Morgunblaðið - 15.09.1992, Síða 10

Morgunblaðið - 15.09.1992, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992 FASTEIGIMASALA Suöurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Einbýli — raðhús Á BESTA STAÐ í AUSTURBORGINNI Til sölu mjög gott einbhús á einni hæð, 190 fm m. tvöf. bílsk. 51 fm. Fallegur garður. Uppl. á skrifst., ekki í síma. BREKKUBÆR Til sölu vel staðsett raðhús á þremur hæðum, samtals 250 fm auk bílsk. íbúðaraðstaða í kj. BREKKUBYGGÐ Til sölu raðhús á tveimur hæðum, samt. 90 fm. Á efri hæð er stofa og eldh. Á neðri hæð eru 2 góð herb., sjónvhol, bað og þvottaherb. Bílsk. fylgir. Laust nú þegar. 4ra-6 herb. DALSEL Til sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 1. hæð. Stæði í lokuðu bílahúsi fylgir. Hagst. lán áhv. Laus fljótl. BARMAHLÍÐ Til sölu glæsil. 4ra herb. 107 fm efri hæð í 4ra íb. húsi. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Tvennar svalir. Góð lán áhv. GRÆNAHLÍÐ Til sölu 4ra herb. 114 fm íb. á 3. hæð með 29 fm bílsk. Arinn í stofu. Tvenn- ar svalir. Fallegur garður. Mjög góð lán áhv. LJÓSHEIMAR Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. STELKSHÓLAR Til sölu mjög góð 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð, sérgarður. HRÍSATEIGUR Mjög góð 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæð. 3ja herb. RÁNARGATA 3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Sér- inng. Verð 5,0 millj. Góð lán áhv. UGLUHÓLAR Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 70 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. ENGIHJALLI Til sölu mjög góð og vel umgengin 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. Laus nú þegar. Gott verð. GRETTISGATA Til sölu ný og fullb. 100 fm íb. á 1. hæð. Tvö einkabflastæði fylgja. Gott verö. 2ja herb. ESKIHLIÐ 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Sérinng. Laus nú þegar. jgm Hilmar Valdimarsson, énP* Sigmundur Böðvarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson. Þýsk háskólahljómsveit, íslenskur stjórnandi og íslenskur einleikari _________Tónlist_____________ Ragnar Björnsson Það mun ekki vera venja hjá Morgiínblaðinu að skrifa gagnrýni um nemendatónleika hvers konar og er ekki ætlunin að brjóta þá reglu nú, hversu sem deila má um þessa afstöðu blaðsins og sannarlega væri nær að geta sumra ágætra einleiks- tónleika efnilegra íslenskra nem- enda heldur en sumra annarra sem teljast til atvinnumennsku, og stundum getur líka verið erfitt að skynja hárfínan mun milli nemanda og ekki_ nemanda, ef munurinn er þá til. Ástæðan fyrir þessum skrif- um er því fyrst og fremst hljómsveit- arstjórinn á tónleikum háskóla- hljómsveitarinnar, en hann er ís- lenskur, hefur lokið námi og prófum í faginu erlendis og er byrjaður að feta vandrataðan veg hljómsveitar- stjórans. Hljómsveitin er skipuð nokkrum nemendum í tónlistarnámi en að stórum hluta háskólanemend- um, í öðrum greinum en tónlistar, háskólans í Freiburg. Hér skal því ósagt látið um leik hljómsveitarinn- ar, sem hlýtur að skoðast út frá þessum aðstæðum en verður þó að segjast að sumt gerði hún fallega og rammkúltiverað eins og t.d. í Haydn-sinfóníunni. íslenski einleik- arinn, Olafur Elíasson, sýndi lofandi hluti í þriðja píanókonsert Beetho- vens, en Ólafur er við framhaldsnám í Englandi og fær með sér margar góðar framtíðaróskir. En á bak við þetta framtak, að koma með heila sinfóníuhljómsveit til íslands sér- staklega, stóð hljómsveitarstjórinn Gunnsteinn Ólafsson. Það eitt út af fyrir sig sýnir áræðm og fram- tak, sem talar sínu máli. Ómögulegt er að dæma fyrirfram hæfni ungs hljómsveitarstjóra, svo marga þætti þarf til að útkoman megi heppnast, en Gunnsteinn kom vel fyrir, takt- slag hans er skýrt og gott og hann náði oft upp stemmningum á sitt