Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 8
SC'MÖMítfNSLÁÖIÖ rðS'í'ÖÍM’eaft '4."ÖteSÉMÉM >1§92 C 8 í DAG er föstudagur 4. desember, 339. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.44 og síð- degisflóð kl. 14.06. Fjará kl. 7.57 og kl. 20.27. Sólarupp- rás í Rvík kl. 10.54 og sólar- lag kl. 15.42. Myrkur kl. 16.54. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.18 og tunglið í suðri k[. 21.08. Almanak Háskóla íslands.) Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð, og fyrir ótta Drottins forðast menn hið illa (Orðskv. 16,6). KROSSGÁTA 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■L 13 14 n L m 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 litill poki, 5 guö, 6 aulinn, 9 hvata, 10 veina, 11 tveir eins, 12 þangað til, 13 þráður, 15 kjána, 17 vætan> LÓÐRÉTT: - 1 karlfauskur, 2 við- urkenna, 3 reyki, 4 sjá um, 7 grama, 8 eyktannark, 12 elska, 14 skora, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sekk, 5 reið, 6 jóar, 7 fa, 8 lasta, 11 LL, 12 rrr, 14 Adda, 16 raufin. LÓÐRÉTT: - 1 skjallar, 2 krass, 3 ker, 4 eðla, 7 far, 9 alda, 10 tarf, 13 Rán, 15 du. SKIPIIM_______________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær fóru á ströndina Arnar- fell og Grundarfoss. Bakka- foss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi. Kyndill kom úr ferð og fór aftur samdægurs. í dag er togarinn Engey væntanlegur af veiðum. ára afmæli. Á morg- un, laugardag 5. þ.m., er sjötugur Hilmar Garðarsson hdl., Bakkavör 9, Seltjamarnesi, skrif- stofustjóri Gjaldheimtunn- ar og fyrrum forsljóri Gamla Bíós. Kona hans er Þorgerður Jörundsdóttir frá Hrísey. Þau taka á móti gest- um í Oddfellowhúsinu, Vonar- stræti, á afmælisdaginn, kl. 16-18. ára afmæli. í dag, 4. desember, er 75 ára Hermann Björnsson fyrrv. póstafgreiðslumaður, Hlíf, Torfunesi, ísafirði. Eigin- kona hans er Áslaug Jóns- dóttir. Þau taka á móti gest- um í samkomusal Hlífar á morgun, laugardag, kl. ára afmæli. Í dag, 4. þ.m., er sjötug Magnhildur Sigurðardóttir frá Efstadal í Laugardal, Espigerði 16, Rvík. Hún er að heiman. ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 5. desember, er sextugur Jó- hannes Bergsveinsson yfir- læknir geðdeildar Land- spítalans, Bámgötu 35, Rvík. Eiginkona hans er Auð- ur Garðarsdóttir. Þau taka á- móti gestum í Akógessalnum, Sigtúni 3, á afmælisdaginn kl. 15-17. ára afmæli. Guð- mundur Hallvarðs- son, Stuðlaseli 34, Rvík, al- þingismaður og formaður Sjómannafélags Reylqavík- ur, er fímmtugur á mánudag- inn kemur, 7. þ.m. Eiginkona hans er María Óladóttir. Þau taka á móti gestum á sunnu- dag, 6. des., í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 17-19. 16-19. Fyrri ákvörðun breytt og 811 fískvinnsla Árness flutt til Þorlákshafnar pT rVára afmæli. í dag, tý U föstudag, er fímmtug Þóra Kristinsdóttir, skrif- stofusljóri hjá Pósti & síma, Gijótaseli 17, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Veislusaln- um, Ármúla 40, kl. 17-19. (Féll niður í tilk. í gær). FRÉTTIR___________________ Veðurfréttirnar í gær- morgun hófust með lestri hafísfrétta. Hafði skip til- kynnt um borgarísjaka um 4 mílur norður af Horni. í spárinngangi var sagt að hiti breyttist lítið. f fyrri- nótt var tveggja stiga frost í Reykjavík og úrkomu- Iaust. Hún varð mest um nóttina austur á Egilsstöð- um 9 mm. Uppi á hálendinu var 7 stiga frost um nóttina. FÉL. áhugafólks um íþróttir aldraðra heldur aðalfund á morgun, laugardag, kl. 14.30 í félagsmiðstöðinni Bólstaða- hlíð 43, Rvík. Á fundinn kem- ur Páll Gíslason yfírlæknir og flytur hann erindi. LANGAHLÍÐ 3, starf aldr- aðra. Spilað föstud. kl. 13-17. Kaffíveitingar. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur jólafund- inn í Drangey, Stakkahlíð 17, nk. sunnudag og hefst hann með borðhaldi kl. 19. Sjá ennfremur bls. 53 Fljótar nú, stelpur! Þeir fóru í þessa átt núna... Kvöld-, n«tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 4. til 10. desem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitis Apóteki, Héalertisbraut 68. Auk þess er Vesturbaejar Apótek, Melhaga 22, opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarslmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 fri kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafelfs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. L8ugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeHsugæslustöð, simþjónusta 4000. Setfoaa: Seffoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavekt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akraner Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga tl kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn alla daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. Skautasvelbð í Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fmmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunrtudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakroaahúaíð, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið alian sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakroashúasina. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-aamtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir forekJrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hrínginn. Sími 676020. L/fsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ SamtÖk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, 8. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð vð6 unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem telja sig þurfa að ».já sig. Svarað kl. 20-23. Uppiýsingamlðstöð terðamála Bankastr. 2: Opin mán7föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- íngar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttavióburöum er oft lýst og er útsendingartiðnin tilk. i hádegis- eöa kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir ó laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Tímasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tH kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild og SkJÓI hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga Id. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, S. 22209. BILAIMAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalúr (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um utibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- sefn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlð i Geröu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbæjaraafn: Safnið er lokað. Hægt er aö panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasaf nið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvettu Reykavikur við rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húadýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavlkurhöfn:AfmælissýninginHafnarhúsinu,virkadaga13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjómlnjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavlkur. Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavifc Laugardalslaug, Sundhöll. Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmáríaug í dðoafellssveft: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-1730. Bláa hSnið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.