta verið áberandi þáttur í safnaðarstarfi Grensássóknar. í vetur verður áfram lögð áhersla á þessa mikilvægu þætti starfsins. Kyrrðarstundir eru í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 12. Stundin hefst með orgelleik og altarisgöngu. Þar sam- einast þátttakendur um þau bæna- efni sem fram eru borin hveiju sinni. Að lokum er boðið upp á léttar veit- ingar þannig að ölu er lokið iaust fyrir kl. 13. Þeir sem ekki komast í kyrrðar- stundirnar geta komið bænaefnum sínum til okkar í kirkjunni símleiðis eða á annan hátt. Fræðslustarf safnaðarins á sér langa sögu. Allt frá árinu 1974 hef- ur sr. Haldór S. Gröndal verið með reglulega biblíufræðslu. Nk. þriðju- dag kl. 14.00 hefjast biblíulestrar sr. Halldórs að nýju. Að lokinni fræðsl- unni er drukkið síðdegiskaffi og rab- bað saman. Þó að eldri borgarar sóknarinnar hafi verið fjölmennir við þessa biblíulestra þá eru allir hjartan- lega velkomnir til þessara stunda. Á þessum vetri verður Grensás- söfnuður þijátíu ára og verður þess minnst síðar á vetrinum. Fjórir prest- ar hafa á þessu tímabili þjónað í söfnuðinum sem í dag eru um sex þúsund sóknarbörn. Eru aldraðir þar fjölmennir eða um 17%. Prestgr safn- aðarins í dag eru sr. Halldór S. Grön- dal og sr. Gylfi Jónsson og organisti er Árni Arinbjarnarson. allan salinn og að sömu pör mætist ekki tvisvar. 14. október til 4. nóvember: Hrað- sveitakeppni. Hér geta spilarar byijað þreifingar í sveitamálum fýrir veturinn og þær sveitir sem þegar hafa verið myndaðar fá örlitla upphitun. 11. nóvember til 16. desember: Sex kvölda aðaltvímenningur. Þessi vinsælasta keppni félagsins verður með hefðbundnu sniði og kemur spil- urum í tvímenningsskóna fýrir Reykjavíkurmótið sem verður um þetta leyti. 6. janúar til 27. janúar: Þessi kvöld fellur niður spilamennska í félaginu vegna Reykjavíkurmóts í sveita- keppni. Hugsanlegt er þó að hefja spilamennsku 27. janúar á eins kvölds tvímenningi ef Rvíkmótinu er lokið. 3. febrúar til 10 mars: Sex kvölda aðalsveitakeppni. Keppnin verður 12 umferða monrad, 16 spila leikir. Rað- að verður í báða leiki kvöldsins fyrir spilakvöld nema síðustu tvær uihferð- irnar. Mögulegt er að mæta sömu sveit tvisvar þar sem raðað verður upp á nýtt eftir 6 umferðir. 17. mars til 31. mars: Þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö bestu kvöldin telja til verðlauna. Bryddað verður upp á nýjungum með verðlaun- um fyrir þessa keppni! 7. apríl: Frí. 14. apríl til 19. maí: Sex kvölda Butler tvímenningur. Hér sameina spilarar æfingu vetrarins í tvímenn- ings- og sveitakeppni og ljúka vetrar- starfinu í einni keppni þar sem allar þeirra bestu hliðar geta notið sín. Aðalfundur félagsins verður aug- lýstur síðar. Sljórn Bridsfélags Reykjavíkur 1992-1993: Formaður: Oddur Hjaltason. Vara- formaður: Eiríkur Hjaltason. Gjald- keri: Steingrímur G. Pétursson. Rit- ari: Sverrir Kristinsson. Fjármálarit- ari: Páll Valdimarsson. Spilastaður: Sigtún 9 á miðvikudög- um kl. 19.30. Keppnisstjóranámskeið í brids Bridssamband íslands gengst fyrir keppnisstjómanámskeiði dagana 11.-13. september í húsi Bridssam- bandsins Sigtúni 9. Farið verður yfir helstu skyldur og verksvið keppnis- stjóra. Einnig verður kennd grann- kunnátta á hugbúnaði ætluðum til' útreiknings á bridsmótum. Leiðbein- andi verður Kristján Hauksson. Nám- skeiðið byijar kl. 20.00 föstudaginn 18. september og því lýkur sunnudag- inn 21. september. Þátttökugjaldi hef- ur verið stillt í hóf og er aðeins 2.500 kr. ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 DANSSKOU Oftlf), Sunnudag frá kl. 1300 til 1700 ^vuda gstjj Jz.°d áður nú 2.900,- BRETT speglar, fura, hvítt og svart, 60x75 sm. áður 6,600;- nú 3.900,- BRETT speglar, fura, hvítt svart og rauðbrúnt, 60x108 sm. Það er opið í dag í IKEA. Líttu við í sunnudagskaffi og kynntu þér fjölbreytt úrval húsmuna í verslun okkar. Sunnudagstilboð á hreint hlægilegu verði. TT KRINGLUNNI 7 • SIMI 91-686650 ...líka á sunnudögum! ii ilONS PETURS og KORU B0LH0LTI6 REYKJAVIK S. 91-36645 og 686045 Fu 91-683545 J3& SPORIRETTA ATT! INNRITUN í SÍMUM: 36645 og 685045 ALLADACA 1.-8. sept. kl. 12 -19 KENNSLA HEFST 10. sept. 1992 Skírteini afhent í Bolholti 6 Mibvikudaginn 9. sept. kl. 14-22 RAÐCREIOSIUR Aubbjörg Kara |ón Pétur Hinrik Samkvæmisdansar: standard og subur-amerískir Cömludansarnir - Tjútt - Swing Barnadansar (yngst 4 ára) Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar Allir aldurshópar velkomnir: Barnahópar - Unglingahópar - Fullorbinshópar (einstaklingar, pör og hjón) ► Erlendir gestakennarar ► Kennsla a landsbyggðinní auglýst síðar ► Seljum hina frábæru Supadance dansskó Æfingasalur opinn sjö daga vikunnar JÍD • Félag ísteasin diasiemie Di• Dansréð islands M 9208

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.