takmarkaða hljóðfæri og tókst að kveikja í hljóðfæraleikurunum. Gunnsteinn hefur góðan skóla á bak við sig, þar sem kennari hans var einn nemandi Hans von Swarowsk- ys, eins viðurkenndasta kennara í hljómsveitarstjórn um miðja öldina. Hvort þessi skóli nægir Gunnsteini til þess að ná fótfestu hér sem hljómsveitarstjóri kemur í ljós, en undirritaður myndi ráðleggja Gunn- Gunnsteinn Ólafsson steini, ef hann í alvöru hugsar sér að leggja hljómsveitarstjórn fyrir sig, að forða sér frá blindsketjunum hér heima en sigla út á hin víðu sextugasta starfsárs lék Tríó Reykjavíkur og Margrét Bóasdóttir sópransöngkona söng lög eftir Shostakovich. Tríó Reykjavíkur hefur verið svo iðið við tónleika- hald í Reykjavík og nágrenni und- anfarin ár að endurtekin gagnrýn- isskrif frá sama aðila geta eðlilega farið að hljóma svolítið marklaus, því varla gerast stórar stökkbreyt- ingar á stuttum tíma hjá sama aðila og slyppi maður kannski best með því að greina aðeins frá því að tónleikarnir hefðu farið fram, aðsókn hefði verið góð, eða eftir atvikum og tónleikarnir hefðu verið ánægjulegir eða leiðinlegir, sem út af fyrir sig getur einnig verið spennandi. I þessu tilfelli voru tón- leikarnir ánægjulegir og með þeim betri sem ég hef heyrt með þeim þremenningum. Tríóið í c-moll skrifar Beethoven rétt rúmlega tví- tugur, í raun enn undir áhrifum Haydns og Mozarts og ég sé reynd- ar ekki þörf á að spila „con brio“ fyrsta þáttar eins og himinn og jörð séu að farast. Réttara con bri- oi hefði, held ég, verið náð með því að spila þáttinn örlítið hraðar og minna con forza. Annar þáttur- _ A Tónleikar í Islensku óperunni Með tónleikum Tónlistarfélags- ins að þessu sinni hófst 60. starfs- ár félagsins. Tónlistarfélag Reykja- víkur hefur skilið eftir sig stórt spor í tónlistarlífí landsmanna, hef- ur iðulega opnað dyrnar heims- frægum listamönnum, sem ella hefðu farið hjá garði og á stundum hleypt inn nýjum straumum. Minni kynslóð eru kannski minnisstæð- astir tónleikarnir í Austurbæjar- bíói, þar sem hver stórstjarnan á fætur annarri fyllti salinn ógleym- anlegum straumum. Vonandi verð- ur saga tónlistarfélagsins og „postulanna“ fyrr en síðar skráð, svo merkur þáttur er þessi saga í tónlistarlífi okkar um margra ára- tuga skeið. Vitanlega hafa tímarnir breyst, Tónlistarfélagið er ekki sami burðarás Tónlistarskólans í Reykjavík og áður var, og fleiri koma nú við sögu tónleikahalds landsmanna. Kannski er heldur ekki sami ijöldi sem sækir tónleika tónlistarfélagsins nú og áður var, áheyrendur dreifast nú á fleiri að- Tríó Reykjavíkur, Gunnar Kvaran, Guðný Guðmundsdóttir og Hall- dór Haraldsson. ila, en með sín ágætu sambönd hefur félagið möguleika á að krækja í stóru númerin á leið sinni austur og vestur og gerir það von- andi enn um langa framtíð. Á þessum fyrstu tónleikum þessa SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Baldursgata - 2ja herb. Björt 2ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) um 50 fm. Tvenn- ar svalir. Glæsilegt útsýni bæði til suðurs og norðurs. íbúðin getur losnað fljótlega. Verð 5,2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASI'MI 27072. 29077 Fyrirtæki til sölu • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í járniðnaði. • Rótgróin skóheildverslun, þekktar vörur. • Framieiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði. • Þekktur skyndibitastaður í Reykjavík, góð tæki. • Pylsuvagn í miðbæ Reykjavíkur, góð kjör. • Matvöruverslanir í austur- og vesturbæ Reykjavíkur. • Góð kaffi- og matstofa í Höfðahverfi í Reykjavík. • Söluturn og grillstaður í austurbæ Reykjavíkur. • Mjög góð bílasala við Skeifuna. Góð útiaðst. • Sérhæft þjónustufyrirtæki í Kópavogi. • Söluturnar víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ. HÖFUM Á SKRÁ FJÁRSTERKA KAUPENDUR. