Morgunblaðið - 15.09.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.09.1992, Qupperneq 38
38 félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992 m CHAMPIOM OFTHE OPPRESSED, THB PHYSICAL MARVEL WHO HAO SWOR TO DEVOTE HI5 EXISTENCE TO HELPING THOGE IN NEEO / FUNDAHÖLD Norrænir límtrés- menn á Flúðum Eftir aðalfundinn brugðu hinir norrænu gestir sér á hestbak, fengu hesta í hestaleigu Sigumundar Jóhannessonar í Syðra-Langholti og riðu á Álfaskeið, sem er fagur staður þar í landareigninni en þar er meðfylgjandi mynd tekin. Aðalfundur rjorrænu límtrés- nefndarinnar var fyrir skömmu haldinn á Flúðum en í nefndinni eiga sæti fulltrúar límtrésverksmiðja á Norðurlöndum sem komið hafa sér saman um ákveðinn gæðastaðal. Þetta er í fyrsta sinn sem fundur þessarar nefndar er haldinn hér á landi. Starfssvið hennar er að setja reglur um framleiðslu og gæðaeftir- lit í iímtrésverksmiðjum á Norður- löndunum. Nefndin kýs einn full- trúa úr sínum hópi sem ritara en hann fer í eftirlitsferðir í verksmiðj- urnar. Núverandi ritari er Eiríkur Þorsteinsson. Nefndarmenn skoð- uðu límtrésverksmiðjuna á Flúðum o g að sögn Guðmundar Ósvaldsson- ar, framkvæmdastjóra hennar, töldu þeir hana tæknilega mjög fullkomna í samanburði við aðrar límtrésverksmiðjur á Norðurlönd- unum. - Sig.Sigm. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson FERÐALÖG Svona leit Superman út árið 1939 er hann birtist í fyrsta sinn á prenti. Áttundi bekkur Kleppjárnsreykjaskóla með gestum sínum frá Danmörku. Morgunblaðið/Davíð Pétursson _Dale . Carnegie Danskir skólanemar í heimsókn þjálfun Nýtt námskeiö aö hef jast miövikudagskvöld Námskeiðið Guðrún Jóhannesd. D.C. Kennari * EYKUR hæfni og árangur einstaklingsins * BYGGIR upp leiðtogahæfnina * BÆTIR minni þitt og einbeitingarkraftinn * SKAPAR sjálfstraust og þor * ÁRANGURSRÍKARI tjáning * BEISLAR streitu og óþarfa áhyggjur * EYKUR eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt Innritun og upplýsingar í síma: 812411 STJQRNUNARSKOLIIMIVI Konrað Adolphsson Einkaumboö fyrir Dale Carnegie namskeiöm ■ IHejvangskolen í Stavtrup hefur sú orðið venjan að 13 ára nemendur fari í ferðalag til annars lands og þá alla jafna til einhvers grannríkis. Haustið 1989 var einn 11 ára hópur- inn að hefja undirbúning ferðar nærri þremur árum síðar. Þá kom upp sú hugmynd að gaman gæti verið að IVAKORTALISTI Dags. 15.9.1992. NR.IÖO 5414 8300 3052 9100 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72“ 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 | Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla28, 108 Reykjavík, sími 685499 Þú svalar lestratj>örf dagsins heimsækja ísland, þótti að vísu bæði dýrt og fjarlægt. Einn nemandi er íslenskur í aðra séttina og gerði hann allt ti! þess að draumurinn yrði að veruleika. Úr varð að stofna til bréfaskipta við jafnaldra í Kleppjárnsreykjaskóla með gagnkvæmar heimsóknir í huga. Síðan þá hafa nemendur bekkjanna skrifast á. I vor kom svo að því að 8. bekkur Kleppjámsreykjaskóla dvaldi í viku hjá pennavinum sínum í Árhug (Stavtrup). Danir gerðu Borgfirðingum ferðina ógleymanlega með fádæma gestnsni sinni. í ágúst var svo komið að íslendingunum að endurgjalda hinar frábæru móttökur þeirra. Þann 17. ágúst kom bekkur- inn ásamt tveimur kennurum og tveimur foreldrum hingað til lands, alls 26 manns. Hópurinn dreifðist á heimilin, líkt og í Danmörku í vor. Meðan á dvöl þeirra stóð var þeim ekið um Suður- land, farið á Þingvöll, að Geysi og Gullfossi, komið í Skálholt og að Kerinu. Á Vesturlandi var farið í útreiðartúra, gönguferðir, in.a. um Norðurárdal og í Surtshelli. Efnt var til grillveislu með foreldrum. Miklum tíma var varið í sundlauginni í Húsa- felli og þó sér í lagi á Kleppjáms- reykjum. Reykjavík var skoðuð og Bláa lónið heimsótt á leiðinni til Keflavíkur þann 24. ágúst. Þannig rættist draumur 11 ára bama í Stavtrup frá því fyrir þremur árum og víst er að enginn íslending- anna hefði viljað missa af ævintýrinu. - D.P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.