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Ráðgjöf ■ Bókhald ■ Skatlaaðstoð ■ Kaup or sala fyrirtœkja Síðumúli 31 ■ !0R Reykjavík ■ Sírni 6H 92 99 ■ Fax 6R 19 45 Kristinn B. Ra^narsson, viðskiplafrœðin^ur Tónlist Jón Asgeirsson Sinfóníuhljómsveit íslands tók þátt í UNM mótinu og voru tónleik- ar hennar í Langholtskirkju, sl. föstudag. Á efnisskránni voru verk eftir Juhani Nuorvala frá Finn- landi, Helge Havsgárd Sunde frá Noregi, Marin Palsmar frá Dan- mörku, eitt íslenskt verk eftir Guð- rúnu Ingimundardóttur og að lok- um verk eftir heiðursgest hátíðar- innar, Gerard Grisey. Stjómandi var Bernhard Wilkinsson. Fyrsta verkið á efnisskránni er eftir Juhani Nuorvala og heitir Pinta ja sáe. Samkvæmt lögmálum „konseptismans" tilgreinir höfund- urinn að verkið sé „Lóðrétt tónlist" byggð á „kyrrum eða hægt breyti- legum formum (Pinta)“ en „lárétta tónlistin" flakki í „hefðbundnar áttir, myndaðar af frumum og hendingum (Sáe)“. Verkið hefst á orgelpunkti en yfir hann fléttast langdregnir hljómar og síðan tekur við eins konar kontrapunktur. Eft- ir smá tónles (recitativ) í fiðlunni, taka við fallandi hljómklasar. I heild er þetta hljómmikið verk og að mörgu leyti vel unnið, eins og 911RH 9197H L^RUS VALDIMARSSON framkvæmdastjóri k I I wU"fa I U / W KRISTINN SIGURJÓIMSSON, HRL.loggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Skammt frá Kennaraháskólanum mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð rúmir 80 fm. Suðursvalir. Ágæt sam- eign. Góður bílsk. Tilboð óskast. Eitt af vinsælu einbhúsunum f Stekkjahverfi steinh. ein hæð m. bílsk. um 160 fm. 4 svefnherb. Ræktuðjóð 812 fm. Vel byggð og vel rrfeð farin eign. í gamla, góða vesturbænum efri hæð 5 herb. 116 fm nettó. Nýtt sérsmíðað eldhús. Nýtt bað. Nýl. parket. 3 rúmg. svefnherb., 2 sólríkar, saml. stofur. Tilboð óskast. Á söluskrá óskast m.a.: 3ja-4ra herb. íb. í Kópavogi í Hamraborg eða nágr. helst á 3. hæð. 2ja herb. íbúð, helst í Vesturborginni á 1. til 3. hæð. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í lyftuhúsum. • • • 6 herb. sérhæð í Austur- borginni í skiptum fyrir 3ja- 4ra herb. íb. m. bilskúr. AIMENNA FASTEIGNASAIAN Nánari uppl. á skrifst. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 reyndar öll finnsku verkin, sem flutt voru á þessari tónlistarhátíð. Dögun heitir verk eftir Guðrúnu Ingimundardóttur og er það samið 1989 í Bandaríkjunum. Guðrún lætur vera að leggja fyrir annað markmið en ort hafi verið um fyrir- bærið „dögun“ og þá hafi hún ver- ið fjarri skammdeginu heima á Islandi. Verkið er á köflum fallega unnið og töluverð stemning í því. Tónhugmyndirnar ferðast á milli hljóðfæraflokka og ílendast þar, eins og t.d. stakkatóstefið í horn- unum. Auðvitað er dögun ekki aðeins uppkoma sólarinnar, heldur ekki síður tími vaknandi mannlífs- iðu og þannig reis þetta vel unna verk. Dögun má hiklaust flokka meðal meiri háttar hljómsveitar- tónverka, er samin hafa verið hér á landi hin síðari árin. Achestra eftir Helge Havgárd Sunde er kraftmikið verk og þar gat að heyra allt mögulegt, sem hefur verið gert tilraunir með á undanförnum áratugum, gissando, ostinato og notkun rafhljómborða, svo nokkuð sé tiltekið. Það sem er þó mest um vert, fyrir utan að verkið er vel unnið, að með þetta efni er „mússiserað“, svo að verkið í heild er bæði viðburðaríkt og skemmtilegt áheyrnar. Eftir Martin Palsmar var flutt verk sem heitir Dankchoral (Bert- hold Brecht) fyrir talrödd og hljóm- sveit og var talröddin flutt af Pet- er Hanke. Lestur ljóðsins var í litlu samræmi við framgang tónlistar- innar að því leyti, að fátt heyrðist til lesarans utan einstaka orð, eins t.d. Lobet, Himmel og sterben.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.